Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 63
88ei íiaaMagaa .e fluoAaiJTeöa .GiQAjanuoHOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 S3 63 kvenna og gefa út fræðslurit og heimildaskrár þegar ástæða þykir og flárhagur leyfir, eins og segir í fimmtu grein stofnskrár. Fjöldi gesta hefur sótt safnið heim síðan það var sett á fót. Eld- legur áhugi forstöðumanns dylst engum sem þangað koma. Það er sama hvort gesturinn er unglingur eða doktorsefni, betri móttökur og þjónustu fá þeir ekki á hérlendum söfnum. Slæmur fjárhagur hefur fyrst og fremst staðið safninu fyrir þrifum. í framtíðinni verður að hlúa betur að, og tryggja rekstur þess. Þegar Þjóðarbókhlaðan rís eignast Kvennasögusafnið vonandi öruggt athvarf. En framtíð safnsins verður ekki einungis tryggð með því. Til þess að þoka markmiðum þess áleiðis verður að ráða til safnsins launaða starfsmenn. Enginn hefur lagt eins mikinn skerf til rannsókna á sögu íslenskra kvenna og Anna Sigurðardóttir. Kemur þar ekki aðeins til sá tími og peningar sem hún hefur lagt til Kvennasögusafnsins, heldur einnig fjölmargar greinar sem hún hefur skrifað, að ógleymdum erindum sem hún hefur flutt um líf og störf íslenskra kvenna. Hér er ekki rúm til að tíunda öll þau verk. Við viljum þó sérstaklega benda á þrjú rit: Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna, ómissandi uppsláttarrit í fjölriti frá 1976; ritgerð Önnu í Ljósmæður á íslandi II þar sem hún varpar ljósi á mikilvægan þátt í sögu kvenna, barnsburð, og viða- mesta verk Önnu til þessa Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár. Rit Önnu eru heimildarnámur sem eiga eftir að auðvelda mjög vinnu allra þeira sem fást við kvennasögu og vísa jafnframt veg- inn til frekari rannsókna. í verkum sínum bendir Anna á fjölmörg áhugaverð efni sem vert væri að kanna og sýnir fram á leiðir sem hægt er að fara við kvennasögu- rannsóknir. Með verkum sínum hefur Anna snúist gegn hefðbundnu mati sagn- fræðinga og annarra á lífi og störf- um kvenna. Enginn hefur lýst heim- ilisstörfum, þeirri vinnu sem flestar íslenskar konur hafa stundað, eins skipulega og Anna. Hún hafnar því gildismati, að heimilisstörf séu sjálfboðastarf en ekki vinna. En hún var einna fyrst til að vekja máls á verðgildi heimilisstarfa hér á landi sem hún segir að sumir hafi kallað „vitleysuna úr henni Önnu Sigurð- ar“. Anna afréð snemma að feta ótroðnar slóðir. Strax á níunda ári ákvað hún_ að verða fyrsti kven- prestur á íslandi. Hún varð bæði frumkvöðull og kennimaður, aðeins á öðru sviði. Anna hefur markað spor í kvenfrelsisbaráttu síðustu áratuga. Hún hefur með rannsókn- um sínum á kvennasögu og rekstri Kvennasögusafns íslands lagt ómetanlegan skerf til sögu íslensku þjóðarinnar. Fyrir hönd sagnfræð- inga færum við henni innilegar hamingjuóskir á áttræðisafmælinu með þakklæti fyrir framlag hennar til þjóðarsögunnar. Margrét Guðmundsdóttir og Sigríður Th. Erlendsdóttir. Ódýr heimilishjalp fra AEG , 1 f'm 11 IL*. \ ;íf 1 ijl ; SMú ACC • 0 Örbylgjuofn FX 112-W Handryksuga Liliput Eggjasuðutæki f. 7 egg/EK 102 Ryksuga Vampyr 402/1000 W Hárblásari F 1200/1200 W Umhoðsmenn um Mikligarður, Reykjavík H.G. Guðjónsson hf., Reykjavík Hagkaup, Reykjavík Kaupstaður, Reykjavfk Þorsteinn Bergmann, Reykjavík BYKO, Kópavogi Samvirki, Kópavogi Rafbúðin, Kópavogi Mosraf, Varmá Stapafell, Keflavík Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Húsprýði, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði Verslun Einars Stefánssonar, Búðardal land allt: Vestfirðir: Bjarnabúð, Tálknafirði RafbúðJónasarÞórs, Patreksfirði Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri Straumur, ísafirði Verslunin Edinborg, Bíldudal EinarGuðfinnsson hf., Bolungarvík Norðurland: Kaupfélag Steingrimsfjarðar, Hólmavík Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri Bókabúð Rannveigar H. Ólafs- dóttur, Laugum, S-Þingeyjarsýslu. Verslunin Sel, Mývatnssveit Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Austurland: Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Sveinn 0. Eliasson, Neskaupsstað Stálbúð, Seyðisfirði Rafnet, Reyðarfirði Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði AFKOST ENDING GÆÐI KjÖfcstöðÍR Glffistbœ O 685168. Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn Suðurland: E.P. Innréttingar, Vestmannaeyjum Mosfell, Hellu Rás, Þorlákshöfn Árvirkinn, Selfossi AE G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 9, sími: 38820 I I I I I I I I I I I I I I l I I I I NÝSVÍNALÆRI heil og hálfkr. 399.- I%ÝR SVÍNAB ÓGUR hrinvskorinn kr. 475.- NÝR SVÍNABÓGUR með skönkum kr. 415.- NÝR SVÍNAKAMBUR m/beini kr. 635.- NÝR SVÍNAHR YGGUR m/puru kr. 590.- SVÍNAKÓTELETTUR ki, 790.- NÝR SVÍNAHR YGGUR I 770.- SVÍNALUNDIR kr. 1.320.- SVÍNAHNAKKI beinlaus kr. 765.- NÝSVÍNALÆRI úrbeinud kr. 560.- NÝR SVÍNABÓGUR úrbeinaður kr. 570.- SVÍNASNITCHEL kr. 965. SVÍNAGULLASCH kr. 835.- SVÍNASPECK kr. 70.- SVÍNALIFUR kr. 130i- SVÍNASKANKAR kr. 288.- HAMBORGARHR YGGt kr. 858.- REYKT SVÍNALÆRI kr.\ 585.- V 2 SVÍNASKROKKURi 395.- BAJONSKINKA frí úrb. kr. 585.- REYKTUR SVÍNABÓGl 545.- REYKTUR SVÍNAHNAh úrb. kr. 890.- Opið til kl. 19.30 Kjofcsftöffiit ÍGIæsibæ . Sí 68 5168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.