Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 25

Morgunblaðið - 08.12.1988, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1988 IJ5 Ferðasögur eft- ir Richardt Ryel Hvað halda menn, að þá hefði gerzt? Halda menn ekki, að forseti réttarins hefði umsvifalaust farið að ábendingu hins milda mann- vinar? Þess mannvinar, sem var nýlega búinn að lýsa því yfir, að hann vildi ekki hafa „agavald" yfir embættismönnum! Öllum getur orð- ið á í messunni. Allir eiga leiðrétt- ingu gerða sinna í svo smávægilegu máli. Líka forseti Hæstaréttar. Nei — hinn mildi mannvinur hringdi aldrei í Magnús. Hann kallaði held- ur enga mannvini til sín heldur leit- isgróur samtímans — þetta blessað fólk, sem aldrei lítur glaðan' dag nema geta komið af stað hryssings- sögum um náungann — og kallar sig því virðulega nafni fréttamenn. Og þetta fólk efndi undir stjóm ÓRG til einhverrar tilþrifamestu galdrabrennu í seinni tíð á íslandi. Eru menn svo hissa, þótt ég full- yrði, að aldrei hafi nokkrum Islend- ingi tekizt á eins skömmum tíma að opinbera hræsni sína og skin- helgi með slíkum tilþrifum sem Ólafur Ragnar Grímsson, sem situr nú um stutta stund á háum sessi við Amarhól. Höfiindur er menntaskólakennari. BÓKAFORLAG Odds Björns- sonar heftir gefið út bókina I frásögur færandi eftir Richardt Ryel. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Höfundur bókarinnar kem- ur víða við á ferðum sínum um fjarlæg lönd og vekur jafnframt athygli á ýmsum áhugaverðum efnum sem honum eru ofarlega í huga. Hann tekur lesandann með sér í ferð til Egyptalands og Ma- rokkó. Hagvanur er hann í borg- inni við Eyrarsund og því ljúft að njóta fýlgdar hans í Kaupmanna- höfn og um nágrenni hennar. Bókin skiptist í 31 kafla og fjöl- breytt efni þeirra hlýtur að vekja áhuga lesenda á ýmsum aldri. Það er sannarlega margt í frásögur færandi úr lífi þessa íslendings l| RICHARDT RYEL § og heimsborgara sem dvalist hefur erlendis um áratuga skeið.“ Bókin í frásögur færandi er 182 blaðsíður og prýdd litmyndum. VOLKSWAGEN ífilHEKLA HF ■j.Laugavegi 170 172 Simi 695500 Skrifstofutæknir Eitthvað fyrirþig? Innritun er hafin í námið sem hefst íjanúar 1989. Á skrifstofu Tölvufræðslunnar er hægt að fá bækling um námið, bæklingurinn er sendur i pósti til þeirra sem þess óska. Nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgariúni 28. BORÐBÚNAÐUR FRÁ IKEA PORTAL 16 glös, 3 stœröir kr. 1490, CHARAD hnífapör, 3 st. kr. 520.- DIPLOM 4 diskar kr. 960, MONDAN TEST könnur kr. 125 óbjórglös kr. 440. ÉjpT'r /mwm yl .■npp \ f saflr yW ;■■■ ' ■ , 'if’ a !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.