Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 UT V ARP/S J ON VARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ-2 4BH16.15 ► Rooster. Aðalpersónan Roosterer smá- vaxinn lögreglusálfrœðingur en mótherji hans er sérlega hávaxinn lögregluþjónn. Þeir elda grátt silfur saman en láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi sem felst í því að leysa strembið íkveikjumál. Aðalhlutverk: Paul Will- iams og Pat McCormick. 18:00 17.40 ► Jólin nálgast f Kœrabæ. 17.45 ► - Heiöa (24). Teiknimyndafl. 18:30 18.10 ► Stundin okkar — endur- sýning. 18.40 ► Tákn- málsfróttir. 19:00 18.46 ► Abarokköld (The Age of Baroque). Þriðji þáttur. — Landa- mærin löngu í noröri. Fransk/ítalskur heimilda- myndaflokkur í sex þáttum. <® 17.45 ► Jólasveina- saga (The Story of Santa Claus). Teiknimynd. Áttundi hlutiaf 23. 18.10 ► Þrumufuglamir (Thunderbirds). Teiknimynd. 18.35 ► Handbolti. Fylgst með 1. deild karla f handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.18 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 STOÐ2 19.60 ► Jólin nálgast f Kærabæ. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.35 ► f pokahorninu. Jónas Árnason tekur lagið. 20.55 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um lögfræöing og ein- stæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. 22:00 22:30 21.40 ► íþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hanness. 22.00 ► TrumburA8Íu(AsiensTrommer). Fyrsti þáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum um trúarbrögð íbúa alþýðulýðveldanna i Mongólíu og Kína. 23.00 ► Seinni fróttir og dagskrárlok. 23:00 23:30 24:00 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.45 ► Sviðsljós. Jón Ótt- 21.35 ► Forskot 6 ar mun fjalla unm nýútkomn- Pepsf popp. ar bækur og gefa þeim um- <®21.50 ► Dómarinn sögn. Umsjón: Jón Óttar (Night Court). Dómarinn Ragnarsson. Harry Stone gerir það ekki endasleppt. <®22.15 ► í klakaböndum (Dead of Winter). Spennumynd um unga leikkonu sem fær hlutverk í kvikmynd. Ekki vift hæfi barna. <®23.55 ► Pixote. (Brasilíu eiga um það bii þrjár milljónir ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af örbirgð og illri nauösyn afla þessi börn sér lífsviöurværis meö glæpum. Alls ekki vift hœfi yngri barna. .2.00 ► Dagskrárfok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthiasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar ■ Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.55 Oagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríð- ur Hagalín les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars- sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. Sónata fyrir lágfiðlu og píanó í d-moll eftir Michail Glinka. Nobuko Imai leikur á lágfiðlu og Roland Pöntinen á píanó. b.„Myndir á sýningu" eftir Modest Muss- orgsky. Alfred Brendel leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.65 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (End- urtekið frá morgni). 20.16 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar l’s- lands í Háskólabiói 3. desember. Stjórn- andi: Petri Sakari. Einleikari: Silvia Marcovici. a. Passacaglia eftir Anton Webern. b. Fiðlukonsert eftir Max Bruch. c. „Síðdegi skógarpúkans" eftir Claude Debussy. d. „L'Ascension" eftir Olivier Messiaen. Kynnir Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðudregnir. 22.25 Hann sá lífið fremur sem leik sorgar en gleði. Þáttur um breska rithöfundinn Thomas Hardy. Sigurlaug Björnsdóttirtók saman. Lesarar ásamt henni: Herdís Þorvaldsdóttir og Hallmar Sigurðsson. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Tónlist eftir Wilhelm Stenhammar. a. „Sángen" (Söngurinn), sinfónísk kant- ata. Iwa Sörensen sópran, Anne Sofie von Otter messósópran, Stefán Dahlberg tenór og Per Arne Wahlgren barítón syngja með Sænska útvarpskórnum, Kammerkórs Tónlistarháskólans og barnakór Adolf Fredriks-kirkju. Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarpsins leikur; Her- bert Blomstedt stjórnar. b. Canzonetta og Scherzo úr Serenöðu op. 31. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Viðbit — Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.00 Fréttir. 10.06 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Frétt- ir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins og i framhaldi af þvi kvik- myndagagnrýni. 14.00 Fréttir. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram (sland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins — Framhalds- leikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" í leikgerð Edith Ranum byggt á sögu eft- ir Mark Twain. Þýðandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Ann- ar þáttur af fimm: Morð i kirkjugaröinum. (Endurtekið frá sunnudegi á Rás 1.) 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur á vegum Málaskólans Mímis, 20. þáttur. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Sperriö eyrun. Anna Björk Birgis- stór og mikil ævintýrabók frá Walt Disney, svokölluð Golden Book. Svo vill til að hún er opin á blaðsíðu 33, þar sem Pétur Pan svífur ásamt þremur krökkum sem eru á nátt- fötunum út um þakglugga yfír þök Lundúnaborgar. Skemmtileg tilvilj- un, því undirrituðum leið rétt eins og litlu krökkunum í Lundúnum er skyndilega vöknuðu við Pétur Pan, er kenndi þeim að fljúga til ævin- týralanda. Efast undirritaður um að slfkt flug sé mögulegt nema inn- an hins veggjalausa útvarpsleik- húss. Flugstjórinn Kjartan Ragnarsson stýrði hinni mikilfenglegu flugferð Stens Kaalö á vit ævintýra stórborgarinnar. í áhöfn Kjartans voru flugliðar er sjaldan sjást I stjómklefa Fossvogs- leikhússins og til að gera langa sögu stutta er bara best að nafn- greina mannskapinn: Helgi Bjöms- son var í hlutverki sögumannsins dóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 1.10 Vökulögin. