Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 a 19 Framleiðsla hafín í strand- eldisstöð Fjörfísks hf. Selfossi. TEKIÐ var á móti fyrstu seið- unum í hina n'ýju strandeldis- stöð Fjörfisks hf. í Þorlákshöfn að kvöldi fímmtudagsins 1. des- ember. í fyrsta áfanga stöðvar- innar er fyrirhugað að taka á móti 300 þúsund seiðum á næstu dögum. Fyrstu seiðin komu frá Fljóta- laxi, samtals tíu þúsund. Næsta sending verður frá Bakkalaxi í Ölfusi, 250 þúsund seiði. í stöðinni eru 6 eldisker komin í gagnið og verið að taka önnur átta í notkun. Bygging stöðvarinnar hófst í júní á þessu ári og hefur gengið hratt fyrir sig. Seiðin verða alin upp í þriggja kílóa stærð í stöðinni en einnig er gert ráð fyrir að selja hluta af framleiðslunni sem unglax, um 700 grömm, næsta vor. I stöðinni fullbyggðri verður unnt að fram- Fyrsta áfanga Fjörfisks hf. fagnað. Byggingamenn og starfemenn stöðvarinnar færðu forsvarsmönnum Fjörfisks hf. fískeldistertu í tilefni þess að framleiðsla var hafin i stöðinni. leiða 380 tonn af laxi árlega. Þrír ina í byijun starfseminnar. starfsmenn munu vinna við stöð- — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jakob Magnússon fiskeldismaður lengst til vinstri, Friðrik Sigurðsson eldisstjóri Fjörfísks hf., Agnar Pétursson byggingarmeistari stöðvarinnar og Guðmundur Sigurðsson stjórnarformaður Fjörfisks hf. fylgjast með viðtökum fisksins við fóðrinu eftir að þeim hafði verið gefið í fyrsta sinn. paté • SJávarpaté Sjávarréttir (hvftvíns- hlaupi • Reykt hámerl Grafln hámeri Reyktur lax Grafinn lax Ferskt jöklasalat með pöstu í jógúrtsósu Ferskt ávaxtasalat með pöstu í tandoorisósu Lambarúllupylsa Sviðasulta Lambapaté Rauðvínshjúpað grísa- læri jólaskinka Jólagrísarifjasteik Svart pönnubrauð Munkabrauð Þriggja korna brauð- hleifur - Jólabrauð Rúgbrauð ■ Hrökkbrauð Kaldar sósur Sex teg. af meðlæti Ostar ■ Ávextir Allarteg. af Baulu-jógúrt Borði nú hver sem betur getur Hverfisgötu 8-10-pantanasími 18833 Spennu- og ástarsögur á kr. 594,- Nancy, Frank og Jói á kr. 169,- Ármann Kr. Einarsson og Sindy á kr. 264,- Við munum bæta við bókum og leikföngum jafnt og þétt á jólamarkaðinn okkar allt fram til jóla. Aðeins vörur á frábæru verði. Settu því Fellagarða inn á kortið þitt og þá verður ódýrt að versla fyrir þessi jól. _________J%r jOLAM ARK AIXJRINN DRAFN ARFELLI 16, FELLAGÖRÐUM, S. 7 8 5 8 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.