Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐŒ) IÞROT71R FMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 73 HANDKNATTLEIKUR/1. DEILD Reynsla Valsmanna vóþungt ílokin Valur skoraði sex mörk á móti einu hjá FH síðustu átta mínúturnar ÞEGAR átta mínútur voru til ieiksloka í leik Vals og FH var staðan jöfn, 24:24, og allt útlit fyrir spennandi lokamínútur. Ahorfendur voru farnir að velta því fyrir sér hvort sigurganga Vals yrði nú loks rofin. En sú varð ekki raunin því Valsmenn skoruðu nœstu sex mörk og gerðu endanlega út um leikinn sem hafði verið hnífjafn allan tímann. Leikur Vals og FH var einn sá besti í deildinni í vetur. Hann bauð upp á spennu og mikla skemmtun allan tímann. Stórskytt- ur liðanna, Héðinn Gilsson, Jú'.íus Jon- asson og Sigurður Sveinsson fóru á kostum og gerðu hvert markið öðru glæsilegra og eins var Valdimar drjúgur í hraða- upphlaupunum. Fimm marka sigur Vals í lokin gaf ekki rétta mynd STAÐAN ValurB. Jónatansson skrifar Fj. lelkja U J T Mörk Stlg VALUR 8 8 0 0 220: 158 16 KR 8 8 0 0 212:178 16 STJARNAN 8 5 0 3 179: 164 10 FH 8 4 0 4 209: 197 8 KA 8 4 0 4 183: 180 8 VlKINGUR 8 3 1 4 212: 226 7 GRÓTTA 8 2 1 5 165: 183 5 FRAM 8 1 3 4 171: 199 5 fBV 8 1 1 6 160: 190 3 UBK 8 1 0 7 168: 204 2 Leifur Dagfinnsson, KR. Héð- inn Gilsson og Bergsveinn Bergsveinsson, FH. Júlíus Jónasson, Valdimar Grímsson og Einar Þorvarðarson, Val. Guðmundur Albertsson og Stefán Kristjánsson, KR. Hans Guðmundsson, UBK. Jens Einarsson og Birgir Sig- urðsson, Fram. Sigurður Jensson og Guðmundur Guð- niundsson, Víkingur. Jón Kristjánsson, Jakob Sigurðs- son og Sigurður Sveinsson, Val. Óskar Ármannsson, Guð- jón Árnason og Óskar Helga- son, FH. Biynjar Kvaran og Sigurður Bjarnason, Stjörn- unni. Axel Stefánsson og Erl- ingur Kristjánsson, KA. blak Stúdentar unnu Stútendar lögðu HK að velli, 3:1, í íslandsmótinu í blaki í gærkvöldi - 11:15, 15:7, 15:11 og 15:11. af gangi leiksins. Leikmenn FH virtust tauga- óstyrkir í byijun, enda mikið í húfi fyrir þá. Fljótlega í fyrri hálfleik náðu þeir frumkvæðinu, þó svo að Valsmenn hafí alltaf náð að jáfna. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik, jafnt á öllum tölum þar til 8 míntur voru til leiksloka eins og áður er lýst. Það má vera að leik- reynsla Valsmanna hafí riðið baggamuninn í lokin. „Það var hrein óheppni að tapa. Leikurinn var góður og ég var ánægður með vömina og mar- kvörsluna. Valsmenn fóru illa með okkur í hraðaupphlaupunum, þar sem við vorum allt of seinir til baka. En FH-liðið er mjög ungt, meðalald- urinn aðeins 21,4 ár. Þorgils Óttar, sem er okkar leikreyndasti maður, hefur ekki náð sér á strik í vetur og munar um minna," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari FH, eftir leik- inn. „Leikur okkar var ekki sannfær- andi, sérstaklega framan af. Við verðum að laga vömina, sem ekki hefur verið góð að undanfömu, ef við ætlum okkur að halda efsta sætinu í deildinni. Við emm með sterkt lið á pappímum, en það er ekki nóg,“ sagði Sigurður Sveins- son, stórskytta Vals. Bestu leikmenn Vals í þessum leik vom Júlíus, Valdimar og Einar Þorvarðarson. Eins áttu Jón Kristjánsson og Sigurður Sveinsson ágæta kafla. Hjá FH var Héðinn Gilsson yfírburðamaður. Óskar Ar- mannsson, Guðjón og Bergsveinn stóðu einnig vel fyrir sínu. Valur-FH 30 : 25 íþróttahúsið að Hlíðarenda, íslandsmótið - 1. deild, miðvikudaginn 7. desember 1988. Leikurinn í tölum: 1:0, 2:2, 4:4, 7:7, 10:10, 12:12, 12:13, 13:13, 13:14, 15:15, 15:16, 18:16, 19:19, 20:19, 20;22, 21:23, 23:23, 24:24, 30:24, 30:26. