Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988
«>>
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaðberi óskast á Hvanneyrarbraut á Siglu-
firði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
96-71489.
St. Fransiskusjúkrahúsið
í Stykkishólmi
Framkvæmdastjóri
Auglýst er laus til umsóknar staða fram-
kvæmdastjóra við St. Fransiskusjúkrahúsið
í Stykkishólmi. Staðan veitist frá 1. janúar
nk. eða eftir nánara samkomulagi. Staða
framkvæmdastjóra er fólgin í umsjón með
rekstri og bókhaldi, starfsmannahaldi, fjár-
málastjórn og uppsetningu tölvuvinnslu
sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar.
Upplýsingar um starfið gefa sr. Petra Leew-
ens í síma 93-81128 og Sturla Böðvarsson,
bæjarstjóri í símum 93-81136 og 93-81274.
Umsóknir skal senda stjórn sjúkrahúss og
heilsugæslustöðvar, Austurgötu 7, 340
Stykkishólmi fyrir 1. nóvember nk.
Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðar.
Hafnarfjörður
- Setbergshverfi
Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax.
Upplýsingar í síma 51880.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSHJ Á ÍSAFIRÐI
111
Yfirlæknir
Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir-
læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði.
Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð-
ingsréttindi í skurðlækningum.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn
F.S.Í. fyrir 1. des. nk. í pósthólf 114, 400
ísafirði.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-
16.00.
Offsetprentari
óskast til framtíðarstarfa.
Upplýsingar í síma 96-21980 eftir kl. 19.00.
Opinber stofnun
Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Laun
samkvæmt kjörum opinberra starfsmanna.
Svör ásamt upplýsingum sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „M - 6952“ fyrir 20. októ-
ber nk.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraþjálfarar
Óskum að ráða:
★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara
samkomulagi.
★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989.
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða
yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014
alla virka daga frá kl. 8.00-16.00.
Fóstrur - góð laun
Fóstrur! Nú er tækifærið komið. Góðar fóstr-
ur vantar á nýtt einkarekið dagheimili í vest-
urbænum. Góð laun fyrir réttar manneskjur.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19.
október merkt: „O - 8655"
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæði í boði
Húsnæði íboði
Við gamla miðbæinn er til leigu ca 50 fm
húsnæði. Hentugt fyrir tannlækna eða
læknastofu og jafnvel sem einstaklingsíbúð.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20.
október merkt: „Garðastræti - 7517“.
| tilkynningar |
Verkakvennafélagið
Framtíðin í Hafnarfirði
Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs
félagsins um 6 fulltrúa og 6 til vara á 36.
þing ASÍ liggja frammi á skrifstofu félagsins
frá og með 15. október til 19. október.
Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17.00
miðvikudaginn 19. október. Tillögunum þarf
að fylgja minnst 100 nöfn fullgildra meðmæl-
enda.
Stjórnin.
I tilboð - útboð |
Leigubílaakstur
Tilboð óskast í leigubílaakstur á höfuðborgar-
svæðinu fyrir Stjórnarráð íslands.
Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
28. október nk. kl. 11.00 f.h. í viðurvist við-
staddra bjóðenda.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
Til sölu
Tæki og búnaður sauma- og prjónastofunnar
Sunnu hf.t eru til sýnis og sölu í húsnæði
fyrirtækisins Gagnheiði 19, Selfossi, laugar-
daginn 15. október frá kl. 13.00-18.00.
Tækin eru: Saumavélar, overlock-vélar, gufu-
ketill, gufupressa og -borð, ýfingarvélar,
sníðahnífar o.fl., auk þess skrifstofuhúsgögn.
Upplýsingar einnig í síma 91 -673523 á kvöldin.
Flísar - gott verð
Tökum upp í dag fallegar gólfflísar í pastellit-
um og stærðum 21 x 21 og 31 x 31. Einnig
hvítar . Um 200 sýnishorn af öðrum teg-
undum. Fallegir speglar með Ijósum.
Höfum opið í dag, laugardag, til kl. 16.00.
Marás, Ármúla 20,
sími 39140.
Heildverslun
Til sölu innflutningsdeild innan heildsölu í
vaxandi uppgangi. Verðhugmynd ca 10-15
milljónir. Einungis fjársterkir aðilar koma til
greina.
Þeir, sem áhuga hafa á nánari uppiýsingum
vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „Ábati 7515“.
atvinnuhúsnæði
Verkstæði til leigu
Verkstæðið er vel staðsett í Reykjavík og er
búið tækjum og innréttingum að hluta. Heild-
arstærð 185 fm.
Lysthafendur vinsamlegast sendi nafn og
símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„A - 1000“.
Atvinnuhúsnæði
70-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu
undir snyrtilegan matvælaiðnað, helst í Hafn-
arfirði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„E - 7516“.
NÁMSGAGNASTOFNUN^^^
Teiknarar
- myndlistamenn
Námsgagnastofnun vill komast í samband
við teiknara og myndlistamenn.
Verkefnið er myndskreyting stuttra lestrar-
bóka handa 6-9 ára börnum.
Þeir sem hafa áhuga, sendi sýnishorn af
myndum sínum, ásamt nafni og heimilisfangi
til Jngibjargar Ásgeirsdóttur, Námsgagna-
stofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík.
| ýmisiegt |
% . Fimleikasamband íslands ið og skoðið
Komi
fimleikafólk í afmælisskapi
Stórkostleg fimleikasýning verður í Laugar-
dalshöll í dag, laugardaginn 15. október., kl.
14.00, í tilefni af 20 ára afmæli FSÍ.
Stjórn FSÍ.
Framsóknarvist
Framsóknarvist verður haldin
á Hótel Lind sunnudaginn 16.
október kl. 14.
Stutt ávarp flytur Guðmundur
G. Þórarinsson, alþingismaður.
Veitt verða þrenn verðlaun
karla og kvenna.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
V
: i I i i