Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 9,- DESEMBER 1988 9 VELKOMIN í TESS Nýjar vörurfrá Úrvalaf peysum. Einnig yfirstærðir. TESS NEÐSTVIÐ DUNHAGA, Sími622230. Vur Hagstætt verð Borðstofuborð og 4 stólar Verð aðeins kr. 49.900,- kr. 45.000 stgr. Einnig örfá barrokk- sófasett á sérlega hagstæðu verði. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími82275. BIAIR í TUNGIINU í KVÖLD BUBBI OG MEGAS - TÓNLEIKAR Fjárveiting'a- nefind í lama- sessi Sú hefur verið venjan að fjárveitinganefnd Al- þingis leggi nótt við dag við Qárlagasmíð á þess- um árstíma. Nefiidin hef- ur hinsvegar verið starfslítil siðustu daga. Ástæðan er sú að stjóm- arflokkamir hafa ekki enn náð saman um tekju- öflunarieiðir ríkissjóðs. Alþýðuflokkurinn hefúr hafiöað hugmyndum Qár- - málaráðherra um nýtt álagningarþrep í tekju- skattí. Framsóknarflokk- urinn hugmyndum hans um happdrsettisskatt. Þannig stóðu mál a.in.k. í gær. Gjaldahlið Qárlaga- Crumvarps, sem hefúr það meginmarkmið að sögn fjármálaráöherra, að skila fiaUalausum rikisbúskap 1989, verður ekki afgreidd fyrr en tekjuhlið þess liggur ljós fyrir. Þess vegna biður fjárveitínganefnd grænna ljósa frá ríkis- stjóminni, þ.e. samstöðu og stefiiumörkunar í tekjuöflun rikissjóðs annó 1989. Síðbúin for- gangsröðun ríkisstjómar Alþingi hefúr fyrr ver- ið í timaþröng við af- greiðslu fjárlaga. Á þess- um árstíma hefin* hins- vegar jafiian legið fyrir forgangsröðun ríkis- stjómar á málum, sem hún telur brýnt að af- greiða fyrir áramót. Svo er ekki nú. Þessi for- gangsröðun var hinsveg- ar á dagskrá ríkisstjóm- arfundar i fyrradag, að sögn Guðmundar Bjama- sonar heilbrigðisráð- herra á þingi í gær. Hann boðaði og viðræður við stjómarandstöðuflokka um vinnulag í þinginu firam að þinghléi yfir jól Frumvarp til fjárlaga 1989 Skattafrumvörpin, fjáriög- in og áramótin Fram kom í þingskaparumræðu í Sameinuðu þingi í gær að ekki er samstaða með stjórnar- flokkunum um skattahugmyndir fjármálaráð- herra, sem frumvarp til fjárlaga er byggt á. Þingmenn geta naumast afgreitt útgjaldahlið fjárlagafrumvarps fyrr en tekjuákvarðanir ríkissjóðs 1989 liggja fyrir. Af þessum sökum eru vaxandi efasemdir meðal þingmanna um það að takast megi að afgreiða fjárlög fyrir áramót, sem hefur verið methaðarmál flestra fjármálaráðherra. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. og áramót allra næstu daga. Slíkar viðræður um starfehættí í desember- mánuði eru ekki nýmæli i þingstörfúm. Sú yfirlýs- ing Qármálaráðherra, Ólafe Ragnars Grímsson- ar, í umræðunni, sem hér er vitnað til, að viðræður við stjórnarandstöðu- flokka muni ekki sizt snúast um tekjuöflunar- leiðir ríkissjóðs og Qár- lagafrumvarps, er hins- vegar saga til næsta bæj- ar. Sú yfirlýsing staðfest- ir það, sem ýmsir þóttust vita fyrir, að ríkisstjómin hefúr ekki þingmeiri- hluta í neðri deild Al- þingis; er ekki meiri- hlutastjórn í hefðbundn- um skilningi þess orðs. Hitt er þó enn alvarlegra, með hliðsjón af af- greiðslu fiárlaga fyrir áramót, ef Qármálaráð- herra hefiir ekki sam- þykki eða stuðning sam- starfeflokka við skatta- hugmyndir sinar. Þá fer nú að fjara undan glað- hlakkalegum yfirlýsing- um, sem verið hafa vöru- merki flármálaráðherr- ans frá þvi að hann sett- ist að i stjórnarráðinu. Engin sjávar- ótvegsmál fyrirára- mótin Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfetæðis- flokksins inntí sérstak- lega eftir þvi í þessari þingskapaumræðu, hvort frumvörp eða þingmál, er tengdust lausn á HDMr vanda sjávarútvegsins, yrðu á þeim forgangs- lista yfir þingmál, sem rikisstjórnin hyggðist leggja fyrir þingflokka allra næstu daga. Hann spurði einnig að þvi hvort frumvörp um verðbréfe- viðskiptí og verðbréfe- sjóði yrðu á forgangslist- anum, en frumvörp þessi vóru meðal fyrstu þing- mála á sl. haustí og talin hin brýnustu af forsætis- ráðherra. Af svari Guðmundar Bjarnasonar heilbrigðis- ráðherra, sem varð fyrir svörum í fjarveru Steingrims Hermanns- sonar, forsætísráðherra, máttí ráða það, að engin ný sjávarútvegsmál yrðu á forgangslista ríkis- stjómarinnar. Hann vitn- aði einungis til staðfest- ingarfrumvarps á bráða- birgðalögum, sem er tíl meðferðar í fyrri þing- deild. Guðmundur taldi verðbréfefrumvörpin hin brýnustu, en talaði þó ekki um þau sem for- gangsmál fyrir áramótín. Dregst af- greiðsla jQár- laga fram yfir áramótin? Ef sú vinnuregla verð- ur virt að öll tekjuöflun- arfrumvörp Qármálaráð- herra sjái dagsins ljós fyrir aðra umræðu fjár- laga og hljótí afgreiðslu fyrir þriðju og lokaum- ræðu þeirra, vaxa líkur á þvi, að fjárlög komandi árs liljótí ekki afyreiðslu fyrr en eftír áramótin. Slíkt verður þó ekki fúllyrt hér og nú. Ekki er hægt að lesa fyrir- fram í viðræður stjórnar og stjómarandstöðu- flokka, sem boðaðar hafe verið, né hvað út úr þeim kemur. Hætt er þó við að ríkisstjómin verði að koma sér saman um hvað hún vill og hvert hún stefúir, áður en hún bankar upp á hjá stjóm- arandstöðunni. í kvöld kl. 10:00 Miðaverð kr. 700 Opið til kl. 03:00 og tunglfarar stíga dans. Bankabréf Landsbankans eru gefln út af Landsbankanum og aðeins seld þar. Bankabrcf eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu og árs- ávöxtun er nú 8,5-41,75% umfram verðtryggingu. Endursölutrygging bankans tryggir ávailt örugga endursölu. Endursöluþóknun er > aðeins 0,4% Bankabréf Landsbankans eru eingreiðslu- bréf, til allt að fimm ára, og eru seld í 50.000,-, 100.000,- og 500.000,- króna einingum. Gjaldfallin bankabréf bera almenna sparisjóösvexti þar til greiðslu cr vitjað Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. M Landsbanki X ffik íslands \ KJI Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.