Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÐESEMBER; 1988 Sýslumannafélag Islands: Stuðningnr við markmið frumvarps um skiptingu dóms- og umboðsvalds Sýslurnannafélag' íslands hef- ur lýst yfir stuðningi við höfuð- markmið frumvarps um aðskiln- að dómsvalds og umboðsvalds, sem lagt var fyrir síðasta Alþingi og hefur síðan verið endurskoð- að af milliþinganefnd allra flokka. Félagið óskar hins vegar eindregið eftir að fá að vera með í ráðum við framhaldsmótum málsins, og leggur sérstaka áherslu á að samhliða endurskoð- uðu ftaimvarpi verði lögð fram á þingi önnur frumvörp á sviði réttarfars og stjórnsýslu sem tryggi þá þjónustu út um byggð- ir landsins sem embætti sýslu- manna og bæjarfógeta veita nú. Ályktun um þetta var samþykkt á aðalfundi Sýslumannafélags ís- lands, sem haldinn var um síðustu mánaðamót. Þar fluttu Þorsteinn Geirsson ráðuneytisstjóri og Finnur Ingólfsson aðstoðarmaður heil- brigðisráðherra erindi um framtí- ðarskipan emþætta bæjarfógeta og sýslumanna. í erindi Þorsteins kom fram að efla bæri þessi embætti, m.a. með því að auka við innheimtu- þáttinn, og að innheimta stað- greiðsluskatta yrði áfram hjá þess- um embættum eins og verið hefur þetta ár. Einnig stæði til að færa verkefni frá ráðuneytum og öðrum ríkisstofnunum til embættanna. Dómsmálaráðherra ávarpaði fundarmenn og kom þar fram að hann hygðist skipa nefnd til þess að fjalla um embætti sýslumanna og bæjarfógeta og framtíð þeira, þar sem málin yrðu skoðuð frá öll- um hliðum. Á fundinum var einnig sérstak- lega fjallað um Jögreglustjóm og tæknivæðingu. í stjóm Sýslu- mannaféfegsins voru kjömir Rúnar Guðjónsson sýslumaður sem er formaður, Halldór Þ. Jónsson bæj- arfógeti og sýslumaður, Ríkarður Másson sýslumaður, Elías I. Elías- son bæjarfógeti og sýslumaður og Stefán Skarphéðinsson sýslumaður. ^11540 Einbýli — radhús Sunnuflöt: 420 fm einbhús auk 50 fm bilsk. VerA 13,5 millj. Jórusel: 296 fm mjög fallegt einb- hús með innb. bílsk. 4 svefnherb. Verð 14 millj. Kársnesbraut: 105 fm einbhús auk tvöf. nýl. bílsk. 4 svefnherb. Viö- byggingarmögul. við húsið. Lóðin er 1753 fm. Verð 6,5 mlllj. Bergstaðastrseti: Húseign með tveimur 75 fm ib. Bílsk. Stór eign- arlóð. Töluvert endurn. eign. Hörgatún: Gott 140 fm einl. einb- hús auk 40 fm bílsk. sem innr. að hluta sem einstaklíb. Verð 9 millj. Vesturberg: 160 fm mjög gott raðhús á tveimur hæöum auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb., vandaðar innr. Verð 9,5 millj. Engjasel: Fallegt 200 fm raðhús á pöllum auk 30 fm stæðis í bílhýsi. Laust strax. Verð 8,5 millj. 4ra og 5 herb. Rekagrandi: Mjög glæsil. 