Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 Stjömu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Afstööur Ég hef fjallað um afstöður í stjömuspeki undanfama tvo laugardaga. í dag ætla ég að ijalla áfram um þetta fyr- irbæri og þá sérstaklega það hvemig við finnum þær. Ég hef orðið var við að fólk á oft erfitt með að finna afstöð- ur og teikna þær inná stjömukort. Plánetutöflur Áður en við getum hafist handa þarf að uppfylla viss skilyrði. í fyrsta lagi þurfum við að vita hvaða fjarlægðir skapa afstöður (sjá grein síðasta laugardag). í öðru lagi verðum við að hafa plá- netutöflur undir höndunum. FjarlœgÖir Fjarlægðimar eru 0, 60, 90, 120 og 180 gráður fyrir þær afstöður sem skipta mestu máli (45, 72, 135, 144 og 150 gráður hafa einnig sitt að segja). Leyfðar eru nokkr- ar gráður í frávik, þannig að t.d. plánetur sem em í 92 gráðu fjarlægð teljast til 90 gráðu spennuafstöðu. StaÖsetning pláneta Fyrsta skrefið er að finna stöðu hverrar plánetu fyrir sig og skrifa hana niður á blað. A hádegi í dag er Sólin 22 gráður í Vog, Tungiið er 15 gráður í Bogmanni, Merk- úr er 14 gráður í Vog, Venus er 12 gráður í Meyju, Mars er 1 gráðu í Hrút, Júpíter er 5 gráður í Tvíbura, Satúmus er 28 gráður í Bogmanni, Úranus er 28 gráður í Bog- manni, Neptúnus er 8 gráður í Steingeit og Plútó er 12 gráður í Sporðdreka. FjarlcegÖ milli pláneta Reglan er yfirlett sú að setja plánetumar inn á dýrahring- inn, eða teikna þær inn á stjömukort, og síðan er haf- ist handa við það að athuga hvaða plánetur em í afstöðu. Það er ágæt regla að byrja á Sólinni. Það sem við gemm er einfaldlega að telja vega- lengdina í gráðum á milli plá- neta. Sólin er 22 gráður í Vog og við byijum á því að athuga fjarlægðina á milli hennar og Tunglsins og síðan Sólar og Merkúrs, Venusar, Mars o.s.ffv, eða þangað til við höfum athugað flarlægð- ina á milli allra pláneta. 30 gráðu merki Hvert merki er 30 gráður. Ef Sólin er 22 gráður í Vog og Tunglið 15 gráður í Bog- manni þá em 53 gráður á miUi þeirra sem telst ekki til afstöðu. Það em 8 gráður eftir af Voginni, næsta merki Sporðdrekinn er 30 gráður og síðan em 15 gráður af Bogmanni, 8+30+15=53. Á mUli Sólar og Merkús em 8 gráður. Á milli Sólar og Ven- us em 40 gráður, Sólar og Mars 159 gráður o.s.frv.. Reyndar vill þannig til að á hádegi í dag er Sólin ekki í afstöðu við aðrar plánetur. Dcemi um afstöður Tunglið er hins vegar í 61 gráðu samhljóma afstöðu við Merkúr sem táknar að gott jafnvægi er á milli tilfinninga og undirmeðvitundar og hugsunar, sem m.a. gefur gott minni og tilfínningaríka máltjáningu. Tunglið er síðan í 93 gráðu spennuafstöðu við Venus sem gefur til kynna að um einhveija togsteitu er að ræða á milli tilfínninga Tunglsins og ástartilfinninga Venusar. Það sem Venus lað- ar að sér getur rekist á dag- legar tilfinningaþarfir Tunglsins o.s.frv. GARPUR C.ne8Ö2 GRETTIR BRENDA STARR ÞO VE'STAE) 'AAllt l'AWUZÐUÞ- OG LAFÐIh] - ÞA£> EÞ DÓTVÞ. PEIWA ícAt ER. TRÚLOFUÞ H/NUM TsNDA BAHON RLCHTIELD-SeM KOSTA GÓÐGtSftÐA D4NS- LEIK HEIA'IILIS- 1 IÓSKA 1—J O IvM FERDINAND Hg§ ~C< —í "v SMÁFÓLK THE C0HPUCT0R M0UNT5 THE P0PIUM Stjórnandinn stígur upp á Hann lyftir tónsprota Tónlistin byijar. paliinn sínum — BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Góðir bridsspilarar em hvorki bjartsýnir eða svartsýnir. Þeir em raunsæir — bjartsýnir þegar ekki er um annað að ræða, en mála svo skrattann á vegginn og búa sig undir hið versta þeg- ar það á við. Norður gefur; AV á hættu. Vestur ♦ K9743 ¥854 ♦ G1086 ♦ 2 Norður ♦ 5 ¥ KD106 ♦ ÁD5 ♦ KD953 Austur ♦ G862 ¥ Á32 ♦ 93 ♦ Á1087 Suður ♦ ÁD10 ¥ G97 ♦ K742 ♦ G64 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðafiarki. Samningurinn er nógu sterk- ur til að þola lítils háttar böl- sýni. Spilið er auðunnið með laufinu 3—2, svo að raunsær spiiari skoðar þann möguleika að það liggi í hél — að austur eigi ÁlOxx. Þá vinnst ekki tími til að sækja hjartaásinn, því vömin verður fyrri til að bijóta spaðann. Næsta spumingin hlýtur svo að véra: má ráða við þá legu? Svarið liggur þá nánast í augum uppi. Ef hægt er að læðast fram hjá vöminni með einn slag á lauf, er hægt að snúa sér að hjartanu og tryggja níu slagi. í öðmm slag er því farið inn á blindan á tígul og litlu laufi spilað á gosann. Austur neyðist til að dúkka, svo laufgosinn heldur. Og þá er hægt að spila hjarta. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Kalkútta á Indlandi í ár kom þetta merkilega endatafl upp í skák Indverjans Hegde og sovézka stórmeistarans Palatnik, sem hafði svart og átti leik. Þótt ótrúlegt megi virðast gat Sovétmaðurinn haldið jafn- tefli á þessa stöðu. Svartur gafst upp I stöðunni, því hann sá ekki jaftiteflisleiðina 1. — Bg7!I og t.d. 2. Hh4 er svar- að með 2. — Bd4! og svartur hótar að drepa peðið á a7. Þetta er með allra óvenjulegustu patt- stefum. Það er ávallt varasamt fyrir þann sem teflir til vinnings í endatafli að setja óvinakónginn í pattstöðu þegar andstæðingur- inn á aðeins drottningu eða hrók sem geta hreyft sig. Sárasjald- gæft er að hægt sé að sétja upp pattstef með biskup eins og í þess- ari skák.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.