Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 «>> atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberi óskast á Hvanneyrarbraut á Siglu- firði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. St. Fransiskusjúkrahúsið í Stykkishólmi Framkvæmdastjóri Auglýst er laus til umsóknar staða fram- kvæmdastjóra við St. Fransiskusjúkrahúsið í Stykkishólmi. Staðan veitist frá 1. janúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Staða framkvæmdastjóra er fólgin í umsjón með rekstri og bókhaldi, starfsmannahaldi, fjár- málastjórn og uppsetningu tölvuvinnslu sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar. Upplýsingar um starfið gefa sr. Petra Leew- ens í síma 93-81128 og Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri í símum 93-81136 og 93-81274. Umsóknir skal senda stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar, Austurgötu 7, 340 Stykkishólmi fyrir 1. nóvember nk. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðar. Hafnarfjörður - Setbergshverfi Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSHJ Á ÍSAFIRÐI 111 Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. des. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Offsetprentari óskast til framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 96-21980 eftir kl. 19.00. Opinber stofnun Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Laun samkvæmt kjörum opinberra starfsmanna. Svör ásamt upplýsingum sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „M - 6952“ fyrir 20. októ- ber nk. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraþjálfarar Óskum að ráða: ★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Fóstrur - góð laun Fóstrur! Nú er tækifærið komið. Góðar fóstr- ur vantar á nýtt einkarekið dagheimili í vest- urbænum. Góð laun fyrir réttar manneskjur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. október merkt: „O - 8655" raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Húsnæði íboði Við gamla miðbæinn er til leigu ca 50 fm húsnæði. Hentugt fyrir tannlækna eða læknastofu og jafnvel sem einstaklingsíbúð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. október merkt: „Garðastræti - 7517“. | tilkynningar | Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs félagsins um 6 fulltrúa og 6 til vara á 36. þing ASÍ liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með 15. október til 19. október. Öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 19. október. Tillögunum þarf að fylgja minnst 100 nöfn fullgildra meðmæl- enda. Stjórnin. I tilboð - útboð | Leigubílaakstur Tilboð óskast í leigubílaakstur á höfuðborgar- svæðinu fyrir Stjórnarráð íslands. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 28. október nk. kl. 11.00 f.h. í viðurvist við- staddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Til sölu Tæki og búnaður sauma- og prjónastofunnar Sunnu hf.t eru til sýnis og sölu í húsnæði fyrirtækisins Gagnheiði 19, Selfossi, laugar- daginn 15. október frá kl. 13.00-18.00. Tækin eru: Saumavélar, overlock-vélar, gufu- ketill, gufupressa og -borð, ýfingarvélar, sníðahnífar o.fl., auk þess skrifstofuhúsgögn. Upplýsingar einnig í síma 91 -673523 á kvöldin. Flísar - gott verð Tökum upp í dag fallegar gólfflísar í pastellit- um og stærðum 21 x 21 og 31 x 31. Einnig hvítar . Um 200 sýnishorn af öðrum teg- undum. Fallegir speglar með Ijósum. Höfum opið í dag, laugardag, til kl. 16.00. Marás, Ármúla 20, sími 39140. Heildverslun Til sölu innflutningsdeild innan heildsölu í vaxandi uppgangi. Verðhugmynd ca 10-15 milljónir. Einungis fjársterkir aðilar koma til greina. Þeir, sem áhuga hafa á nánari uppiýsingum vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Ábati 7515“. atvinnuhúsnæði Verkstæði til leigu Verkstæðið er vel staðsett í Reykjavík og er búið tækjum og innréttingum að hluta. Heild- arstærð 185 fm. Lysthafendur vinsamlegast sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „A - 1000“. Atvinnuhúsnæði 70-100 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu undir snyrtilegan matvælaiðnað, helst í Hafn- arfirði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 7516“. NÁMSGAGNASTOFNUN^^^ Teiknarar - myndlistamenn Námsgagnastofnun vill komast í samband við teiknara og myndlistamenn. Verkefnið er myndskreyting stuttra lestrar- bóka handa 6-9 ára börnum. Þeir sem hafa áhuga, sendi sýnishorn af myndum sínum, ásamt nafni og heimilisfangi til Jngibjargar Ásgeirsdóttur, Námsgagna- stofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík. | ýmisiegt | % . Fimleikasamband íslands ið og skoðið Komi fimleikafólk í afmælisskapi Stórkostleg fimleikasýning verður í Laugar- dalshöll í dag, laugardaginn 15. október., kl. 14.00, í tilefni af 20 ára afmæli FSÍ. Stjórn FSÍ. Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin á Hótel Lind sunnudaginn 16. október kl. 14. Stutt ávarp flytur Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Framsóknarfélag Reykjavíkur. V : i I i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.