Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLASIÐ, HMMTUDAGyfi 8, DESpiBgg 1988 „I gegnum árinu Frásagnir um minnisstæð atvik „í gegnum árin,“ frásagnir um minnisstæð atvik,, nefnist ný bók sem Ólöf J. Jónsdóttir hefur tekið saman, en áður hafa komið út tvær samskonar bækur sem feng- ið hafa góðar viðtökur. í þessari bók eru minnisstæð atvik tólf einstaklinga. Þeir eru: Albert Guðmundsson, Brynhildur H. Jóhannsdóttir, Aðalheiður Tómasdóttir, Ari Líndal Jóhannes- son, Hallfríður Jónasdóttir, Ingvar Agnarsson, Karl Ólafur Bang, Kristjana Karlsdóttir, Magnús Sigurðsson, Óli Halldórsson, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir og Ólöf J. Jónsdóttir. Ólöf J. Jónsdóttir segir m.a. í formála: „Stuttir frásöguþættir eru sjaldnast tæmandi örlagasög- ur, en þeir standa oft í beinum tengslum við þjóðlíf og menningu, lífsskoðun, hjátrú o.s.frv. Á þann hátt geta þeir verið fróðlegir. En öðru fremur liggur gildi þessara frásagna í hinu mannlega, — því sem liggur til grundvallar skyld- leika okkar allra.“ Bókin er 143 bls. að stærð. Útgefandi er Víkurútgáfan. Kattavinafélagið: Jóla- og kökubasar Kattavinafélag íslands held- ur jóla- og kökubasar ásamt Qóamarkaði laugardaginn 10. desember. Basarinn verður haldinn á Hallveigarstöðum í kjallara húss-' ins, Oldugötumegin, og hefst hann kl. 14.00. Allur ágóði renn- ur til dýraspítalans Kattholts. Félaginu hefur borist mikið af prjónlesi, góðum efnum í fatnað, ný föt og fleira. Félagar og aðrir velunnarar eru beðnir um að gefa kökur. Þeim verður veitt móttaka á Hallveigarstöðum milli kl. 18 og 20 föstudagskvöld og eftir kl. 11 laugardagsmorgun. (F réttatilkynning) BYL GJA N BYLGJU-BINGÓ RAUÐA KROSSINS SÖLUSTADIR BINGÓHEFTANNA Söluturninn Vestrið, Gorðastræti 2 Söluturninn Sólvellir, Sólvallagötu 27 Söluturninn-Vídeóleigan, Tryggvogötu 14 Söluturninn, Vesturgotu 53 Söluturninn Barón, Laugavegi 86 Sölutuminn, Hafnarstræti 20 Egyptinn, Skólavörðustíg 42 Söluturninn, Leifsgötu 4 Söluturninn, óðinsgötu 5 Verslunin Skerjaver, Einorsnesi Hoppahúsið, Kringlunní Kjötstöðin, Glæsibæ, Alfheimum 74 Söluiuminn Norðurbrún 2 Mikligarður v/Holtaveg Söluturninn Videógæði, Kleppsvegi 150 Lukku Lóki, Langholtsvegi 126 Söluturninn Sunnutorg hf., Longholtsvegi 68 Sölutuminn Allrabest, Stigohlið 45 Sölutuminn Pólís, Skipholti 50 Kútter Horaldur v/Hlemmtorg Söluturninn, Barmahlið 8 Matró, matvöruverslun, Hótúni lOb Söluturninn Örnólfur, Snorrobrout 48 Söluturninn Doriald, Hrísateigi 19 ESSO, Ægissíðu 102 Vídeóleigan, Ægissíðu 123 Söluturninn, Hagamel 67 ísbúðin hf., Hjarðarhoga 47 Söluturninn Ofanleiti, Ofanleiti 14 Nýjo Kúlan, Réttorholtsvegi 1 Myndver hf., Hóaleitisbraut 58-60 Söluturninn Toppurinn, Siðumúlo 8 SS Austurveri, Hóaleitisbraut 68 Söluturninn Grimsbær, Efstalandi 26 Hagkaup, Skeifunni 15 Söluturninn, Sogavegi 3 Söluturninn Magna, Grensósvegi 50 Sölufurninn, Seljabraut 54 Söluturninn, Hólmaseli 2 Sölutuminn Sel, Leirubakka 36 ESSO, Skógarseli 10 Kaupstaður, Þönglabakka 1 Sölutuminn Amarbakko 4-6 Skalli, Hraunbæ 102 Verslunin Nóatún, Rofabæ 39 SÖIutum/Matvöruverslun, Selósbraut 112 Söluturninn Rofobæ 9 Söluturninn Hraunbergi 4 Söluturninn, Iðufelli 14 Sölutuminn Condís, Eddufelli 6 Sölutuminn Hólagarður, Lóuhólum 2 Söluturninn Straumnes, Vesturbergi 76 Bylgju-bingó er útvarpsbingó, þar sem tölurnar eru lesnar upp í útvarpi, — ó Bylgjunni, í útvarpsþætti ó léttari nótunum. Bingóheftin kosta litlar 150 krónur og með hverju bingóhefti er hægt að spila 3 umferðir. Á bingóheftunum eru allar leiðbeiningar um leikreglur og vinningaskró fyrir hverja umferð. Þættirnir eru ó sunnudögum ó Bylgjunni og hefjast kl. 16:00. Stjórnandi og kynnir verður Magnús Axelsson. Þeir sem fó bingó geta hringt í hasti í Bylgjuna og þeir fyrstu sem nó sambandi fó bónusviuning að aukL Vinningarnir eru stórgóðir, allt fró leikföngum, konfekti, bókum, hljómplötum og rafmagnstækjum til glæsilegra utanlandsferða. Agóða af bingóinu er varið til styrktar dagheimili fyrir Alzheimer-sjúklinga. Stilltu ó Bylgjuna, — sunnudaga kl. 16:00. ( fyrsta sinn 11. desember. Að meðaltali er vinningur ó 19. hverjum miða. Saga Ólafsfjarðar Annaö bindi ritsins Hundrað ár í Horninu eftir Friörik G. Olgeirsson sagnfræöing sem Ólafsfjarðarbær gefur út í til- efni 100 ára byggðar í Ólafs- fjarðarhorni. Fæst í mörgum stærstu bókabúðunum. Dreifingar- og pöntunarsími á höfuðborgarsvæðinu er (91) 666229 og á norðurlandi (96) 62151. HVTTI PUNKTURINN TRYGGIR GÆÐIN Helstu útsölustaðir utan Reykjavíkur: Bókabúðin Veda, Kópavogi Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði Bókabúð Keflavíkur, Keflavík Bókabúð Jónasar, Akureyri Bókval, Akureyri Bókabúð Jónasar Tómassonar, ísafirði CjóÖ cjjöf' scm gleður SHEAFFER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.