Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 32

Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 32
pí82 9M)ftSíM§íaSié, 'Pö’sTilDÁGtíR §"6ÉáÉi!íéÉftríiá88 Tékkóslóvakía: Yfirvöld leyfa úti- firnd andófemanna Heimsókn Frakklandsforseta talin ástæðan Pra^. Reuter. STJORNVÖLD í Tékkóslóvakíu leyfðu í gær fjöldafund, sem þarlendar mannréttindahreyfingar fyrirhuga á laugardag. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem tékknesk stjórnvöld heimila slíkan fund. Tékkneska fréttastofan CTK skýrði einnig frá því að sett hefði verið á fót mannréttindanefnd, sem væri óháð kommúnista- fiokknum, en talið er óliklegt að stjórnarandstæðingar fái sæti í henni. Malys hafa yfirvöld nú boðið mann- réttindasinnum að halda fundinn á Skroupov-torgi, um tvo km frá hjarta Prag-borgar, en vildu ekki leyfa fund á hinu fræga Wences- las-torgi. Þar brutu lögreglumenn á bak aftur 5.000 manna mótmæla- fund í ágúst og var beitt kylfum og háþrýstidælum. Akhromejev úr leik? Morgunblaðið A ráðstefiiu sovéskra stjórnarerindreka í Moskvu síðastliðið sumar sagði Edouard Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, að á áttunda áratugnum, er Leoníd Brezhnev lét herinn fara sínu fram, hefði verið hlaðið upp allt of miklum vopnabúnaði. Óánægja með yfírlýsingar Míkaíls Gor- batsjovs Sovétforseta í New York um einhliða fækkun í sovéska hernum eru taldar orsök þess að forseti sovéska herráðsins, Sergei Akhromejev, sagði af sér embætti á miðvikudag, þótt lélegri heilsu sé borið við opinberlega og talsmaður Sovétstjómarinnar segði að Akhromejev yrði sérstak- ur raðgjafi Gorbatsjovs í hermálum. Á næturfiindi í Höfða 1986 var Akhromejev formaður sov- ésku samninganefndarinnar á leiðtogafundi risaveldanna er gerð var úrslitatilraun til að ná sam- komulagi um 50% fækkun langdrægra kjarnaflauga. Hann hefúr áður látið í ljós óánægju með stefiiu Gorbatsjovs en var þó oftast talinn hliðhollur forsetanum.Á myndinni sést Akhromejev (lengst t.h.) á blaðamannafúndi Gorbatsjovs í Háskólabíói að loknum leiðtogafiindinum. Francois Mitterrand Frakklands- forseti kom í gær í opinbera heim- sókn til Tékkóslóvakíu og gagn- rýndi hann einræðiskerfið í Aust- ur-Evrópu í samtali við fréttamenn tékkneska ríkissjónvarpsins skömmu fyrir brottförina frá Frakklandi. Vaclav Maly, einn af leiðtogum tékknesku mannréttinda- samtakanna Carta 77, sagði heim- sókn franska forsetans hafa valdið umburðarlyndi Prag-stjómarinnar. 3aTðöforstíannðogViþðaðæhefði íií Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins: ið mjög illa út að leyfa ekki útifúnd- inn á laugardag. Ákvörðunin er tvímælalaust tekin til að bæta ímynd stjómarinnar á Vesturlönd- um,“ sagði hann. Cartá 77 og fjórar aðrar hreyf- ingar boðuðu til fjöldafundarins á Wenceslas-torgi í miðborg Prag á laugardag til að minnast þess að 40 ár verða þá liðin síðan Alþjóða mannréttindayfirlýsingin var undir- rituð. Talsmenn innanríkisráðu- neytisins höfðu áður sagt skipu- leggjendum fundarins að hann væri ólöglegur þar sem fjöldasamkomur væm bannaðar í miðborginni. Stjómvöld féllust þó á að ræða hvort mögulegt væri að fundurinn yrði haldinn á öðmm stað. Að sögn Róttækar tillögiir um takmark- anir hefðbundinna vopna Brussel. Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRAR aðild- arríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) kynntu í gær tillögu um fyrirkomulag viðræðna um jafii- vægi og niðurskurð hefðbundins vigbúnaðar jafiiframt því sem hvatt var til þess að skriðdrekum og öðrum árásarvopnum í Evrópu yrði fækkað um því sem næst helming. Fundi ráðherranna, sem fram fer í Brussel í Belgíu lýkur í dag, föstudag. Embættismenn í höfúðstöðvum Atlantshafsbanda- lagsins í borginni hafa tekið þeirri ákvörðun Sovétstjórnarinnar að skera herafla Sóvétmanna niður mjM Bamafatnaðurinn frá Fínuil er íslensk hágæðavara úr100% angóruull, Hann er: • mjúkuroghlýr • stingurekki • einangrar frábærlega vel, jafnvel þótt hann blotni • létturísér. 100% angóruull er einn besti hitagjafi sem völ er á. FRAMLEIÐSLA - HEILDSALA - SMÁSALA V/ÁLAFOSSVEG - SÍMI91-666006 ÚTSÓLUSTAÐIR REYKJAVlK: Alafossbúöin, Vesturgötu 2 • Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B • Brelðholtsapótek, Módd • Droplaugarstaðir, verisun • Ellingsen, Grandagarði • Garðsapótek, Sogavegi 10 • Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11 • Holtsapótek, Lang- holtsvegi 84 • Ingólfsapótek, Kringlunni • Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40 • Madam, Glæsibæ • Skátabúöin, Snorrabraut 60 • Sportval, Kringlunni • Veiðivon, Langholtsvegi 111 • KÓPAVOGUR: Bergval, Hamraborg 11 • GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi • Hafnarfjarðarapótek, Strandgötu 34 • KEFLAVlK: Vinnufatabúðin, Hafnargötu 32 • MOSFELLSBÆR: Apótek Mosfellsbæjar • Finull hf. v/Álafossveg • AKRANES: Sjúkra- húsbúðin • STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör • BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjarðar • ISAFJÖRÐUR: Sporthlaðan • BOLUNGARVlK: Elnar Guðfinnsson hf. • FLATEYRI: Brauðgerðin • PATREKSFJÓRÐUR: Verslun Ara Jónssonar • TÁLKNAFJÖRÐUR: Bjamabúö' • HÓLMAVlK: Kaupfólag Steirigrimsfjarðar • VARMAHLlÐ: Kaupfélag Skagfirðinga • SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabúð • SIGLUFJÓRÐUR: Veiðafæraversl. Sig. Fanndal • AKUREYRI: Paris, Hafnarstræti • DALVlK: Dalvikurapótek • Verslunin Kotra • ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg • HÚSAVlK: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar • MÝVATN: Verslunin Sel, Skútustöðum • EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Hóraðsbúa • SEYÐISFJÖRÐUR: Verslun E.J. Waage • HÖFN: Kaupfélag A-Skaftfellinga • HELLA: Rangárapótek • SELFOSS: Vöruhús KÁ • HVERAGERÐI: Heilsubúðin, Heilsuhæli NLFf • Olfusapótek • VESTMANNAEYJAR: Mozart. um hálfa milljón manna með var- úð og kváðust þeir í gær líta svo á að þrátt fyrir fækkun hefð- bundinna vopna í Austur-Evrópu yrðu aðildarríki Varsjárbanda- lagsins áfram þess megnug að geta gert stórfellda skyndiárás á Vestur-Evrópu. Viðbrögð við yfir- lýsingu Gorbatsjovs hafa almennt verið jákvæð um heim allan. í tillögufn utanríkisráðherrarnna er gert ráð fyrir því að tvennar við- ræður fari fram í Vínarborg. Annars vegar fari fram viðræður allra 23 aðildarríkja Varsjárbandalagsins og NATO um jafnvægi