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 8/2, Júllus Jónasson 7/1, Sigurður Sveinsson 6, Jón Kristj&nsson 5, Jakob Sigurðsson 3 og Geir Sveinsson 1, Glsli Óskarsson, Theódór Guðfinnsson, Þorbjöm Jens- son og Sigurður Sævarsson. Varin skot: Einar Þorvarðarson 15/1, Páll Guðnason. Utan vallar: Tvær mínútur. Mörk FH: Héðinn Gilsson 9, Óskar Ármannsson 8/4, Guðjón Áma- son 4, Óskar Helgason 3, Þorgils Óttar Mathiesen 1, Halfdán Þórð- arson, Gunnar Beinteinsson, Einar Hjaltason, Knútur Sigurðsson. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 12/1, Magnús Ámason. Utan vallar: Tvær mínútur. ' Dómarar: Stefán Amaldsson og Ólafur Haraldsson og stóðu sig vel. Áhorfendur: 800. Héðlnn Gllsson átti mjög góðan leik reyna að stöðva Héðinn og notar hann , HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Öruggt hjá Framstúlkum Leikur Fram og FH fór vel af stað og jafnræði var með liðun- um framan af. FH náði forystu 3:2, en á 15 mínútum breyttist staðan ■■■■■i í 9:3 Fram í vil. H.Katrín Fram skoraði tvö Friðhksen fyrstu mörkin eftir skrifar hlé _ 12;5. Þá breyttu FH-ingar um vamarleik — léku framar, og gaf það góða raun. Þær náðu leikn- um í 14:10, en þá skildi aftur með liðunum og lokatölur urðu 20:15 fyrir Fram. Ama Steinsen átti góðan leik og var markahæst hjá Fram með 6/1. Ósk Víðisdóttir skoraði 4. Hjá FH skoraði Eva Baldurs- dóttir mest, 6 mörk og Heiða Ein- arsdóttir 4/1. Lánið lék ekki við Valsliðið í byijun, og Haukar náðu strax góðu forskoti. Þar með má segja að úr- slit hafi verið ráðin, því frískar Haukastúlkur vom ekki á þeim buxunum að láta forskotið af hendi. Haukar leiddu í leikhléi 12:8. Valsliðið var alveg heillum horfið í síðari hálfleik og einstaklings- framtak leikmanna ríkjandi. Margrét Theódórdóttir var í strangri gæslu Valsmanna í leikn- um, en skoraði samt 6 mörk, 4 víti. Hrafnhildur Pálsdóttir lék vel og skoraði 8. KORFUKNATTLEIKUR Landsliðið sigraði | slenska landsliðið í körfuknatt- leik sigraði úrvalslið Torfa Magnússonar í gær, 71:55, í Keflavík. Leikur landsliðsins var þó ■■^■■B ekki sannfærandi og Bjöm sagði Lazlo Nemeth, Blöndal landsliðsþjálfari, að skrifar liðið hefði gert alltof mörg mistök. Landsliðið hafði nokkra yfírburði og náði um tíma 20 stiga forskoti. Úrvalsliðinu tókst þó að minnka muninn í 8 stig, en landsliðið gerði út um leikinn í lokin. Guðmundur Bragason var stiga- hæstur f landsliðinu með 14 stig. Pálmar Sigurðsson gerði 17 stig fyrir úrvalið. Morgunblaðiö/Bjami með FH. Hér sést Þorbjöm Jensson ,föst“ tök. KNATTSPYRNA Bayern áfram Bayern Miinchen tókst það sem fæstir áttu von á — að vinna upp tveggja marka forskot Inter Mílanó á útivelli og komast áfram í 16-liða urslit í Evrópukeppni fé- lagsliða. Á