Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 Bók handa þér og barni þínu BILAR Subaru St. 4 x 4 '88 MMCL-3004x4 '88 Pajero4x4 '86 Lancer4x4 '87 Bronco Eddie Bauer '87 Mazda 323 '88 Nissan Sunny '88 Ford Fíesta '86 Lada Station '88 WillysJeep '85og '88 Rocky 4x4 '85 Oldsmobile Royal Delta Brogham '85 Ford Club Wagoon 4x4 diesel ’8812 saeta Suzuki Fox4 x 4 '84 Mazda626 '87 HondaAccordEX '85 Þessir bilar en á svaeðinu ásamt mörgum öðrum dýrum og ódýrari bílum, sendibílum ogjeppum. Miklatorgi, símar 15014 og 17171. eatati Miklatorgi, símar 15014 og 17171. HVÍTI PUNKTURTNN TRYGGIR GÆÐIN Helstu útsölustaðir í Reykjavik: Penninn, Austurstræti, Hallarmúla, Kringlunni Griffill, Síðumúla MEBA, Kringlunni Mál og Menning, Laugaveg, Síðumúla Bókabúð Eymundsen, Austurstræti Cjóð gjöf scm cjleÖur SHEAFFER eftirHeimi Steinsson Það hefur lengi verið háttur manna að flokka bækur á ýmsa vegu: Bamabækur, unglingabækur, — og bækur handa fullorðnu fólki, sem að sínu leyti skiptist í fylking- ar og deildir eftir meintum þörfum. Þetta er gert til hagræðis fyrir kaupendur og lesendur. Skal það hvorki lofað né lastað. Til eru bækur, er rjúfa þess kon- ar rammagerð. Þær ávarpa okkur sem manneskjur, ekki sem böm, gamalmenni eða þyrpingar með sérþarfír. Tala jaftit til allra og ganga hveijum einstaklingi til hjarta, ef hann þá ekki hefur „for- hert sitt sanna manneðli og drepið sál sína," eins og skáldið Þórir Bergsson kemst að orði í nærgöng- ulli jólasögu. Ein slík bók liggur á borði mínu. Hún er nýkomin út og nefnist „Böm og bænir". Bókin er tekin saman af séra Sigurði Pálssyni, presti við Hallgrímskirkju í Reykjavík. Útgef- andi er Almenna bókafélagið. Eins og nafn bókarinnar bendir til, er hér um að ræða bænasafn fyrir böm. Sem slík bætir bókin reyndar úr brýnni þörf. Jafnframt er skírskotun verksins miklum mun víðari. Undarlegt má það vera, ef hugalir foreldrar, afar og ömmur og margir vinir aðrir fá ekki ríku- lega notið þess að lesa bókina með bömum sínum. Hlutverk mannsins Það er alkunna, að manninum lætur illa að lifa án samfélags við Guð. Okkar öld hefur í því tilliti farið ómildum höndum um afkvæmi sín. Sagt er, að öldin einkennist af guðleysi, guðsafneitun. Enda er margur vansæll. Menn leita uppi ómerkilegt hugdrasl sér til fróunar í einsemd sinni og umkomuleysi. Þó er guðsafneitun vísast ekki eiginlegt ólán aldarinnar. Það þarf mikla burði til að afneita Guði og hugsa þá afneitun til enda. Pæstir valda því að koma sjálfum sér í svo stór vandræði. Persónulega þekki Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Eyvindur Eiríksson: Múkkinn. Útg. Iðunn 1988. Sjómannslífíð er oft viðfangsefni í bókum, hetjur hafsins með blik í augum og saltstorkið skegg og þessir menn sem vinna skapandi störf og áreiðanlega spennandi úti í hafsauga. Það liggur við manni Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Prentverk: Oddi hf. Útgefandi: Námsgagnastoftiun. Fyrir framan mig eru tvær bæk- ur. Sú fyrri er Sköpunin, texti 1. Mósebókar endursagður af Ragn- heiði Gestsdóttur, sem jafnframt hefír myndskreytt bókina. í fáum orðum sagt, þá hefir henni tekizt listavel. Úr myrkri tómsíns stíga fram verk skaparans, þar til fullgerður heimur hlær við okkur í logadýrð. Sjálfur hefði ég kosið, að bókin væri lengri, Ragnheiður hefði lagt útaf textanum, hugleitt hvem- ig mannkyn hefir farið með þá gjöf, er okkur var í upphafí rétt. Til slíkra umræðna er bókin ætluð, en kannski er það betra svona, að for- eldrar leggi sjálfír útaf efni hennar, með bami sínu. Kannske, en lista- Sr. Sigurður Pálsson ég t.a.m. ekki nema einn mann, sem er að reyna að vera guðleysingi út í hörgul. Hann er athylgisvert ein- tak, — en að öðru leyti ekki á dag- skrá í þessu máli. Hængurinn á ráði samtíðar okkar er miklu fremur tómlæti en guðsaf- neitun. Tómlætið verður til