og niðurskurð hefðbundins herafla allt frá Atlants- hafi til Úralíjalla og hins vegar verði einnig haldin í borginni 35 ríkja ráð- stefna um aðgerðir til eflingar ör- yggis og trausts í Evrópu. I lokaá- lyktun Reykjavíkurfundar utanríkis- ráðherranna, sem fram fór í júní á síðasta ári, er lagt til að viðræðunum verði hagað með þessum hætti og hefor sú samþykkt nú verið staðfest. í tillögum ráðherranna, sem þeir hyggjast leggja fram í 23 ríkja við- ræðunum, segir að stefna beri að róttækum niðurskurði skriðdreka í Evrópu og er lagt til að þeim verði fækkað um helming þannig að hám- arksfjöldi þeirra verði 40.000. Jafn- framt er lagt til að ekkert eitt ríki megi eiga fleiri skriðdreka en nemur 30% af heildarfjöldanum. Þetta þýð- ir að að hámarksfjöldi skriðdreka í hverju landi má ekki verða meiri en 12.000. Talið er að Sovétmenn ráði yfir 37.000 skriðdrekum á þessu Niðurskurður á herafla Sovétmanna í Evrópu Míkhall Gorbatsjov sovétleiötogi sagöi í rœöu á allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna á miövikudag aö fœkkaö yröi f sovóska heraflanum um hálfa milljón manm og 50.000 sovóskir hermenn yröu fluttir frá Austur-Evrópurlkjunum. Um 5.000 skriödrekar veröa fluttir frá Austur-Þýskalandi, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi. svæði en ríki Atlantshafsbandalags- ins rúmlega 16.000. í yfirlýsingu ráðherranna segir að þeir hyggist jafnframt leggja fram tillögur um leyfilegan hámarksfjölda í hetjum tiltekinna ríkja auk þess sem kynnt- ar verði hugmyndir um lejrfílega samsetningu þess herafla sem eftir muni standa. Ráðherrar aðildarríkjanna 16 kváðust fagnatilkynningu Míkhaíkls S. Gorbatsjovs Sovétleiðtoga frá því á miðvikudag en í ræðu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna boðaði hann að Sovétmenn myndu skera niður herafla sinn um 500.000 menn á næstu tveimur árum. Gorbatsjov skýrði ennfremur frá því að sex skriðdrekadeildir í Austur-Evrópu jtrðu leystar upp og 50.000 hermenn þar kallaðir til síns heima. Embættismenn í höfoðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel kváðust telja að þessi ákvörðun Sov- étstjómarinnar myndi vissulega verða til þess að draga úr slagkrafti heija Varsjárbandalagsins en bættu því við að eftir sem áður yrði unnt að beita herafla bandalagsríkjanna til stórfelldrar skyndiárásar á land- svæði í Vestur-Evrópu. Sögðust þeir hinir sömu telja að fækkun sú sem Sovétleiðtoginn boðaði í Rauða hem- um skipti litlu þegar tekið væri tillit til þess gríðarlega §ölda manna sem Sovétmenn hefðu undir vopnum. Sú tala er raunar á reiki en sérfræðing- ar segja að fyöldi hermanna Rauða hersins sé á bilinu 5,2 til 5,7 milljón- ir manna. Varsjárbandalagsrlkl / / Pelr fœkka 10,000 8,500 50,000 800 Varsjárband.,alls 51,500 43,400 3,000,000- 8,250 NATO, alls 16,424 14,458 2,213,593 3,977 Árásarsveltir Ýmsar árásarsveitir veröa fluttar á brott frá Austur-Evrópu. Þær gegna aöeins því hlutverki aö ráöast á NATO-ríki í hugsanlegri styrjöld. ‘ Þ.e aovóskir hermenn 1 Austur-Evrópu ofl vestan Úral-fjalla Helmildir: AP, raefia Gorbatsjovs _ Knlflht-Ridder Trftwne Newa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.