Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1988 IJ5 Ferðasögur eft- ir Richardt Ryel Hvað halda menn, að þá hefði gerzt? Halda menn ekki, að forseti réttarins hefði umsvifalaust farið að ábendingu hins milda mann- vinar? Þess mannvinar, sem var nýlega búinn að lýsa því yfir, að hann vildi ekki hafa „agavald" yfir embættismönnum! Öllum getur orð- ið á í messunni. Allir eiga leiðrétt- ingu gerða sinna í svo smávægilegu máli. Líka forseti Hæstaréttar. Nei — hinn mildi mannvinur hringdi aldrei í Magnús. Hann kallaði held- ur enga mannvini til sín heldur leit- isgróur samtímans — þetta blessað fólk, sem aldrei lítur glaðan' dag nema geta komið af stað hryssings- sögum um náungann — og kallar sig því virðulega nafni fréttamenn. Og þetta fólk efndi undir stjóm ÓRG til einhverrar tilþrifamestu galdrabrennu í seinni tíð á íslandi. Eru menn svo hissa, þótt ég full- yrði, að aldrei hafi nokkrum Islend- ingi tekizt á eins skömmum tíma að opinbera hræsni sína og skin- helgi með slíkum tilþrifum sem Ólafur Ragnar Grímsson, sem situr nú um stutta stund á háum sessi við Amarhól. Höfiindur er menntaskólakennari. BÓKAFORLAG Odds Björns- sonar heftir gefið út bókina I frásögur færandi eftir Richardt Ryel. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Höfundur bókarinnar kem- ur víða við á ferðum sínum um fjarlæg lönd og vekur jafnframt athygli á ýmsum áhugaverðum efnum sem honum eru ofarlega í huga. Hann tekur lesandann með sér í ferð til Egyptalands og Ma- rokkó. Hagvanur er hann í borg- inni við Eyrarsund og því ljúft að njóta fýlgdar hans í Kaupmanna- höfn og um nágrenni hennar. Bókin skiptist í 31 kafla og fjöl- breytt efni þeirra hlýtur að vekja áhuga lesenda á ýmsum aldri. Það er sannarlega margt í frásögur færandi úr lífi þessa íslendings l| RICHARDT RYEL § og heimsborgara sem dvalist hefur erlendis um áratuga skeið.“ Bókin í frásögur færandi er 182 blaðsíður og prýdd litmyndum. VOLKSWAGEN ífilHEKLA HF ■j.Laugavegi 170 172 Simi 695500 Skrifstofutæknir Eitthvað fyrirþig? Innritun er hafin í námið sem hefst íjanúar 1989. Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt að fá bækling um námið, bæklingurinn er sendur i pósti til þeirra sem þess óska. Nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgariúni 28. BORÐBÚNAÐUR FRÁ IKEA PORTAL 16 glös, 3 stœröir kr. 1490, CHARAD hnífapör, 3 st. kr. 520.- DIPLOM 4 diskar kr. 960, MONDAN TEST könnur kr. 125 óbjórglös kr. 440. ÉjpT'r /mwm yl .■npp \ f saflr yW ;■■■ ' ■ , 'if’ a !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.