í úlfa- kreppu, sem er megineinkenni síðari áratuga: Maðurinn afneitar hlutverki sínu í veröldinni. Það er miklu alvarlegra mál en rutlkennt guðleysi. Manninum er eiginlegt að lifa í lotningu. — Lotningu fyrir lífínu og öllum undmm þess. Það er hlutverk mannsins að leggja rækt við lotn- inguna. Sú iðkun nefnist ýmsum nöfnum, — tilbeiðsla, þakkargjörð. Maðurinn er lotningarvera — homo adorans — eins og komizt var að orði á fyrri tfð. — Nú á dögum víkur lotningin iðulega fyrir sjálfbirgings- legum búrahætti. Menn ímynda sér, að þeir hafí ráð sitt í eigin hendi, geti reiknað það út og ráð- stafað því fyrirfram. Þessi ímyndun er blindgata aldarinnar. Bænabók handa bömum á öllum aldri er framrétt hönd hveijum þeim, sem glæða vill lotninguna í bijósti sér og gegna hlutverki sínu sem maður á jörðu. Hin nýja bæna- bók séra Sigurðar Pálssonar geym- ir hér lykilorð: fínnist í sumum slíkra bóka þeir vera svo hamingjusamir og himinlif- andi yfír að geta fært björg í bú, að þeir tralli sjómannalög við vinn- una. Svo koma þeir að landi heim- fúsir því að það er hluti af mynd- inni, kannski lúnir, en allir að hugsa um að detta duggulítið í það og fara duggulítið á kvennafar, að minnsta kosti þeir sem eiga ekki Qölskyldubakhjarlinn á viðkomandi tök Ragnheiður vöktu mér löngunar að sjá meir og heyra. Hér er og Afí minn í sveitinni, texti og myndir eftir Friðrik Erl- ingsson. Stuttbuxnalalli, úr blokk, stikar stétt, leiður, fínnst hann einn og yfirgefínn. Vinir hans ýmist í útlöndum eða þá suður í Hafnar- firði. Það er vor. Síminn hringir. Afí að bjóða snáðanum til sín. Þeir eiga dýrðlega daga saman, afí er skrítinn karl og sveitin hans og skepnumar, heimur sem ungan dreng heillar, fyllir bijóst hans ham- ingju. Þessi bók er líka ætluð byijend- um í lestri, setur höfundi því skorð- ur við val orða, en Friðrik kann vel til verka, segir söguna á lipru, auð- skildu máli. Myndir hans eru mjög vel gerð- ar, dregnar sterkum, einföldum strikum, fullar af fjori og kímni. Hér eru því enn tvær bækur út- gáfunni til sóma. Himneski faðir, þakka þér fyrir allt sem er fallegt í kringum okkur. Hjálpaðu okkur til að horfa á heiminn, sköpunarverk þitt, í undrun og auðmýkt. Ef til er einhver, sem ekki getur tekið undir þessi orð, þarf sá hinn sami að fara í alvarlega endur- hæfíngu. Manneðli hans er í hættu, sbr. áður greind orð Þóris Bergs- sonar. Bókarkaflar Bænabók séra Sigurðar skiptist í tíu meginþætti. Að loknum formála fara signingin, kvöld- og morgunbænir, þakkarbænir, bænir fyrir heimili, skóla og félögum og að endingu borðbænir. Þessi hluti bókar slær skjaldborg um daglega tilveru lesandans með hefðbundnum hætti. Hér hefur höfundur dregið saman allmörg gullkom íslenzkra bænarmála, gamalla og nýrra. En fleira er á ferli. Versin, sem flestir þekktu og lærðu utan bókar í frumbemsku og gátu aldrei án verið þaðan í frá, skila sér á stijálingi innan um annað efni áþekkt að innihaldi. Óbundið mál úr ýmsum áttum, m.a. eftir sænsku skáldkonuna Margaretu Melin, en einnig mun lengra að rekið. Þýðingar séra Sigurðar einkennast af lipurð og formfestu í senn. Hann fer sparlega með orð, og fyrir vikið verða orðin þyngri á metum en ella: Forðaðu okkur frá að halda að við komumst af án þín. Síðari hluti bókarinnar hefst með bænum bama frá ýmsum löndum. Sérstök ástæða er til að fagna einmitt þessum þætti. Þrettán ára stúlka frá Jerúsalem biður um ftíð. Frá Japan heyrist bamsrödd: Hjálpaðu þjóðunum til að lifa í sátt og mönnunum til að elska hver annan eins og systkin. Sjálfur á ég þær minningar elzt- ar um Japani, að góðir menn vom að reikna út, hve mörgum þeirra væri unnt að tortíma í einu höggi. stað. Og síðan kallar sjórinn á ný og á biyggjusporðinum standa stúlkumar og veifa með tárin í augunum. Þessi ljómi sem er búinn til um sjómannslífíð er oft gerður af