Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 9. des- ember, sem er 344. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.14 og síð- degisflóð kl. 18.29. sólar- upprás í Rvík kl. 11.06 og sólarlag kl. 15.35. Myrkur kl. 16.50. Sólin er i hádegis- stað í Rvík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 13.37. Nýtt tungl — jólatungl. (Almanak Háskóla íslands.) Ég hneigi eyra mitt að spakmæli, ræð gátu mína við gfgjuhljóm (Sálm. 47,5.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ 13 14 ■ r ■ 15 ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 mer, 5 tveir eins, 6 andiit, 9 lána, 10 eldatœði, 11 fjjót, 12 sár, 13 fuglar, 15 á litinn, 17' atvinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 aðstoðaði, 2 sakka á neti, 3 nögl, se&ndi, 7 haf, 8 eyktamark, 12 ýlfra, 14 beita, 16 hvflt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 frek, 5 ryks, 6 tein, 7 ei, 8 valdi, 11 il, 12 áma, 14 sigð, 16 treina. LÓÐRÉTT: - 1 fótavist, 2 erfll, 3 kyn, 4 asni, 7 eim, 9 alir, 10 dáði, 13 aka, 15 ge. ÁRNAÐ HEILLA n p' ára afinæli. í dag, I O föstudag 9. desember, er 75 ára Guðmann Einar Magnússon, bóndi á Vind- hæli á Skagaströnd. Kona hans er María Ólafsdóttir frá Stekkadal á Rauðasandi. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun horfúr á held- ur hlýnandi veðri á landinu. Næturfrost hafði verið á landinu í fyrrinótt en hvergi teljandi, var t.d. 4 stig hér í bænum. Mest hafði úrkoman um nóttina verið á Nautabúi, en var ekki teljandi. YFIRSAKADOMARA- EMBÆTTIÐ. í nýlegu Lög- birtingablaði tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið að Jón- as Jóhannsson, lögfræðing- ur, hafi verið skipaður fulltrúi við embætti yfírsakadómar- ans í Reykjavík. KVENNADEILD Breiðfirð- ingafélagsins heldur jólafund sinn í safnaðarheimili Bú- staðakirkju á sunnudaginn kemur kl. 19 og verður þá borinn fram matur, en síðan verður snúið sér að jólapökk- um sem félagsmenn koma með. VESTFIRÐIN G AFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. sunnudag á Fríkirkjuvegi 11 kl. 14. Að loknum fundarstörfum verður borið fram kaffi og meðlæti. KVENFÉL. Aldan heldur jólafund sinn í kvöld, föstu- dag, í Borgartúni 18, kl. 19.30. Verður þá borðhald. Gestur jólafundarins verður Gunnlaugur Guðmundsson, stjömufræðingur. JC-NES og JC-Borg halda sameiginlegan jólafund á morgun, laugardag 10. þ.m., fyrir félagsmenn og gesti þeirra á Laugavegi 178 kl. 20.30. Gestir klúbbanna verða Barbara Wdowiak, landforseti og Þorsteinn Fr. Sigurðsson, viðtakandi land- forseti. Veitingar og opið hús. Fundurinn er öllum opinn. 'Wc@®öíífö3ö)if),<¥ö^ft),ól^t3fe íMMMiSt ri'988 Lögreglan í Reykjavík: 28 afleysingamenn hætta um áramót Lögreglumenn segja liðið jafnQ ölmennt og 1944 og ótt- I ast að ekki verði hægt að sinna öllum hjálparbeiðnum Nú fer góðærið að koma til okkar, félagi. . /a jBfG-HÚAJP JC-Kópavogur heldur jóla- fund í kvöld, föstudag, í Hamraborg 1 kl. 20.30. í HÁSKÓLAKAPELL- UNNI verður í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30, sameiginleg kvöldvaka Kristilegs stúd- entafélags og Félags guð- fræðinema. Ræðumaður verður sr. Sigurður Pálsson, sóknarprestur í Hallgríms- söfnuði. Jafnframt verður tónlist leikin og sungin. Veit- ingar verða bomar fram. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI AKRANESKIRKJA. Á morgun, laugardag, er bama- samkoma í kirkjunni kl. 13 og kirkjuskóli yngstu bam- anna í safnaðarheimilinu Vinaminni kl. 13. Sr. Bjöm Jónsson. KIRKJUH V OLSPRE- STAKALL. Þykkvabæjar- kirkja: Sunnudagaskóli á morgun, laugardag, kl. 15.30. Aðventuguðsþjónusta sunnu- dag kl. 14. I dvalarheimilinu Lundi verður guðsþjónusta kl. 10.30 með kirlgukór Þykkvabæjarkirkju. Kálf- holtskirkja: Aðventuguðs- þjónusta nk. mánudagskvöld 12. þ.m. ki. 21.30. Kaffi á eftir. Sr. Auður Eir Viihjálms- dóttir. KIRKJA________________ AÐVENTKIRKJAN. Á morgun, laugardag kl. 9.45, biblíurannsókn. Kl. 11.00 guðsþjónusta. Jón Hj. Jóns- son prédikar. Æskulýðskór kirkjunnar syngur. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Á morgun, laugar- dag, verður samverustund aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15. Gestir verða Borgþór Kjæmested og böm úr Grandaskóla. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór togarinn Keilir til veiða og leiguskipið Tinto kom að utan. Það fór út aftur í gær. Þá kom Reykjafoss að utan, Esja kom úr strand- ferð og Helgafell lagði af stað til útlanda I gærkvöldi og leiguskipið Alcione fór út aftur og leiguskipið Carola R. var væntanlegt af strönd. Nýtt 18.000 tonna olíuskip rússneskt kom með olíu og bensínfarm. Það hóf siglingar í októbermánuði og hefur ekki komið hingað áður. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. desember til 8. desember, aö báðum dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiöholts Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýslngar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — sím8vari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í s. 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamee: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. QarAabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. RauAakrosshúsiA, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfrasAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, 8.21260. SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengiavandamálið, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundlr I Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þu við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendlngar rfklaútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17658 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttlr liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerlku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz Islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartaekningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotæpftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseðlngarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshœllö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaðaaprtali: Heimsókn- artlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtœknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuaimi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vehu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, s. 694300. ÞjóAminjasafnlA: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtabókasafnlA Akureyii og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafnlA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: ménud. — flmmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Oplnn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: OpiÖ sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokaö í desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 —17. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Uatasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Mynt&afn SeAlabanka/ÞjóAminja&afns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn ísiands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí s. 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundvtaðir I Raykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 16.00. Laugardatelaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelðholtslaug: Ménud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Vamnártaug f Moafaflaavaft: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudega og miðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundteug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundteug Sahjamamaa*: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.