Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 •'<27 JÓRAOGÉG eftirGuðlaugu Richter. Óvenju vel skrifuð unglingasaga. Saga stúlku sem barðist fyrirlífi sínu í Heklu- eldumárið 1104 og saganútímastúlku sem áýmislegt sameiginlegt með henni. FRIÐÞJÓFUR FORVITNI FRIÐÞJÓFUR FORVITNI ettirH.A. Rey. ÁHJÓLI Skemmtilegu myndabækurnar um forvitna og fjöruga apakött- inn koma allri fjöiskyldunni í gott skap. ÉGVEIT HVAÐÉG VIL ettir Andrés Indriðason. Hugljúf saga um mennta- skólakrakka sem eignast barn og standa frammi fyrir vali varðandi framtíðina. Þá er betra að vita hvað maður vill. Sagajafntfyrir stráka og stelpur, sögð frá sjónarhóli beggja kynja. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver vill veltast um af hlátri yfir jólabókinni og láta hana halda fyrir sér vöku? Gauragangur er bók fyrir ungt fólk á öllum aldri. Fólk sem hefur gaman af pæl- ingum um lífið, skáldskap- inn, ástina og allthitt. ANNA í GRÆNUHLÍÐ eftirL.M. Montgomery. Hugljúfa, spennandi sagan um fjörkálfinn Önnu gleymist engum sem les. Þessi óskabók allra stelpna er nú loks fáanleg aftur. EMIL OG LEYNILÖG- RELGUSTRÁKARNIR eftir Erich Kástner. Gamansöm leynilög- reglusaga. Saga um krakka sem ráða sjálfir fram úr erfiðu máli og fyrir krakka sem elska spennu... FERÐ EIRÍKS TIL JÖTUNHEIMA eftirLars-Henrikólsen. Framhald af Ferð Eiríks til Ásgarðs. Bækursem hrífa lesandann með í æsispennandi ferðir um heima goða- fræðinnarog sameina kosti fræðslu og skemmtunar. JÓIOG UNGLINGAVEIKIN eftir Christine Nöstlinger. Nöstlinger er óviðjafn- anlegur unglingabóka- höfundur. Hún fær alla krakka til að hlæja, - og hugsa, ekki síst í þessari splunkunýju, frábæru bók. POLLYANNA eftir Eleanor H. Porter. Pollýanna sér alltaf björtu hliðarnar á tilverunni, sama á hverju gengur. Skemmtileg, sígild saga. ALVEG MILLJÓN eftir Andrés Indriðason. Splunkuný saga, spennandi, fyndin og trúverðug. Gæti gerst hérog nú. NtKKÖUNA ÍSAK ÓÁNÆGÐI eftir Jan Mogensen. Myndabók sem skemmtir börnum og fær þau til að hugsa um mismunandi stærðirog hluti í umhverfinu. NIKKÓLÍNA OG VILLIKÖTTURINN eftir Anne Kierulf. Rómantísk myndabók um sómakæra kisu sem stingur af með villiketti. Þaðergaman að fylgjast með þegar kisunum fjölgar litlu seinna. ÉGÁAFMÆLIÍDAG Björg Árnadóttir / Ragnheiður Gestsdóttir. Ríkulega myndskreytt bók sem inniheldur tillögurað „öðruvisi" afmælisveislum. Uppskriftir, skreytingar, búningar, leikir. Skemmtilegt, auðvelt og ódýrt, í ÆVINTÝRALÖNDUM Tólf evrópsk ævintýri. Eirt fallegasta ævintýrabókseinni ára. Sígildarperlurfrá ýmsum löndum Evrópu umkringdar mynd- skreytingum eftir listamanninn Nikolai Ustinov. 100FYRSTU ORÐIN eftir Edwina Riddell. Falleg bendibók sem sýnir helstu hluti sem börn þurfa að læra að þekkja. Loksins eitthvað fyrir þau allra minnstu, - og nýbök- uðu foreldrana. LEIKUR AÐLÆRA eftir Kirsten og Ebbe Scioler. Vinnu- og föndurverkefni fyrir börn. Gagnlegar bækursem þjálfa bæði hug og hönd. gerum við ogmenning \ Laugavegi 18. Sími 15199-24240. Síðumúla7-9. Sími 688577.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.