land- kröbbum sem hafa ekki komist lengra en kannski horfa á þegar bátur siglir út úr höftiinni eða kem- ur drekkhlaðinn að landi. En sjó- mannslífíð er fleira, það er púl og skítaleg mddavinna, þar er viðhaft orðfæri sem myndi lítt falla í kram- ið hjá virðulegum borguram, sem væm þó fúsir og fyrstir til að viður- kenna á hátíðastundum mikilvægi sjómannastéttarinnar sem sér um þennan undirstöðuatvinnuveg. Fá- ist menn ekki til sjómennsku getum við vísast bara farið og lagt okkur, hvað sem hveraorku og verslunar- veislum líður. Nú er sjómennska auðvitað ekki bara púl og dmlludjobb. Far- mennska er önnur hlið, trilluveiðar em sitthvað, störf á varðskipum enn eitt og svo framvegis. En hér er sem sagt átt við öflun físksins, tog- arinn er sögusviðið í bók Eyvindar Eiríkssonar, sem mun vera fyrsta bók höfundar. Það er engin rósrauð rómantík í því samfélagi sem sögupersónur hans hrærast í. Óheflaðir, orðljótir em þessir menn. Framkoman er mstaleg og þó er ótrúlega skammt í kvikuna. Það má að vísu enginn af henni vita. Sagan gerist í nokkmm togara- túmm, lífíð um borð gengur sinn gang og þó er enginn dagur eins og þó gerist ekkert, nema það er spumingin fínnur kallinn físk eða finnur hann ekki fisk. í byijun er Þakklátur verð ég, ef bamabömum mínum auðnast að vaxa upp við aðra og bjartari sýn til þessarar fjarlægu þjóðar og annarra. Jap- önsku bamabænimar gætu stuðlað að slíkri hugarfarsbreytingu. Svo er um fleiri smáljóð úr þessum al- þjóðlega bókarkafla. I áttunda parti bókarinnar em „ýmsar bænir". Þar er að fínna þá undmn andspænis sköpunarverk- inu, er til var vitnað hér að fram- an. Einnig fleyg' orð heilags Franz frá Assisí, hingað komin um meist- arahendur séra Siguijóns Guðjóns- sonar. Fjölmargt annað, sem hentar við sundurleitar aðstæður. utlent efni er ríkjandi, en búnaðurinn allur svo íslenzkur sem bezt má verða. Séra Sigurður Pálsson er þjóð- kunnur fræðslufrömuður og hefur unnið að skólamálum um áratugi. Þetta baksvið birtist einkar skýrt í bókarkafla um hina drottinlegu bæn. Höfundur leggur út af hveij- um lið Faðirvorsins í stuttum og meitluðum hendingum. Arfleifð kirkjunnar leynir sér ekki í orðum hans. Framsetningin er ljós og lotn- ingin auðfundin. Þessi gerð fræð- anna ætti að ganga hveiju bami til hugar og hjarta. Ung-barnaskírnin Bókinni lýkur með efni um „skím, böm og bænir". Þar fylgir höfundur meginmálinu úr hlaði með stuttri ritgerð um eðli bænarinnar og leiðbeiningum um atferli við bænagjörð. Annað vekur þó eigi síður eftirtekt: Séra Sigurður gerir skímina sérstaklega að umtalsefni, ungbamaskímina: „Ég byija á því að nesta bamið mitt til lífsgöngunnar með því að fela það Jesú Kristi, láta merkja það honum og hljóta blessun hans með því að biðja því velfamaðar ásamt presti og söfnuði." Hér er öllu til skila haldið af þeim skýrleika, sem einkennir bókina í heild. Það lífssamfélag við hinn krossfesta og upprisna, sem skapazt hefur í skíminni sjálfri, er Eyvindur Eiríksson sennilega ætlun höfundar að gera meira með sjóarann Magga. Það er undirstrikað með því ástarævin- týri sem hann lendir í og er falleg frásögn og eykur á dramatík sög- unnar, þegar lesandi hefur skynjað hver endalok Magga verða. Eftir því sem á líður, em það fyrst og ffernst stemmningin um borð og lífsbaráttan þessa hörkudaga sem sitja í fyrirrúmi. Orðbragð er óheflað einatt, satt er það, en stíllinn er kraftmikill og hraður, ekki er rétt að tala um eig- inlega persónusköpun þótt svipleift- ur sumra karlanna verði eftirminni- leg. Það er í þessari sögu lífsmagn sem hlýtur að snerta mann og óhefl- að orðbragð eins og einhveijir saumaklúbbar kynnú að dæsa yfir, er ekki meginmálið, heldur að höf- undur ræður við þann þráð sem hann spinnur og áhrifín sitja eftir. Lengi. Á slóðum múkkans Oskabækurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.