Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 a 19 Framleiðsla hafín í strand- eldisstöð Fjörfísks hf. Selfossi. TEKIÐ var á móti fyrstu seið- unum í hina n'ýju strandeldis- stöð Fjörfisks hf. í Þorlákshöfn að kvöldi fímmtudagsins 1. des- ember. í fyrsta áfanga stöðvar- innar er fyrirhugað að taka á móti 300 þúsund seiðum á næstu dögum. Fyrstu seiðin komu frá Fljóta- laxi, samtals tíu þúsund. Næsta sending verður frá Bakkalaxi í Ölfusi, 250 þúsund seiði. í stöðinni eru 6 eldisker komin í gagnið og verið að taka önnur átta í notkun. Bygging stöðvarinnar hófst í júní á þessu ári og hefur gengið hratt fyrir sig. Seiðin verða alin upp í þriggja kílóa stærð í stöðinni en einnig er gert ráð fyrir að selja hluta af framleiðslunni sem unglax, um 700 grömm, næsta vor. I stöðinni fullbyggðri verður unnt að fram- Fyrsta áfanga Fjörfisks hf. fagnað. Byggingamenn og starfemenn stöðvarinnar færðu forsvarsmönnum Fjörfisks hf. fískeldistertu í tilefni þess að framleiðsla var hafin i stöðinni. leiða 380 tonn af laxi árlega. Þrír ina í byijun starfseminnar. starfsmenn munu vinna við stöð- — Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Jakob Magnússon fiskeldismaður lengst til vinstri, Friðrik Sigurðsson eldisstjóri Fjörfísks hf., Agnar Pétursson byggingarmeistari stöðvarinnar og Guðmundur Sigurðsson stjórnarformaður Fjörfisks hf. fylgjast með viðtökum fisksins við fóðrinu eftir að þeim hafði verið gefið í fyrsta sinn. paté • SJávarpaté Sjávarréttir (hvftvíns- hlaupi • Reykt hámerl Grafln hámeri Reyktur lax Grafinn lax Ferskt jöklasalat með pöstu í jógúrtsósu Ferskt ávaxtasalat með pöstu í tandoorisósu Lambarúllupylsa Sviðasulta Lambapaté Rauðvínshjúpað grísa- læri jólaskinka Jólagrísarifjasteik Svart pönnubrauð Munkabrauð Þriggja korna brauð- hleifur - Jólabrauð Rúgbrauð ■ Hrökkbrauð Kaldar sósur Sex teg. af meðlæti Ostar ■ Ávextir Allarteg. af Baulu-jógúrt Borði nú hver sem betur getur Hverfisgötu 8-10-pantanasími 18833 Spennu- og ástarsögur á kr. 594,- Nancy, Frank og Jói á kr. 169,- Ármann Kr. Einarsson og Sindy á kr. 264,- Við munum bæta við bókum og leikföngum jafnt og þétt á jólamarkaðinn okkar allt fram til jóla. Aðeins vörur á frábæru verði. Settu því Fellagarða inn á kortið þitt og þá verður ódýrt að versla fyrir þessi jól. _________J%r jOLAM ARK AIXJRINN DRAFN ARFELLI 16, FELLAGÖRÐUM, S. 7 8 5 8 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.