5 herb. íb. á tveimur hæöum (2. og 3. hæð) ásamt stæöi i bílhýsi. Parket. Svalir í suð-vestur. Laus 1. febr. nk. Verð 7,2 m. Lundarbrekka — Kóp.: Rúml. 100 fm góð íb. á 1. hæð auk herb. í kj. Gott útsýni. Laus strax. Skipti hugsanl. á minni eign. Verð 6,2 millj. Vesturberg: Mjög góö 96 fm ib. á 2. hæö. Suöursv. Getur losnað fljótl. Verð 5,0 millj. Mögul. á góöum grkj. Kaplaskjólsvegur. 150 fm vönduð íb. á 3. hæö í lyftuh. Bein sala eða skipti á góðri 2ja-3ja herb. íb. koma til greina. Verð 7,5 millj. Ljósheimar: Rúml. 100 fm ágæt íb. á 6. hæö i iyftuhúsi. 3 svefnherb., parket. Sérinng. af svölum. Áhv. lang- tímalán. Verð 5,2 mlllj. 3ja herb. Vesturbær: Óskum eftir 3ja herb. íb. fyrir ákv. kaupanda. Hjarðarhagi: Góð 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 4,6 m. Nönnugata — þríbýli: 70 fm íb. á 2. hæð. Verð 3,6 millj. og 40 fm íb. í risi. Verð 1,8 millj. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Hjallavegur: Góð 70 fm íb. á efri hæð meö sérinng. Geymsluris. Áhv. 1,6 miilj. Laus strax. Verð 4,2 mlllj. Brávallagata: 60 fm ágæt ib. á 1. hæð í fjórb. 2 svefnherb. Verö 4 millj. 2ja herb. Rekagrandi: Sérl. falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Hagstæð áhv. lán. Hraunbær: Mjög góð 65 fm ib. á jarðh. m. sórlóð. Parket. Góð áhv. lán. Verð 3,8 millj. Vesturgata: 68 fm íb. ásamt stæði í bílhýsi. Afh. strax. tilb. u. trév. Kleppsvegur: Rúml. 50 fm góö ib. á 5. hæö i lyftuhúsi. Laus strax. Verð 3,5 millj. Skúlagata: Mjög góð 50 fm ný- standsett fb. á 1. hæö. Langtímalán áhv. Verð 3,3 millj. Þverholt: 75 fm risib. Afh. tilb. u. trév. og máln. í mars '89. Gott útsýni. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr.. Ólafur Stefánsson H^skiptafr. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N solustjori LÁRUS BJARMASON HDL, LOGG. FASTEIGNASALI Nýkomnar til sölu m.a. eigna eru: Stór og góð á góðu verði Efri hæð 5 herb. við Bugðulæk. Stórar og góðar stofur. Sólsvalir. Sérhiti. Ágæt sameign. Góður bflskúr. Ákv. sala. í tvíbýli - allt sér Neðri hæð 3ja herb. 80,5 fm nettó innarlega við Hæðargarð. Ræktuð lóð. Kyrrlátur staður. Laus fljótlega. Nýtt raðhús í Garðabæ Steinhús ein hæð tæpir 80 fm nettó. Húsið er fárra ára með vand- aðri innréttingu. Góður bílskúr. Langtímalán. Laust nú þegar. Hagkvæm skipti Til kaups óskast góð 4ra herb. íb. í borginni (ekki í úthverfi) með rúm- góðum bílskúr. Skipti möguleg á ágætu einbhúsi 140 fm með 40 fm bilsk. á besta stað í Árbæjarhverfi. Nónari uppl. aðeins á skrifst. Margskonar eignaskipti - fjöldi fjársterkra kaupenda. SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. BALDVIN HAFSTEINSSON HDL. