Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 29
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMT.UDAGUR 8. DESEMBER 1988 29 Þórir S. Guðbergsson Skáldsaga eftir Þóri S. Guðbergs- son Unglingasáldsagan Táningar og togstreita eftir Þóri S. Guð- bergsson félagsráðgjafa hefur nú verið endurútgefin. Táningar og togstreita er skáld- saga byggð á dagbókarbrotum sem höfundurinn ritaði meðan á sam- skiptum hans og Eyvindar stóð. Sagan er birt með leyfi Eyvindar. Eyvindur var „vandræðaungling- ur“. Hann átti erfitt með að skynja hvað var rétt og rangt, gott og illt, satt og logið. Eyvindur virtist harð- ur í horn að taka og ekki bera virð- ingu fyrir neinu, hvorki lögreglu, kennurum né yfirvöldum. Táningar og togstreita er gefin úr af Virkni, prentuð í Steindórs- prenti og bundin inn hjá Bókfelli. Forsíðumynd er tekin af Júlíusi Sig- uijónssyni ljósmyndara en mynd- skreytingu annaðist Rúna Gísla- dóttir myndlistarmaður. Snæfellingakór- inn í Reykjavík: Jólatónleikar á aðventu Snæfellingakórinn í Reykjavík heldur sina árlegu jólatónleika nk. sunnudag 11. desember í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 16. Flutt verða bæði innlend og er- lend jólalög. Einnig koma fram ein- söngvararnir Rósa Kristín Baldurs- dóttir sópran og Theódóra Þor- steinsdóttir sópran. Undirleik ann- ast Oddný Þorsteinsdóttir. Söng- stjóri er Friðrik S. Kristinsson. Að loknum tónleikum verða kaffiveitingar. Snæfellingar nær og §ær eru hvattir til að íjölmenna og taka með sér gesti. (Fréttatilkynning) enieiima í ríicisvixium vegna öryggis þeirra : • ■ og. ^ ávöxflunar * iiftirá grcidcHr vcxtir: RíkisVíxlar cru mjög.gott*tækf.í ' péningastjórnun fyrirtækja, stofnana og sjóða, sem þurfa að áVaxta laust fé á öruggan og af.ðbæran hátt til skémmri tíma.-Að sjálfsögðu 'geta einstajdingar • einníg nýtt sér þessá hágstæðU leið tif fjárfestingár. * . . •R’íkipvíxlar bera nú 10,5% forvexti á ári, sem .jafngildir 11,23% eftirá greiddurri vöxtum ,á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Lágmarksfjárhæð ríkisvíxla er 500.000 kr.;' en getur verið hvaðá fjárhæð se'm er umfram það. ' 11,23% ' • 11,20% • • . ' ' 11,17% 11,15% 45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar ■ Einnig er hægt að veljá gjalddaga frá ’ 4'5 -dögum — 90 dága. • . Ríkisvíxlar béra efekert stimpilgjald og um skattalega meðferð þeirr.a gilda •sömu reglur óg um sparifé f þönkum og spárisjóðum. Ríkrsvíxlar eru til sölu í Seðlabanka íslands. Einnjg er hægt að panta þá í sínia 91 '699863, greiðá nieð C-gíróse^li og fá þá síðan senda í ábyrgðar pósti. s . :' •. . . Leitaðu upplýsipga um ríkisvíxla í .' Seðlabarika ísla-nds í S.íma 91-699863. RIKISSJOÐUR ISIANDS ' * ' /‘ • e / .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.