Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 48
48 r pílu Rúllugluggatjöld pílu m gluggatjöld SuAurlandsbrául 6. Slmi: 91-8 32 15. L— —- \ t en samt svo kná! Fjölhæf! Kraftmikil! Fyrirferðalítil! MK 1004: Lítii eldhúsvél frá SIEMENS Verð: 6.360,- SMUH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 1 1 1 1 \ /1 X 1 1 / N I, 1 Jámhillur f ýmsum litum - upplagdar á vinnustaði, á lagerinn, í geymslur, bflskúr- inn o.fl. TRAUSTAR HILLUR LUNDIA-skápar, eða járnhillur á brautum, hafa þann meginkost að með þeim má fullnýta geymslu- rými. Hægt er að fá skápana með keðjudrifi, handdrifi eða rafdrifi og þeir eru afar einfaldir í uppsetningu. Hilluraðir má fá í mörgum stærðum og í allt að 10 metra lengd. Verðdæmi: 6 hillur 80x30 ásamt tveimur uppistöðum 200x30 = kr. 5.890.00. Lundia SUNDABORG 7 - SlMI 680922 SUÐURLANDSBRAUT 20 - SlMI 84090 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 - —-----——; riT"": - ■—rrr—r- —m 10% lágmarks- fylgi inn á Alþingi eftir Guðjón Viðar Valdimarsson Úrræðaleysi samsteypustjórna Það er orðið öllum ljóst að stjóm- málaástand undanfarinna missera hefur auðkennst af samsteypu- stjómum sem hafa ekki samstöðu til að taka á vandamálum þessa þjóðfélags. Þetta úrræðaleysi getur ekki annað en skaðað íslenskt þjóð- félag og þá mun ekki vera rætt um flokkspólitík heldur framkvæmd þingræðisins sjálfs. Það virðist sem íslenskir stjóm- málamenn hafi ekki getu til að vinna saman í samsteypustjómum og árangurinn er sem fyrr sagði, úrræðaleysi. Lausn þessa vanda hlýtur að felast í því að breyta kosn- ingalöggjöfinni í þá veru að tryggja sterkan þingmeirihluta hverju sinni. Ein leiða að þessu markmiði er að setja stjómmálaflokkum lágmarks- fylgi áður en þeir fá mann kosinn. Lágmarksfylgi skapar stöðugleika í stjórnmálum Ef það þyrfti t.d. 10% fylgi til þess að viss stjómmálaflokkur kæmist inn á þing yrði það til þess að flokkar væm stærri hvetju sinni sem aftur myndi verða til þess að ríkisstjóm hvers tíma væri betur í stakk búin að taka á vandamálum þjóðfélagsins með styrkan þing- meirihluta að baki. Ef tilurð slíkrar þingræðisstjómar væri næsta ör- ugg eftir hveijar kosningar myndi það breyta ýmsu í íslensku stjóm- málalífi. Sem dæmi myndu ráð- herrar hverrar ríkisstjómar geta einbeitt sér meira að því að sinna störfum sínum heldur en að hafa áhyggjur af því hvenær næstu kosningar yrðu og þetta gæti jafn- vel einnig orðið til þess að þeir væm famir að fá innsýn inn í mál- efni síns ráðuneytis áður en þeir hættu. Stjómmálaumræða myndi einkennast fremur af umræðu um landsins gagn og nauðsynjar en af | miður smekklegum athugasemdum um lesti andstæðinganna og ímynd- aðra og raunverulegra bakhjarla þeirra. Kjósendur gætu treyst því að stjóm hvers tíma myndi setja út kjörtímabilið sem myndi án efa skapa stöðugleika í þjóðlífinu til langs tíma. Kjósendur vilja tveggja flokka fyrirkomulag Það em fleiri sem hafa komist að þessari niðurstöðu. Nýlega var það í fréttum að meirihluti lands- manna vill tveggja flokka kerfi sem kemur ekki á óvart ef miðað er við tímasetningu viðkomandi skoðana- kannana, þegar síðasta ríkisstjóm var að leggja upp laupana. Einnig hafa formenn Alþýðu- flokks og Framsóknarflokks hjalað um hversu mikil nauðsyn sé á sterku stjómmálaafli vinstra megin við miðju og ef litið er til „starfsör- yggis" stjórnmálamanna er skiljan- legt hvers vegna þeir telja nauðsyn til staðar. Hið frábæra tungumálaspil, Polyglot, er nú loks komið til íslands. POIYGLOT er andlega þroskandi og menntandi leikur sem hefur verið hannaður til þess að örva skilning og þekkingu á erlendum tungumálum. Hér er valið tækifæri til að efla tökin á ensku, frönsku, íslensku, ítölsku, spænsku og þýsku. Happaglot fylgir hverju spili. í vinninga eru: (erð fyrir tvo til Florida meó Flugleióum og Hexaglot - nýjasfa tungumálatölva í heimi. Verðkr. 3.390.- Fæst m.a. í Pennanum og hjá Magna Póstkröfusími: 32750 ■■■■■■ mamm Guðjón Viðar Valdimarsson „Til að tryg-gja stöðug-- leika í íslensku stjórn- málalífí og’ þar með þjóðlífínu almennt, verður lágmarksfylgi að teljast ein besta leið- in.“ Viðtekin venja um lágmarksfylgi í nágrannalöndum í Danmörku, Svíþjóð og V-Þýskalandi eru þessar reglur í hávegum hafðar og vísast myndi samsvarandi fyrirkomulag hér á landi hafa sömu áhrif til stöðugleika eins og þar hefur verið. I Bretlandi hefur kosningalög- gjöfín haft þau áhrif að meirihluta- stjóm er næsta tryggð eftir hveijar kosningar. Stjómmálamenn þessara ianda og fleiri hafa greinilega komist á þá skoðun að rétta leiðin til að tryggja einingu og stöðugleika er að hafa kosningalöggjöfina þannig úr garði gerða að meirihlutastjórnir eins flokks verði líklegasta niður- staða hverra kosninga. Niðurlag Stutt grein eins og þessi verður ekki til að koma nema hluta rök- semdanna til skila en kjami málsins er þessi: Til að tryggja stöðugleika í íslensku stjómmálalífi og þar með þjóðlífinu almennt, verður lág- marksfylgi að teljast ein besta leið- in. Höfundur er viðskiptaíræðingur. ASI kynni frumvarp til lífeyris- laga MÚRARAFÉLAG Reykjavíkur beinir þeim tilmælum til Al- þýðusambands íslands að það beiti sér fyrir hlutlausri og ítar- Iegri kynningu meðal almenn- ings á frumvarpsdrögum lífeyr- issjóðanefndar og frumvarpi til laga um starfsemi lífeyrissjóða, dags. 29. maí 1987. Þetta var samþykkt á félagsfundi Múrarafélags Reykjavíkur 24. nóv- ember síðastliðinn. Farið er fram á að jafnt verði vakin athygli á kost- um og göllum fmmvarpsins og að leitað verði eftir viðhorfum stéttar- félaganna og einstakra félags- manna. Jafnframt beindi fundurinn því til fjármálaráðherra að frum- varpið verði ekki lagt fyrir Alþingi fyrr en kynningu þess sé lokið og viðbrögð komin fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.