Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 33 Fellabær: Trésmiðjan feer greiðslu- stöðvun Egilsstöðum. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs í Fellabæ hefur fengið greiðslu- stöðvun til þriggja mánaða og leitar nú nauðasamninga við kröfuhafa. Áður hafði fyrirtækið sagt upp öllum starfsmönnum sinum, alls um 20 manns. Tré- smiðja Fljótsdalshéraðs hefur undanfarin ár verið einn stærsti framleiðandi einingahúsa úr timbri í landinu og framleitt um þijátíu hús árlega. Auk þess hef- ur fyrirtækið rekið umfangs- mikla verslun með byggingar- vörur. Að sögn Orra Hrafnkelssonar framkvæmdastjóra trésmiðjunnar verður tíminn sem fyrirtækið á í greiðslustöðvun notaður til að end- urskipuleggja vinnslurásir fyritæk- isins og fjárhag. Ástæða þess að fyrirtækið á í þessum erfíðleikum nú segir Orri einkum tvær, mjög háa vexti og gífurlegan samdrátt í almennum húsbyggingum á Asut- urlandi. Orri segir að í þau fímmtán ár sem fyrirtækið hefur framleitt einingahús hafi hinn almenni hús- byggjandi verið helsti viðskiptavin- ur fyrirtækisins. Með nýjum lána- reglum húsnæðisstjómar hafí bið- tími eftir lánum verið lengdur upp í þijú til fjögur ár á meðan sé al- menningi gert ókleift að byggja sér íbúðarhúsnæði og því ríki í stöðnun í almennum húsbyggingum á lands- byggðinni í dag. — Bjöm Fórnarlömb umferðarslysa 9. bekkur Fellaskóla í Breiðholti heldur minningakvöld um alla þá sem látist hafa í umferðarslysum á þessu ári. Samkoman hefst kl. 20 í kvöld í Fellaskóla. fram af öld og í því Nýja testa- menti sem nýlega hefði verið endur- skoðað ætti Oddur Gottskálksson meira en nokkur einn maður annar. Að lokum sagðist Sigurbjöm ekki efa það að margir mundu njóta þess að kynnast tungutaki Odds. Það væri sterkur safi, keimur og kjami í þeirri íslensku sem Oddur Gottskálksson ritaði. Að iokum gerði Jón Aðalsteinn Jónsson, forstöðumaður orðabókar Háskólans nokkra grein fyrir þeim viðmiðunum og aðferðum sem not- aðar vora við að færa textann til nútíma stafsetningar og sagði að megináhersla hefði verið lögð á trúnað við textann. Oddur Gott- skálksson hefði fylgt handriti sínu eftir uns það var fullprentað og því augljóst að textinn hefði haldist nokkuð vel eins og hann kom frá hans hendi. Það grandvallarrit sem starfsmenn Orðabókar hefðu stuðst við væri að sjálfsögðu Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar, eftir Jón Helgason prófessor. í bókinni geta menn borið text- ann frá 1540 saman við nútíma stafsetningu því í nokkram opnum er annars vegar Ijósprentuð sfða úr framútgáfu en hins vegar sama síða færð til nútíma stafsetningar. Vélritun handrits annaðist Ámi Óskarsson, en Sigurbjöm Einars- son, Ólafur Pálmason og Jón Sam- sonarson vora honum til ráðuneytis um stafsetningu, samræmingu orð- mynda o.fl. Frú Halldóra Eldjám sló síðan vélrit Áma inn á tölvu. Samræmingu texta önnuðust Guð- rún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson og Jón Aðalsteinn Jónsson. Jón Reykdal gerði kápumynd eftir mynd í íslensku teiknibókinni frá 14. öld. Kamarorghestar - Kamarorghestar rióaá vadió LP&KA Fyrir helgina er von á annarri plötu Kamarorghestanna. A nýju plötu Kamarorghestanna kveður vissulega við nýr tónn. Upptökustjórn var í höndum þúsundþjalasmiðsins Hilmars Arnar Hilmarssonar. SH draumur - Bless 12" 45rpm Síðasta útgáfa Draumsins „Goð“ er af mörgum talin ein besta plata síðasta árs. Fjög- urra laga platan „Bless“ er stórkostlegt framhald af „Goðinu". Fylgist með hljóm- sveifinni Bless sem mun kynna plötu Draumsins. ARTCH - Another Return LP&CD Gagnrýnendur erlendis kepp- ast við að lofa hljómsveitina ARTCH, sem Eiríkur Hauksson starfar með um þessar mund- ir. Artch kunna þetta. Plata þeirra Another Return er at- hyglisverðasti frumburður þungarokksins á árinu. Látið ykkur ekki koma á óvart þó að Artch verði súperstjörnur áður en langt um líður. Metal Force 100/100. BUBBI & MEGAS — Bláir draumar LP. KA&CD Bubbi Morthens - Serbian Flower LP, KA&CD „Serbian Flower" inniheldur mörg þekktustu lög Bubba frá seinni árum í nýjum og oft á tfðum stórbreyttum útgáfum og með enskum textum. Kærkomin gjöf til vina erlend— Mikil eftirvænting hefur verió ríkjandi vegna útkomu nýju plötu Bubba og Megasar, „Bláir draumar". Eftir margra ára vináttu og samstarf senda þeir félagar loks frá sér sameiginlega plötu. „Bláir draumar" er létt og leikandi en um leið kyngimögnuð. Á þessar plötu kveður við annan tón. Hér greinir áhrifa frá djass og blús og hin íslenska dægurlagahefð er vissulega ríkjandi. „Bláir draumar“ er „grúppu“- plata, þar sem hljómsveitin er skipuð nokkrum af fremstu djassleikur- um þjóðarinnar ásamt danska píanistanum Kenneth Knudsen (Secret Oyster/Niels Henning). Meðal annara aðstoðarmanna eru Birgir Baldursson, Tómas Einarsson, Jón Páll Bjarnason, Karl Sighvatsson, Össur Geirsson, Ólafur Flosason og telpnakór Öldutúnsskóla. Ath: Geisladiskurinn inniheldur þrjú aukalög. Áskell Másson CD Út er kominn geisladiskur með tónverkum eftirÁskel Másson. Einvala lið hljóðfæraleikara flytur tónlistina, en þeir eru m.a. Einar Jónsson, Guðný Guðmundsdóttir, Roger Carls- son og Sinfóníuhljómsveit Is- lands undir stjórn Páls P. Páls- sonar. Einstæð útgáfa og ein- staklega falleg gjöf til unn- enda góðrar tónlistar. Sykurmolarnir - Lif e's Too Good LP, KA&CD Komu, sáu og sykruðu. Jóhann G. Jóhannsson - Myndræn áhrif LP, KA&CD Nýjasta plata Jóhanns, Mynd- ræn áhrif, sannarað hann er í stöðúgri þróun sem tónlistar- maður. Stórgóð og listræn hljómplata. 9 - Höfuólausnir LP, KA&CD Umdeilt meistaraverk. Vegna eindreginna áskoranna aðdá- enda Megasar verður gripur- inn endurútgefinn 1. desem- ber og nú með textablaói. Sendum í póstkröf u somdægurs. „Heimili litlu risanna" iportinu. Póstkröfur simi 91-12040 Heildsala simi 91-17650 gramm Laugavegi 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.