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Gamli bærinn Til sölu tvær 4ra herb. íb. ca 90 fm nettó. Ca 140 fm brúttó með bílsk. sem er innb. Afh. í ágúst ’89, og tvær 2ja-3ja herb. ca 80 fm nettó ca 100 fm brúttó. íb. ,afh. tilb. u. trév. með fullfrág. sameign. Vesturbær í smíðum til sölu 3ja og 4ra herb. íb. í nágr. við KR-völlinn. Afh. tilb. u. trév. á næsta ári. Traustur byggingaraðili. illIjSVAMÍUn BORGARTÚNI 29.2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einbýli - Skóiavörðuh. Ca 130 fm gott steinh., bílsk. Mikið endurn. eign. Verð 6,9 millj. Einbýli - Kópavogi Ca 112 fm gott einb. á einni hæð. Við- byggréttur. Bílskréttur. Verð 7,8 millj. Raðhús - Engjaseli Ca 218 fm fallegt hús kj. og tvær hæð- ir. Bílg. Verð 8,6 millj. Einbýli - Grafarvogi Ca 161 fm glæsil. einb. við Miðhús i nýja hverfinu í Grafarvogi. Bílsk. Selst fullb. að utan, fokh. að innan. Sérh. — Mosfellsbæ Ca 127 fm nettó bráðfalleg neðri sérh. Góður garður. Verö 6,2 millj. íbúðarhæð - Bugðulæk Ca 130 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Bílskréttur. íbhæð - Gnoðarvogi Ca 140 fm góð íb. á 2. hæð í þríb. Suðursv. 4 svefnherb. Verð 7,2 millj. 4ra-5 herb. Kópavogur - nýtt lán Ca 115 fm falleg jaröh. við Digranes- veg. Áhv. ca 2,6 nýtt húsnstjlán. Verð r 5,0-5,2 millj. Útb. 2,4-2,6 millj. Vitastígur Ca 88 fm falleg íb. í fjölb. Miklir mögul. Verð 4,7 millj. Vesturberg Ca 95 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Vest- urverönd. Verö 5 millj. Krummahólar Ca 90 fm falleg íb. á 5. hæð. Suðursv. Engjasel m. bflg. Ca 110 fm nettó falleg íb. á.3. hæð. Suðursv. Bílgeymsla. Verð 5,7 millj. 3ja herb. Framnesvegur - nýtt lán Ca 62 fm efri sórh. auk riss. Ahv. veðd. o.fl. ca 3,0 millj. Verð 4,1 millj. Útb. 1,1 mlllj. Barónsstígur Ca 70 fm góð íb. í fjórb. Verð 4,0 millj. Norðurás - 3ja-4ra Ca 73 fm vönduö ný íb. ó 2. hæö auk 20 fm í risi. Suðursv. Ahv. 2 millj. Verð 5,6 millj. Skólavörðuholt Ca 91 fm nettó góð íb. á 2. hæð við Frakkastíg. Sérinng. Verð 3,8 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæöislánum og öðrum lán- um. Mikil eftirspurn. Lokastígur - 3ja-4ra Ca 75 fm góð íb. í steinh. Verð 4 millj. Framnesvegur 3ja-4ra Ca 75 fm falleg íb. í tvíb., hæð og kj. Öll endum. Parket. Verð 4 millj. Seltjarnarnes Ca 78 fm gullfalleg jarðh. Sérinng. Sjáv- arútsýni. Verð 4,5 millj. Þórsgata Ca 60 fm góð ib. i steinh. Verð 3,4 millj. 2ja herb. Fannborg - Kóp. Ca 58 fm góð ib. ó 3. hæð. Parket. Verð 3,8-4 millj. Kópavogur 60% útb. Ca 55 fm góð jarðhæð í steinhúsi. Suö- ursv. Ahv. veðdeild 1,4 m. Verð 3,6 millj. Útb. 2,1 millj. Ránargata Ca 70 fm björt og falleg ib. á 1. hæð. Sérinng. og -hiti. Ákv. sala. Laus strax. Guftmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir, ■1 ■■ Viðar Böðvarsson, viftskiptafr. - fasteignasali. n hB m Söluturn: i Hafnarfirði. Jöfn og góð velta. Allar nánari uppl. á skrifst. Bergstaðastrseti — skrif- stofur — ibúð: Hæð og kj.. alls 190 fm í nýl. endurb. húsi. Nú nýtt sem skrifstofur og teiknistofur. Björt og fal- leg eign. Verð 7,5 millj. Nálægt Hlemmi: Ca 450 fm skrifstofuh. á 3. hæð i nýju skrifstofu- húsi á homi Laugavegs og