sex mínútna kafla gerði Bayem þijú mörk, sigraði 3:1, og komst áfram á fleiri mörkum á úti- velli. Fimmti sigur Stjörnunnar iröð STJARNAN sigraði Gróttu örugglega í Digranesi í gær- kvöldi og vann þar með sinn fimmta sigur í röð f 1. deild. Fyrri hálfleikur var frekar jafn, i Stj kvæðið. I SkúliUnnar Sveinsson skrifar ■ en Stjaman hafði ávallt frum- byijun seinni hálfleiks missti Grótta mann útaf, Stjaman náði. þriggja marka forystu, 12:9, og jók muninn í fímm mörk, er mót- herjamir höfðu full- skipuðu liði á að skipa á ný. Nýliðamir gáfust ekki upp og klóruðu í bakkann, tóku tvo leik- menn Stjömunnar úr umferð síðustu fimm mínútumar en höfðu ekki árangur sem erfíði. Er tvær mínútur voru til leiksloka var tveim^. ur leikmönnum Stjömunnar vikið af velli og einum leikmanni Gróttu og skömmu síðar fékk þriðji leik- maður Stjömunnar að kæla sig, en úrslitin voru ráðin. Einar Einarsson, sem hefur átt við meiðsli að stríða, kom inná hjá Stjömunni á síðustu mínútu og hann átti lokaorðið eftir nokkrar tilraunir. Stjaman-Grótta 24 : 19 íþróttahúsið Digranesi, íslandsmótið í handknattieik, 1. deild, miðvikudaginn 7. desember 1988. G&ngur lelksins: 1:0, 4:2, 6:4, 7:7, 10:9, 12:9, 16:10, 16:14, 19:15, 19:17, 22:18, 24:19. S^jarnan: Sigurður Bjamason 9/1, Gylfí Birgisson 5, Hilmar Hjaltason 4, Hafsteinn Ðragason 3, Einar Einarsson 1, Skúli Gunnsteinsson 1, Axel Bjöms- son 1, Magnús Eggertsson, Þóróddur Ottesen, Valdimar Kristófersson. Varin skot: Brynjar Kvaran 17/3, Óskar Friðbjömsson. Utan vallar: 14 mínútur. Grótta: Halldór Ingólfsson 9/3, Sverr- ir Sverris8on 3, Páll Bjömsson 2, Davið Gíslason 2, Stefán Amarson 2, ólafur Sveinsson 1, Gunnar Gíslason, Willum Þór Þórsson, Svafar Magnússon, FYið- leifur PriðleifsBon. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12, Stefán öm Stefánsson. Utan vallar: 6 mínútur. Áhorfendur: 350. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Einar Sveinsson dœmdu þokkalega. EVROPUKEPPNIFELAGSUDA Stuttgart (V-Þýskalandi) — Groningen (Hollandi)....2:0 (5:1) Jörgen Klinsmann (22. og 52.). Áhorfendwr. 8.500. lnter Mílanó (Ítalíu) — Bayem Milnchen (V-Þýskalandi) .1:3 (3:3) Aldo Serena (46.) — Rol. Wohlfarth (33.), Klaus Augenthaler (37.), Jötgen Wegmann (39.). Áhorfendur: 75.000. Juventus (Ítalíu) — FC Liege (Belgíu)..............1:0 (2:0) Alcssandro Altobelli (14.). Áhorfendur: 36.000. Róma (Ítalíu) — Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) ......0:2 (0:4) — Toreten Guetwhov (69.), Ulf Kireten (79.). Áhorfendun 30.000. Napóli (ítaliu) — Bordeaux (Frakklandi).,..........0:0 (1:0) Áhorfendur 62.000. Köln (V-Þýskalandij — Real Sociedad (Sp&ni)........2:2 (2:3) Falko Gfit* (2.), Stephan Engela (28.) — Goicoechea (85. vap), Fuentes (90.). Áhorfendur: 38.000. Velez Mostar (Júgóslavíu) — Hearts (Skotlandi).....2:1 (2:4) Semlr Tuce (81.), Vladlmir Gudclj (90.) - Michael Galioway (68.) Áhorfendur: 20.000 Turun Palloseura (Finnlandi) — Victoria (Rúmeniu) ..3:2 Marko Rajamaki (36.), Juha Halonen (51.), Tomi Jalo (90.). - Áhorfendur: 3.695. (3:3) Costel Solomon (16. og26.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.