Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 44
.44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988
-rrr—fr*n"r> ffivrr rprjr :—r --Tr-
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
PAGVIST BARIVA
Forstöðumaður
Staða forstöðumanns á skóladagheimilinu
Völvukoti er laus til umsóknar.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dag-
vistar barna í síma 27277.
OAGVI8T BARIVA
Umsjónarfóstra
Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráða til
starfa umsjónarfóstru með dagvist á einka-
heimilum nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir, deildar-
stjóri fagdeildar Dagvistar barna í síma
27277.
-„ttgSTjUl,.
Kennarar
Forfallakennara vantar við Egilsstaðaskóla í
2/3 störf mánuðina febrúar-maí. Heilt starf
mánuðina mars-maí. Húsnæði í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í
síma 97-11146.
Skólanefnd
Garðabær
Blaðbera vantar í Hæðarbyggð.
Upplýsingar í síma 656146.
Fóstrur athugið!
Forstöðumann vantar að leikskólanum Kríla-
koti, Dalvík, frá 1. mars 1989.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
96-61372 eða 96-61583 og Eyvör Stefáns-
dóttir í síma 96-61196.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1989.
Markaðsstjóri
Óskum að ráða sem fyrst markaðsstjóra til
að hafa yfirumsjón með sölumálum fyrirtækis-
ins. Góð laun í boði.
Umsækjendur þurfa að hafa háskólapróf í
viðskipta- eða markaðsfræðum eða góða
reynslu í markaðsmálum.
Vinsamlegast skilið inn skriflegum umsókn-
um til framkvæmdastjóra Tölvufræðslunnar.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
Fatahönnuður
Útflutningsfyrirtæki á prjónavöru óskar eftir
að ráða hönnuð í fullt starf. Reynsia af munst-
urgerð æskileg.
Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15/12,
merktar: „F - 6975“.
ST. JÓSEFSSPÍTÁil, LANDAKOTI
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðing vantar á gjörgæslu.
Upplýsingar veitir Rakel Valdimarsdóttir
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma
19600/202.
Reykjavík 7. des. 1988.
Fer inn á lang
flest 6
heimili landsins!
raðaugiýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
óskast keypt
J
Kvóti
Óskum eftir að kaupa þorsk- og ýsukvóta.
Á sama stað er til sölu u.þ.b. 70 tonna ufsakvóti.
Upplýsingar í síma 98-11875.
Kvóti
Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar-
ana okkar Arnar og Örvar.
Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og
95-4661.
Skagstrendingur hf,
Skagaströnd.
/ögtök
Lögtaksúrskurður
Að beiðni bæjarsjóðs Siglufjarðar úrskurðaði
bæjarfógetinn á Siglufirði þann 1. desember sl.:
Lögtök til tryggingar gjaldföllnum en ógreidd-
um útsvörum og aðstöðugjöldum álögðum
1988 og ógreiddum B-gatnagerðargjöldum
álögðum 1988 í Siglufirði og hækkun sömu
gjalda samkvæmt úrskurði skattstjóra eða
ríkisskattstjóra, allt ásamt áföllnum dráttar-
vöxtum og kostnaði við lögtak og eftirfar-
andi uppboð ef til kemur, mega fara fram
að liðnum átta dögum frá birtingu auglýs-
ingar um úrskurð þennan á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð bæjarsjóðs Siglufjarðar.
Bæjarfógetinn á Siglufirði.
atvinnuhúsnæði
Hús verslunarinnar
Ca 150 fm til leigu frá áramótum í sambýli
við lítið einkafyrirtæki.
Þeir sem áhuga kunna að hafa sendi upplýs-.
ingar til auglýsingadeildar Morgunblaðsins;
merktar: „HV - 150“ fyrir 15. des.
Atvinnuhúsnæðí íboði
Til leigu við Borgartún 200 fm verslunar-
húsnæði. Húsnæði með mikla möguleika.
Laust í janúar 1989.
Upplýsingar í síma 622891.
húsnæði óskast
íbúðarhúsnæði
Óskum að taka á leigu húsnæði frá 1. janúar
til ca 15. mars 1989.
Æskilegt er að húsnæðið uppfylli eftirfarandi:
★ Einbýlishús eða stór íbúð.
★ Með húsgögnum.
★ Á Stór-Reykjavíkursvæðinu. ,
Upplýsingar gefur Gestur Hjaltason í sima
686650.
Tilboð skulu send merkt: „IKEA“ G/O Gestur
Hjaltason, pósthólf 3170, 123 Reykjavík.
Kringlunni 7
| fundir — mannfagnaðir
Jólafundur
Slysavarnadeildar kvenna í Reykjavík verður
haldinn í kvöld 8. desember í Þórscafé (Vetr-
arbrautinni). Fundurinn hefst kl. 20.30.
Skemmtiatriði, kaffiveitingar, happdrætti.
Mætum allar.
Stjórnin.
Frá Sölusamtökum fsl.
matjurtaframleiðenda
Aðalfundur S.Í.M. verður haldinn á Hótel
Selfossi, fimmtudaginn 15. desember 1988
og hefst kl. 14.00.
Á dagskrá eru aðalfundarstörf samkv. 10.
gr. samþykkta samtakana.
Stjórnin.
| nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
annað og siðara fara fram á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu
embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði.
Mánudaginn 12. desember 1988:
Kl. 10.00 Hafnargötu 32, Seyðisfirði, þinglesin eign Brynjólfs Sigur-
björnssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl.
Kl. 11.00 Sunnufelli 3, Fellahreppi, þinglesin eign Eiriks Sigfús-
sonar, eftir kröfum Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Arnmundar Back-
mann hrl. og Magnúsar M. Norðdahl hdl.
Kl. 14.00 Hafnargötu 46, Seyðisfirði, þinglesin eign Lárusar Einars-
sonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Árna Halldórssonar
hrl., Bæjarsjóðs Seyðisfjarðar og Jónasar Aöalsteinssonar hrl.
Kl. 16.00 lönaðarhús við Búðaröxl, Vopnafirði, þinglesin eign Kaup-
félags Vopnafjarðar, eftir kröfum Sigríðar Thorlacius hdl. og inn-
heimtumanns ríkissjóös.
Kl. 17.00 Austurvegi 49, Seyðisfirði, þinglesin eign Jóns B. Ársæls-
sonar, eftir kröfum Ásgeirs Thoroddssen hdl., Björns J. Arnviðarson-
ar hdl., Verslunarbanka Islands, Byggðastofnunar, Brunabótafélags
íslands og innheimtumanns ríkissjóðs.
Sýslumaiur Norður-Mulasýslu.
Bæjarfógetinn Seyðisfirði.