Snorrabraut- ar. Afh. strax tilb. u. trév. auk 4ra stæða i bílakj. Hæðinni má auðveldl. skipta til helminga. Hagstæð gr.kj. Verðtilboð 2ja herb. Vesturgata: Ca 55 fm nt. góð ib. á 3. hæð. Suðursv. Verð 3,1 millj. Bólstaðarhlíö: 2ja-3ja herb. falleg risíb. Getur losnað fljótl. Verð 3,7-3,9 millj. Eskihlíð: Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð. Laus nú þegar. Verð 3,8 millj. f miðborginni: Til sölu 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. í járnkl. timburhúsi (bakhúsi) Verð 2,9-3,0 mlllj. Krummahólar: 2ja herb. stór ca 70 fm ib. á 4. hæð. Glæs- il. útsýni. Sérinng. af svölum. Sór þvberb. Laus strax. Vetð 3,9 m. Krummahóiar: 2ja herb. falleg ib. á 4. hæð ésamt stæði i bilskýli. Verð 3,9-4,0 millj. 3ja herb. Álagrandi: 3ja herb. góð ib. á jarðh. Sér lóö. Verð 4,6 mlllj. Laugavegur: Rúmg. 80 fm 3ja- 4ra herb. ib. á 3. hæð. 2 svefnherb. og tvær saml. stofur. Sérþvaðst. Snyrtil. ib. Getur losnað strax. Verð 4,1 millj. Langabrekka: Góð íb. á jarðh. i tvíbhúsi. Ýmisl. endum. m.a. bað, gler o.fl. Mikið áhv. Verð 4,2 millj. Eiríksgata: 3ja herb. íb i kj. Verð 3,4 millj. 4ra - 6 herb. Espigerði: Um 130 fm íb. á tveim- ur hæöum. Glæsil. útsýni. Bilast. i bila- geymslu. Laus nú þegar. Verð 7,8 mlllj. í Austurborginni: 4ra herb. neöri sérh. i tvíbhúsi við Hjallaveg. Bilskréttur. Verð 4,5-4,6 millj. Engjasel. 4ra herb. 107 fm endaíb. á 2. hæð. Bílskýii. Verð 6,3-5,6 mlllj. Ásvallagata: 5 herb. efri hæð i fjórbhúsi. Bilsk. Verð 7,0 millj. Álfheimar: 4ra herb. góð ib. á 4. hæð + aukaherb. I kj. Fallegt útsýni. Verð 5,5 millj. Kjarrhólmi: 4ra herb. falleg íb. á 4. hæö. Gott útsýni. Mjög rólegur staður. Sérþvherb. innaf gangi. Verð 5,5 millj. -> • ' "' --------------- Einbýli - raðhús Hjallabrekka — Kóp.: Glæsil. einb. á tveimur hæðum, alis um 235 fm. innb. bílsk. Gott útsýni. Verölaunagarð- ur. Verð 12,7 millj. Neöstatröö: Stórt og reisul. einb. 216.6. fm á tveimur hæðum ásamt rúmg. bílsk. Húseign — vinnuadstaöa. Til sölu jámkl. timburhús við Grettisgötu sem er kj. hæð og ris, um 148 fm. Falleg lóð. Á baklóö fyigir 108 fm vinnuaðst. Álftanes: Til sölu glæsil. 137 fm steinst. einbhús ásamt tvöf. bílsk. á fallegum staö á sunnanv. Álftanesi. Húsið afh. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Mosfellsbser — par- hús. Tvfl. stórt parhús ó falleg- um útsýnisstað á stórri lóð við Helguland. Ákv. sala. Verð 8,9 miilj. EIGNA MIDUININ 27711 MNGH01T5STBÆTI 3 Svtnif KrittinsHxi, solaújon - Þoririfw (xidMHxhlon. iö«m. (■onHw Hitkkxssoo. logk. - Uoosfrino Bod, M„ séi 12320 í Vesturborginni eða óskast til kaups - ALMENNA íbúð með 3-4 svefnherb. Staðgr. i boði fyrir rétta eign. FASTEIGNASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Metsölublað á hverjum degi! 85.42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.