Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 39 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Valur Símonarson og Gunnar Guðbjörnsson sigruðu með glæsi- brag í þriggja kvölda Butler- tvímenningi sem lauk hjá félaginu sl. mánudag. Lokastaðan: Valur Símonarson — Gunnar Guðbjörnsson 257 Jóhannes Sigurðsson — Logi Þormóðsson 249 Óli Þór Kjartansson — Þorgeir Halldórsson 249 Hafsteinn Ögmundsson — Heiðar Agnarsson 242 Amór Ragnarsson — Gísli Torfason 235 Gísli ísleifsson — Kjartan Ólafsson 235 Næsta mánudag verður spilað í landstvímenningnum. Spilað er í Golfskálanum í Leiru og hefst keppnin kl. 20. Þátttökugjald er kr. 900, sem rennur í húskaupasjóð Bridssambandsins. Anton og Pétur unnu Norðurlandsmótið í tvímenningi Anton Haraldsson og Pétur Guð- jónsson urðu Norðurlandsmeistarar í tvímenningi 1988 þegar þeir sigr- uðu í 24 para keppni sem fram fór á Akureyri um helgina. Sigruðu þeir félagar með miklum yfirburð- um, hlutu 89 stigum meira en næsta par. Spilað var í einum riðli — 3 spil milli para. Lokastaðan: Anton Haraldsson — Pétur Guðjónsson, Ak. 871 Jón Sigurbjömsson — Ásgr. Sigurbjömss., Sigluf. 782 Ólafur Jónsson — Steinar Jónsson, Sigluf. 753 Öm Einarsson — Hörður Steinbergss., Ak. 751 Bogi Sigurbjömsson — Anton Sigurbjömss., Sigluf. 734 Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnlaugss., Ak. 704 Stefán Ragnarsson — Kristján Guðjónss., Ak. 698 Unnar Guðmundsson — ErlingurEinarss., Hvammst. 692 Meðalskor 660. Þátttaka í mótinu var mjög dræm. Spilað var í Félagsborg. Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son. Landstvímenningurinn verður spilaður nk. þriðjudag hjá Brids- félagi Akureyrar en annan þriðju- dag hefst Akureyrarmótið í sveita- keppni. Skráning er hafin hjá stjórn félagsins. Bridsfélag Reykjavíkur Asgeir Ásbjörnsson — Hrólfur Hjaltason 313 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 266 Nú er lokið fjómm kvöldum af Einar Jónsson — Jacqui McGreal — sex, 29 umferðum af 43 í barómet- Matthías Þorvaldsson 312 Þorlákur Jónsson 261 ertvímenningnum og er staða efstu Jakob Kristinsson — Eiríkur Hjaltason — para nú þessi: Magnús Ólafsson 277 Páll Hjaltason 243 Aðalsteinn Jörgensen — Jón Þorvarðarson — Bragi Hauksson — Ragnar Magnússon 369 Guðni Sigurbjamason 272 Sigtryggur Sigurðsson 231 ísak Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 188 Ólafur Lámsson — Hermann Lámsson 169 Á miðvikudaginn kemur verður spilaður landstvímenningur en ann- an miðvikudag heldur svo barómet- erinn áfram. Spilað er í BSÍ-húsinu ISUZU GEMINI# er stolt feðra sinna - hannaður með tilliti til formfegurðar og margra ára endingar. í margendur- teknum rannsóknum hefur GEMINI reynst einn sterkbyggðasti og öruggasti smábíll gagnvart slysum og hvers kyns óhöppum. ISUZU GEMINI # ISUZU GEMINI# býður uppá meira innanrými og er sannkallaður kostagripur - ekki þægindi en nokkur annar of lítill og ekki of stór, búinn þeim sambærilegur bíll. Þægileg fylgihlutum sem fæstir sambæri- framsæti með margvíslegum legir bílar státa af, svo sem 5 gíra stillimöguleikum - aftursæti sem eða sjálfskiptingu, aflstýri, útvarpi má leggja niður til að auka m/segulbandi, góðri hljóð- farangursrými og rúmgóðri einangrun og traustum undirvagni. farangursgeymslu með víðri og aðgengilegri opnun. rm IY1 mmsm ■ ææ. a mmm VelduþérGEMINImeðframhjólddrifi. UH V L£/fV 3ja eða 4ra dyra. með 1.31 ítra eða 1.51 ítra vél HOFÐABAKKA 9 5IMI 687300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.