Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 39
861 fl38M383CI .6 HUOAaUTSOfl ,GIGA.I8V[U0fl0M MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 39 Morgunblaðið/Þorkell Matreiðsliunennirnir Anna Guðmundsdóttir, Ómar Strange og Guð- rún Sveinsdóttir við jólahlaðborðið. Jólahlaðborð í Veitingahöllimii Veitingahöllin býður upp á árlegt jólahlaðborð um helgar frain til jóla. Það er á boðstólum á föstudagskvöldum og í hádeg- inu og á kvöldin á laugardögum og sunnudögum. Að sögn Jóhannesar Stefáns- sonar veitingamanns hefur jóla- hlaðborðið notið sívaxandi vin- sælda. Einnig færist það i vöxt, að sögn Jóhannesar, að fyrirtæki panti jólahlaðborð og fái matinn sendan. Verðið á jólahlaðborðinu er 950 krónur fyrir manninn. Myndir á grjóti og tré ásamt jólaskreytingu. Morgurbiaðið/Sig. Jóns. Litla galleríið: Myndir á grjót og tré Selfossi. í LITLA galleriinu hjá Þóru Sig- uijónsdóttur á Lækjarbakka i Gaulveijabæjarhreppi eru tii sýnis og sölu myndir málaðar á gijót og tré ásamt jólaskreyting- um. „Þetta eru myndir sem ég er nýbúin að mála og skreytingamar hef ég unnið að undanfömu," sagði listakonan. Þóra hefur haft þetta litla gallerí opið heima hjá sér í sumar fyrir gesti og gangandi. Hún segir aðsóknina hafa verið nokkuð góða. Mest hafi verið um ferðafólk sem sá ástæðu til að staldra við og líta inn. — Sig. Jóns. Irsk þjóðlagatón- list víða um land MICHAEL Kiely, írskur tónlist- armaður, ferðast um landið næstu þijár vikur og flytur landanum írska þjóðlagatónlist. Meðal staða sem Michael kemur fram á má nefna Café Hressó, Fógetann, Glóðina i Keflavík og Uppann á Akureyri. Michael Kiely er mikill íslands- vinur og meðal laga hans sem hafa náð vinsældum hjá unnend- um þjóðlagatónlistar hér á landi er iagið „The land of Ice and Fire“. Eins og nafnið gefur til kynna þá fjallar það um ísland. (Fréttatilkynning) Michael Kiely LJÓÐASTUNDÁ SIGNUBÖKKUM Jón Óskar JC'N ÖSKAR ÚR flSONKMÍ Framhald af Ljóðaþýð- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endur- skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóðagerðar á n ítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumarþessar sögur Agnars Þórðar- sonar hafa unnið til verð- launa og verið þýddar á erlend mál. t J !fl E tii I ffl I a rcrí a Bökaúfgöfa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK SÍMI 6218 22* ,;l MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vilhjálmur Hjálmarsson Á MJOFIRÐINGA SÖGUR Annarhluti Vilhjálmur Hjálmarsson Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms HjálmarssonaráBrekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggðarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjarðar og í botni hans. Er greint frá bú- jörðumog landsnytjumá þeim slóðum og birt bændatöl meðbólstaða- lýsingum, en inn á milli skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiðar Norðmanna í Mjóafirði og af Sveini Ólafssyni, héraðshöfðingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaðarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. Bókaúfgáfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 621822 MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR Hermann Pálsson MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU og fnimþættir Hennann Pálsson Dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg, sýnirenníþessu ritisínu hversu hann leggur sig fram um að sjá Hrafn- kels sögu Freysgoða í nýju Ijósi. Bókin ein- kennist af þekkingu og gerhygli. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson Ólafur Ásgeirsson IÐNBYLTING HUGARFARSINS Bók um afstöðu manna til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvaldsins af henni hér á landi fyrstu áratugi 20. aldar, eftir Ólaf Ásgeirsson. A ■ Bókaúfgáfa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK SÍMI 621822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.