Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 GARPUR Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Stefnur stjörnu- spekinnar Innan stjömuspekinnar eru margar stefnur, kenningar og aðferðir. Sú stjömuspeki sem oftast er til umræðu t þessum þáttum er svokölluð persónu- leikastjömuspeki. í dag er sú stjömuspeki hvað vinsælust í heiminum. Hún reynir að svara þeirri áhugaverðu spumingu: Hver er ég? — en segja má að þeir séu fáir sem ekki vilja vita eitthvað um sjálfan sig. Heimspeki Stjömuspeki einskorðast hins vegar ekki við persónuleik- ann. Það fólk er til sem fyrst og fremst hefur áhuga á heimspekilegum vangaveltum og lítur á stjömuspeki sem tæki til að hugleiða eðli lífsins og heimsins. FramtíÖarspár Önnur grein innan stjömu- spekinnar er síðan framtíðar- stjömuspeki. Viðfangsefni hennar er eins og nafnið gefur til kynna það að skyggnast inn í framtíðina og reyna að sjá fyrir um óorðna atburði. Það átti reyndar frekar við um fyrri tima, því á síðari árum hefur þróunin verið sú að athyglin beinist frá at- burðarspádómum og að því að lesa orku komandi tfma- bils. Aukin mannþekking Þekking mannsins á eigin sálarlífi hefur aukist mikið á undanfömum öldum og ára- tugum. Samfara því hefur hann uppgötvað að það sem áður var skrifað á örlög eða „bara gerðist", má skrifa á ákveðin persónueinkenni. Það sem átt er við er að ef maður er ómeðvitaður um þá orku sem hann býr yfir, verður hann á valdi hvata sinna en stjómar ekki sjálfur. Þegar slíkt er upp á teningnum get- ur skynsamur maður með góða sjón séð líklega stefnu viðkomandi persónuleika og um leið spáð fyrir um atburði. Upplýsing í dag þegar áhersla er lögð á upplýsingu verður maðurinn meðvitaðri og um leið hæfari til að forðast neikvæða eigin- leika eigin persónuleika. Um leið minnka líkumar á því að hægt sé að spá fyrir honum. Maður sem þekkir sjálfan sig og þá orku sem er að verki í lífi sínu á hveijum tíma á auðveldara með að bregðast við á jákvæðan hátt. Timabil Þetta þýðir ekki að við höfum lagt framtíðarstjömuspekina niður. Maðurinn er eftir sem áður hluti af náttúrunni og framþróun lífs hans lýtur ákveðnum lögmálum sem hægt er að spá í. Við þekkjum öll að líf okkar einkennist af mismunandi tímabilum. Stundum er hæð, stundum er lægð. Einn dag gengur okkur allt í haginn, þann næsta mætum við mótspymu. í lífi okkar eru því eftir sem áður ákveðin „veður“ þó við séum f dag meðvitaðri og ættum því að vera hæfari að takast á -við líf okkar. Skilningur í dag gengur framtíðar- stjörauspekin út á það að kortleggja ákveðin tímabil í lífi okkar, ekki til þess spá, heldur til þess reyna að skilja þá krafta sem eru að verki hverju sinni. Það er okkur til hagrasðis og getur svarað mörgum spumingum, t.d. þessum: Hvaða tímabil er ég að ganga í gegnum? Hversu lengi mun það vara? Hvaða athafnir eru bestar og hvað þarf að forðast? Nokkrar að- ferðir em notaðar tii að fínna hvaða orka er væntanleg. A morgun mun ég Qalla nánar um það hvemig við fínnum orkuna og hin ólíku tímabil. sTJoeA/Bo/SB eyene FLuosksvn ? )| HÉfVJA i HÖLLU NHOJLASAR ?/ ' f ll X ÉS ÞrtRr Brtlcl rtNNAB EN GiFTAsrþée TJl þess />Bþ(J HETTie UPP- REJSN þ/NNI gesn eu'su ORDTTHíNGU? (*/l 7 Hfí A\\ \ t ^ ■' jjniihjiiiiniiiii jiiil llllisf ygi lllill! iHiilliiliiifiiiilii GRETTIR BRErtDA HFFUP LOSAÐSIG I/IE> 'FLBST SEM TENGIST MéfZ, £1NS OG É<3 1Æ£/ HLUTA&eéFSEM HBFÐ/ FALL/O i VEH.Ð/ T TILF/NNINGALÍFI Hennahhún HEFVR. hent Mestu AFFÖTUNUA/ MÍNU/n OG/VlVNPUN^ U/U. EN HÚN GEV/H/A GEyM/F þu GIFT/NGAR.- 1 •b/A/A/ ^ HB/MrS/AJN; AF rtX/BHUU 7> I VATNSMYRINNI FERDINAND SMAFOLK TU)0 AWI7A HALF REVOLUTION5... I U5EP TO PO BETTER THAN THAT.. Tveir og hálfur snúning- ur___áður gat ég betur en þetta ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Steve Burgess heitir banda- rískur spilari, sem kann sitt fag, en er óútreiknanlegur í sögnum. Bitnar sá eiginleiki hans ekki síst á makker. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 83 ♦ Á107 ♦ G542 ♦ ÁD82 Vestur Austur ♦ DG ....... ♦ K1097642 *- !51 ♦ KD96 ♦ 1083 ♦ KG107643 ♦ 5 Suður ♦ Á5 ♦ KDG98632 ♦ Á7 ♦ 9 Burgess var með spil suðurs og fannst tilvalið að opna á sex hjörtum! „Gambling" — sagnir af þessu tagi em lítt skilgreind- ar, en alla vega sýnast spil suð- urs ekki vera þau réttu. Enda hefur tilgangur Burgess vafa- laust verið sá einn að taka áhættu, áhættunnar vegna. Fé- lagi hans taldi þó að tveir ásar og ein drottning ættu að hjálpa til og lyfti í sjö hjörtu. Vestur kom út með tígulkóng og Burgess fussaði og sveiaði út af hækkun norðurs! En ákvað að gera sitt besta til að vinna alslemmuna. Hann drap á tfgul- ás og tók trompin í botn: Norður ♦ - ♦ G ♦ ÁD8 Vestur Austur ♦- ♦KIO ♦ D ♦ 10 ♦ KG10 ♦ 5 Suður ♦ Á5 • ¥- ♦ 7 ♦ 9 Spaðaásinn var næstur á dag- skrá, og vestur gat enga björg sér veitt. Hann henti laufi og Burgess fékk þijá síðustu slag- ina þar. í vöminni vom hjónin Jim og Norma Borin, sem hafa lengi verið í fremstu röð „blandaðra“ para f heiminum. Þau bitu bara á jaxlinn og unnu keppnina, þrátt fyirr þessa útreið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I viðureign grannþjóðanna Skota og Ira á Olympíumótinu í Saloniki var þessi stutta skák tefld á fyrsta borði: Hvítt: O’Reilly, írlandi, Svart: Motwani, Skotlandi, mót- tekið drottningarbragð. 1. d4 — d5 2. Rf3 - Rf6 3. c4 - dxc4 4. e3 — e6 5. Bxc4 — c5 6. 0-0 — a6 7. a4 — Dc7 8. De2 — Rc6 9. Rc3 — Bd6 10. dxc5 — Bxc5 11. e4 - Rg4 12. h3?? 12. - Rd4! 13. hxg4 - Rxe2+ 14. Bxe2 - Bd7 15. e5 - Bc6 16. Bf4 — 0-0 og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.