Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 --------------------------------:-------- fclk f fréttum JÓLAÚTGÁFA TAKTS HF. „Gullnar glæður“ og gullplötur Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri, afhenti þeim Gunnari Þórðarsyni og Haukf Morthens gullplötur fyrir fróbæran árangur á tónlistarsviðinu. COSPER. Söng Haukur meðal annars laglð „Stína, Ó, Stína“ eins og honum einum er lagið en það gerði Haukur fyrst vinsælt fyrir 35 árum. PAPANDREOUS Eiginkonan vill ræða skilnað Hinn 69 ára gamli forsætis- ráðherra Grikkja, Andreas Papandreou, mætti á leiðtoga- fund EB á eyjuna Rhódos um síðustu helgi og var hann þar í fylgd með ástkonu sinni, Dim- itra Liani. Það vakti mikla at- hygli og var skýrt frá því í fjöl- miðlum að hún hafði fylgt hon- um til Englands í september- mánuði þar sem hann dvaldist á sjúkrahúsi vegna hjartaað- gerðar. Samband forsætisráðherrans við Dimitru, 34ja ára, hefur semsagt ekki farið leynt og hafa fjölmiðlar gjaman beint athygl- inni að þeim hjúum. Eiginkona Papandreous, Margaret Pap- andreou, sagði nú í vikunni að hún væri löngu tilbúin til þess að ræða skilnað við mann sinn. „Ef Andreas er tilbúinn til þess að ræða skilnaðinn verð ég mjög fegin. Það er langt síðan ég bað hann um að ræða þetta mál við mig,“ sagði Margaret. Hún sagðist ennfremur hafa kosið að halda þessu viðkvæma máli aðeins fyrir sig og eiginmann- inn, og láir henni það sjálfsagt enginn. Þau hafa verið gift í 37 ár og eiga saman fjögur börn. Nýlega kynnti útgáfufyrirtækið Taktur hf. þær hljómplötur sem út koma fyrir jólin. Fjöldi boðs- gesta var í húsnæði verslunarinnar í Armúla og hlýddi á hljómlistar- mennina er þeir kynntu þar sýnis- hom af nýjum hljómplötum og voru gullplötur veittar við þetta tæki- færi. Guðmundur Ingólfsson djassaði af alkunnri snilld með þeim Þórði Högnasyni og Guðmundi Stein- grímssyni og kunnu menn vel að meta. Ýmsir stigu á stokk en að öðrum ólöstuðum má segja að Haukur Morthens hafi farið á kost- um. Flest þekktustu lög Hauks hafa verið ófáanleg um árabil en nú koma út 26 af vinsælustu lögum hans frá árunum 1954-1962 og .má þar nefna gullmola eins og „Caprí Catarína", Ó, borg, mín borg, og „Til em fræ“, lög sem em líf og yndi „Fólks í fréttum". Er þessi hljómplata ein af mörgum í nýrri útgáfuröð þeirra hjá Takti hf. sem nefnist „Gullnar glæður" en það em endurútgáfur á sígildum dægurlögum í gegnum árin. Haukur Morthens og Gunnar Þórðarson fengu afhentar gullplöt- ur við þetta tækifæri og vom báðir vel að þeim komnir. Haukur sagðist þó sjálfur .hafa gaukað því að Olafi Haraldssyni, framkvæmdastjóra, að full þörf væri á þessari viðurkenn- ingu eftir langan og glæstan feril! Vöktu þau ummæli hans mikla kátínu viðstaddra. Yfír 2.000 eintök höfðu selst til erlendra ferðamanna síðastliðið sumar af hljómplötum með útsetn- ingfum Gunnars Þórðarsonar og lét hann það flakka að það sýndi vel hvað hann væri frábær útsetjari! Það var semsagt létt á nótunum og góður takturinn hjá þeim í Armúlanum, er „Gullnar glæður" hljómuðu um sali. Guðmundur Ingólfsson djassaði íslensk þjóðlög með miklum tilþrifum. Forsætisráðherra Grikkja, Andreas Papandreou, og lagsmey hans, Dimitra Liani, sjást hér yfirgefa hótelið þar sem þau gistu á eyjunni Rhódos. 10777 COSPER Ég er feginn að fluginu er lokið. bsbs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.