Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 63
88ei flaHMHsaa .8 HuoAauTMMia ,aiaAjaviuoflOM_________________________________ ______________________________________________
-MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBÉlFIð55I^„I-T-..".................................................................63
Brids
Arnór Ragnarsson
Reykjavíkurmót í
tvímenningi
Undankeppni Reykjavíkurmóts-
ins í tvímenningi var fram haldið
sl. þriðjudag og þá unnu eftirtalin
pör sér rétt til að taka þátt í úrslit-
unum:
Norður/suður:
Ásgeir Ásbjömsson —
Hrólfur Hj altason 725
Bragi Hauksson —
Sigtryggnr Sigurðsson 712
Jón Þorvarðarson —
Guðni Sigurbjamason 708
ísak Sigurðsson —
Sigurður Vilhjálmsson 671
Austur/vestur:
Guðlaugur R. Jóhapnsson —
Öm Amþórsson 710
Jón Baldursson —
Valur Sigurðsson 700
Georg Sverrisson —
Sigfús Öm Árnason 679
Haukur Ingason —
Hörður Amþórsson 670
Síðasta kvöldið í undankeppninni
verður spilað í kvöld en úrslita-
keppnin fer fram 10.—11. desem-
ber.
Bridsfélag TálknaQarðar
Fyrsta kvöldi af þremur í Hrað-
sveitakeppni félagsins er lokið g
taka 5 sveitir þátt í henni. Staðan
að loknu fyrsta kvöldinu:
Bjöm Sveinsson 553
Sigurður Skagfjörð 531
ÆvarJónasson 523
Þórður Reimarsson 490
Brynjar Olgeirsson 410
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarð-
ar og Sparisjóðs Hafnatfyarðar
verður haldið 27. desember nk.
Þetta er opið mót sem spilað verður
í Flensborgarskóla, og hefst kl.
18.00. Skráning er hafin og hægt
að skrá sig í símum 52941 (Einar
Sigurðsson), 50275 (Kristján
Hauksson) og 50189 (Ingvar Ingv-
arsson).
Evróputvímenningur
Philip Morris-Evróputvímenning-
urinn verður haldinn í Salsomaggi-
ore á Ítalíu dagana 17.—19. mars.
íslendingar eiga rétt á að senda 7
pör á þetta mót, sem skipa þá lands-
lið íslands í tvímenningi. Fyrir þá
sem hafa áhuga á að taka þátt í
þessu móti, er bent á að senda inn
umsóknir til Bridssambandsins fyrir
20. janúar á næsta ári. Ef fleiri en
7 pör sækja um, verður valið eftir
því hve mörg meistarastig hafa
áunnist síðustu 4 árin. (Sama regla
og verður notuð við val á pömm í
tvímenninginn á Bridshátíð). Nán-
ari upplýsingar hjá Bridssamband-
inu í síma 689360.
Bridsfélag HornaQarðar
Tveimur umferðum er lokið í
Vísismótinu. Guðbrandur og Gísli
tóku risaskor í síðustu umferð og
era langefstir með 272 stig.
Næstu pör:
Ragnar B. — Bjöm R. 246
Ámi S. — Jón Sv. < 241
Sigfinnur — Bjöm G. 238
Kolbeinn — Jón G.G. 226
Þriðja og síðasta umferð spiluð
í kvöld 8. desember kl. 19.30. Spil-
að er í Sjálfstæðishúsinu v/Kirkju-
braut. Allir velkomnir.
Nesjabrids
Staðan eftir tvær umferðir:
Kolbeinn — Jón G. 181
Þorsteinn — Einar 175
Gestur — Sverrir 174
Guðbrandur — Gísli 173
Ásmundur — Eiríkur 172
Síðasta umferð er sunnudags-
kvöldið 11. desember nk. í Mána-
garði kl. 20.00. Þeir sem hófu
keppnina verða að ljúka henni, en
aðrir era einnig velkomnir.
Eitt ár á nýja staðnum
Nú höldum við hjá Veiðimanninum uppá eins árs dvöl í
nýju húsnæði. ítilefniþess veitum við í dag 10% afslátt
afAbu veiðivörum. Einnig minnum við á ótrúlegt úrval
afhverskonar sportveiði- og útivistarvörum, sem hentugar
eru til jólagjafa.
Barbour
jSPAfou
Garcia
HARDV
i®Beretta
Scientific
Angiers
Þrautgóðir á raunastund
Steinar J. Lúðviksson
Björgunar- og sjóslysasaga íslands, 19.
bindi
Bókin fjallar um órin 1972—1974.
Þó gerðust margir stórviðburðir. Togarinn Hamranes sökk
út af Jökli 1972. Hörmuleg sjóslys urðu í skaðaveðrum
1973 þegar vélbótarnir María og Sjöstjarnan fórust. Einn-
ig segir fró strandi Port Vale við ósa Lagarfljóts.
GULLVÆGAR BÆKUR
í SAFINIÐ
Þjóðhættir og þjóðtrú
Skráð af Þórði safnstjóra i Skógum
Þessi bók er árangur af samstarfi Þórðar Tómassonar safn-
stjóra í Skógum og Sigurðar Þórðarsonar hins fróða af
Mýrum í Hornafirði. Hér greinir frá lífi og starfi, þjóð -
siðum og þjóðtrú.
ORN OG
Ær •
ÖRLYGUR
SÍÐUMÚLA 11,
SIMI 8 48 66
Minningar Huldu Á Stefánsdóttur
Skólastarf og efri ár
Hulda segir frá Kvennaskólanum á Blönduósi þar sem hún
var skólastjóri og Húsmæðraskóla Reykjavíkur sem hún
veitti forstöðu.
,/Mér finnst bókin með hinutti bextu, sem óg hef
lesið þessarar tegundar" Þór Magnússon, þjóðminja-
VÖrður um fyrstu minningabók Huldu í bréfi ti! hennar 10. jan. 1986.