Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 29

Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 29
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMT.UDAGUR 8. DESEMBER 1988 29 Þórir S. Guðbergsson Skáldsaga eftir Þóri S. Guðbergs- son Unglingasáldsagan Táningar og togstreita eftir Þóri S. Guð- bergsson félagsráðgjafa hefur nú verið endurútgefin. Táningar og togstreita er skáld- saga byggð á dagbókarbrotum sem höfundurinn ritaði meðan á sam- skiptum hans og Eyvindar stóð. Sagan er birt með leyfi Eyvindar. Eyvindur var „vandræðaungling- ur“. Hann átti erfitt með að skynja hvað var rétt og rangt, gott og illt, satt og logið. Eyvindur virtist harð- ur í horn að taka og ekki bera virð- ingu fyrir neinu, hvorki lögreglu, kennurum né yfirvöldum. Táningar og togstreita er gefin úr af Virkni, prentuð í Steindórs- prenti og bundin inn hjá Bókfelli. Forsíðumynd er tekin af Júlíusi Sig- uijónssyni ljósmyndara en mynd- skreytingu annaðist Rúna Gísla- dóttir myndlistarmaður. Snæfellingakór- inn í Reykjavík: Jólatónleikar á aðventu Snæfellingakórinn í Reykjavík heldur sina árlegu jólatónleika nk. sunnudag 11. desember í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 16. Flutt verða bæði innlend og er- lend jólalög. Einnig koma fram ein- söngvararnir Rósa Kristín Baldurs- dóttir sópran og Theódóra Þor- steinsdóttir sópran. Undirleik ann- ast Oddný Þorsteinsdóttir. Söng- stjóri er Friðrik S. Kristinsson. Að loknum tónleikum verða kaffiveitingar. Snæfellingar nær og §ær eru hvattir til að íjölmenna og taka með sér gesti. (Fréttatilkynning) enieiima í ríicisvixium vegna öryggis þeirra : • ■ og. ^ ávöxflunar * iiftirá grcidcHr vcxtir: RíkisVíxlar cru mjög.gott*tækf.í ' péningastjórnun fyrirtækja, stofnana og sjóða, sem þurfa að áVaxta laust fé á öruggan og af.ðbæran hátt til skémmri tíma.-Að sjálfsögðu 'geta einstajdingar • einníg nýtt sér þessá hágstæðU leið tif fjárfestingár. * . . •R’íkipvíxlar bera nú 10,5% forvexti á ári, sem .jafngildir 11,23% eftirá greiddurri vöxtum ,á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Lágmarksfjárhæð ríkisvíxla er 500.000 kr.;' en getur verið hvaðá fjárhæð se'm er umfram það. ' 11,23% ' • 11,20% • • . ' ' 11,17% 11,15% 45 dagar 60 dagar 75 dagar 90 dagar ■ Einnig er hægt að veljá gjalddaga frá ’ 4'5 -dögum — 90 dága. • . Ríkisvíxlar béra efekert stimpilgjald og um skattalega meðferð þeirr.a gilda •sömu reglur óg um sparifé f þönkum og spárisjóðum. Ríkrsvíxlar eru til sölu í Seðlabanka íslands. Einnjg er hægt að panta þá í sínia 91 '699863, greiðá nieð C-gíróse^li og fá þá síðan senda í ábyrgðar pósti. s . :' •. . . Leitaðu upplýsipga um ríkisvíxla í .' Seðlabarika ísla-nds í S.íma 91-699863. RIKISSJOÐUR ISIANDS ' * ' /‘ • e / .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.