Morgunblaðið - 15.10.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 15.10.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 39 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Valur Símonarson og Gunnar Guðbjörnsson sigruðu með glæsi- brag í þriggja kvölda Butler- tvímenningi sem lauk hjá félaginu sl. mánudag. Lokastaðan: Valur Símonarson — Gunnar Guðbjörnsson 257 Jóhannes Sigurðsson — Logi Þormóðsson 249 Óli Þór Kjartansson — Þorgeir Halldórsson 249 Hafsteinn Ögmundsson — Heiðar Agnarsson 242 Amór Ragnarsson — Gísli Torfason 235 Gísli ísleifsson — Kjartan Ólafsson 235 Næsta mánudag verður spilað í landstvímenningnum. Spilað er í Golfskálanum í Leiru og hefst keppnin kl. 20. Þátttökugjald er kr. 900, sem rennur í húskaupasjóð Bridssambandsins. Anton og Pétur unnu Norðurlandsmótið í tvímenningi Anton Haraldsson og Pétur Guð- jónsson urðu Norðurlandsmeistarar í tvímenningi 1988 þegar þeir sigr- uðu í 24 para keppni sem fram fór á Akureyri um helgina. Sigruðu þeir félagar með miklum yfirburð- um, hlutu 89 stigum meira en næsta par. Spilað var í einum riðli — 3 spil milli para. Lokastaðan: Anton Haraldsson — Pétur Guðjónsson, Ak. 871 Jón Sigurbjömsson — Ásgr. Sigurbjömss., Sigluf. 782 Ólafur Jónsson — Steinar Jónsson, Sigluf. 753 Öm Einarsson — Hörður Steinbergss., Ak. 751 Bogi Sigurbjömsson — Anton Sigurbjömss., Sigluf. 734 Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnlaugss., Ak. 704 Stefán Ragnarsson — Kristján Guðjónss., Ak. 698 Unnar Guðmundsson — ErlingurEinarss., Hvammst. 692 Meðalskor 660. Þátttaka í mótinu var mjög dræm. Spilað var í Félagsborg. Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son. Landstvímenningurinn verður spilaður nk. þriðjudag hjá Brids- félagi Akureyrar en annan þriðju- dag hefst Akureyrarmótið í sveita- keppni. Skráning er hafin hjá stjórn félagsins. Bridsfélag Reykjavíkur Asgeir Ásbjörnsson — Hrólfur Hjaltason 313 Rúnar Magnússon — Páll Valdimarsson 266 Nú er lokið fjómm kvöldum af Einar Jónsson — Jacqui McGreal — sex, 29 umferðum af 43 í barómet- Matthías Þorvaldsson 312 Þorlákur Jónsson 261 ertvímenningnum og er staða efstu Jakob Kristinsson — Eiríkur Hjaltason — para nú þessi: Magnús Ólafsson 277 Páll Hjaltason 243 Aðalsteinn Jörgensen — Jón Þorvarðarson — Bragi Hauksson — Ragnar Magnússon 369 Guðni Sigurbjamason 272 Sigtryggur Sigurðsson 231 ísak Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 188 Ólafur Lámsson — Hermann Lámsson 169 Á miðvikudaginn kemur verður spilaður landstvímenningur en ann- an miðvikudag heldur svo barómet- erinn áfram. Spilað er í BSÍ-húsinu ISUZU GEMINI# er stolt feðra sinna - hannaður með tilliti til formfegurðar og margra ára endingar. í margendur- teknum rannsóknum hefur GEMINI reynst einn sterkbyggðasti og öruggasti smábíll gagnvart slysum og hvers kyns óhöppum. ISUZU GEMINI # ISUZU GEMINI# býður uppá meira innanrými og er sannkallaður kostagripur - ekki þægindi en nokkur annar of lítill og ekki of stór, búinn þeim sambærilegur bíll. Þægileg fylgihlutum sem fæstir sambæri- framsæti með margvíslegum legir bílar státa af, svo sem 5 gíra stillimöguleikum - aftursæti sem eða sjálfskiptingu, aflstýri, útvarpi má leggja niður til að auka m/segulbandi, góðri hljóð- farangursrými og rúmgóðri einangrun og traustum undirvagni. farangursgeymslu með víðri og aðgengilegri opnun. rm IY1 mmsm ■ ææ. a mmm VelduþérGEMINImeðframhjólddrifi. UH V L£/fV 3ja eða 4ra dyra. með 1.31 ítra eða 1.51 ítra vél HOFÐABAKKA 9 5IMI 687300

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.