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.06 Meiri músík — minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guömundsson á nætur- vakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 13.00 Islendingasögurnar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýöubandalagiö. E. 16.30 Við og umhverfiö. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrlkjunum. María Þor- steinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sara og Iris. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Ljóöakvöld. Opið hús og kaffiveiting- er leiddi frásögnina en aðrir í áhöfn Kjartans voru Jón Hjartarson, Theodór Júlíusson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristján Franklín Magn- ús, Sigurður Skúlason, Þór Tulin- ius, Margrét Ólafsdóttir, Ragnheið- ur Amardóttir, Margrét Ákadóttir, Eyvindur Erlendsson, Helga Þ. Stephensen og Guðrún Bima Jó- hannsdóttir. Undirritaður hefir stundum gagnrýnt yfírstjóm Fossvogsleik- hússins fyrir að ofnota suma snilld- arleikara. Vissulega er freistandi að grípa til látúnsbarkanna gull- tryggu, en slík ofnotkun getur líka svæft hlustendur. Með því að gefa Kjartani Ragnarssyni, þeim ágæta leikhússmanni, kost á að velja leik- arana í verk Kaalö hafa stjómendur Fossvogsleikhússins svo sannarlega molað hlekki vanans. Ólafur M. Jóhannesson ar á kaffistofu Rótar. Ljóöalestur og tón- list. Umsjón: Hrafn Jökulsson. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor- geirs og fréttastofunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartím- inn (tómt grin) klukkan 11 og 17. Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 Is og eldur. Viötöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist. 21.00 I seinna lagi. Blanda inn i drauma- landiö. 1.00 Næturstjörnur. Tónlist. ÚTRÁS FM 104.8 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthíasson og Stein- ar Höskuldsson. 19.00 Þór Melsted. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evald og Heimis. 21.00 FÁ. Síökvöld í Ármúlanum. , 22.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Válur Ein- arsson. .jf 1.00 Dagskrárlok. ! ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Tónlistarþáttur. 17.00 Á góðri stund. Sigga Lund. 18.00 Tónar til þin. 20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð- mundsson leikur tónlist. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.16 Ábending — framhald. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðu- þáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN — AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin, færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmason leikur tónlist. Kl. 17.30—17.45 gefst hlustendum tækifæri til að selja eða óska eftir einhverju til kaups. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson. 22.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Dagskrárlok. ÓLUND AKUKREYRI FM 100,4 19.00 Aflraunir. Einar Sigtryggsson meðm það skemmtilega9ta úr íþróttalífinu. 21.00 Fregnir. 30. min. fréttaþáttur, þar sem öðruvísi er tekið á fréttunum. 21.30 Það er nú það. Valur Sæmundsson spjallar við hlustendur og spilar meira -og minna. 23.00 Æðri dægurlög. Freyr og Diddi spilar sigildar lummur sem allir elskar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Ævintýraferð Ljúfur blær Hjemmet/Familie- sjúmal-veraldarinnar fer vafa- laust um huga margra er líður að jólum. Jólasveinamir eru jú hvít/- rauðir eins og Dannebrog og það fylgir einhver Julefrokost"- stemmning frændum vorum Dön- um. Og ekki er ég frá því að þessi ljúfa stemmning hafi fylgt útvarps- leikriti vikunnar er var eftir danska rithöfundinn Sten Kaalö. ÞaÖ ótrúlegasta Þýðandinn, Sverrir Hólmarsson, nefndi leikritið Það ótrúlegasta, og satt að segja var söguþráðurinn ævintýralegur, því verkið þróaðist frá köldum veruleika stórborgarinn- ar — væntanlega Köben — til draumkenndrar veraldar þar sem aliar sögupersónumar sameinast til góðra verka. Reyndar tengjast þessir fremur einmanalegu stór- borgarbúar á ævintýralegan hátt undir lok leikritsins vegna drottn- ingarinnar, sem er myndar skjald- baka er reikar um söguslóðina og svo les ein leikpersónan úr ævintýri eftir H.C. Andersen, er tengir sömuleiðis stórborgarbúana. Það ótrúlegasta við verk Stens Kaalö er annars hversu fímlega hann tengir sögupersónumar — ekki bara undir lok verksins — held- ur frá fyrstu byijun, er dularfullir tónar taka að hljóma fyrir innri eyrum skúringarkonu nokkurrar. Það er að vísu rétt á mörkunum að verkið gangi upp undir lokin — enda færist þá höfundur býsna mik- ið í fang — en bróðurpart hlustun- artímans var undirritaður á valdi þessa snemmbúna ,julefrokosts“ og hélt bæði saddur og glaður frá mannlífsveislunni. Það er aldeilis munur að ganga til móts við hremmingar næturinnar frá slíku borði fremur en frá sumum færi- bandamyndröðum sjónvarpsins. PéturPan Á vinnuborði undirritaðs liggur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.