Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.12.1988, Blaðsíða 47
Avi ðí T37 ise i r«o MOROUNBtAÐIEr, FOSTUDXGtTR '9: DESEMBER 1988 • • Kaupfélag Onfirðinga 70 ára Flateyri. KAUPFÉLAG Önfirðinga var stofiiað 11. ágúst 1918 og varð því 70 ára í sumar. Haldið var upp á afinælið í lok nóvember með kaffisamsæti og opnum fimdi. Kaupfélagsstjóri er Einar Harðarson en hann hóf störf hjá kaupfélaginu í ágúst á þessu ári. Þá lét af störfum Gunnlaugur Finnsson á Hvilft. Gerðar hafa verið breyting- ar bæði í versluninni og í fiskverkun félagsins og að sögn Einars verða gerðar miklar breytingar til viðbótar hjá fyrirtækinu og felast þær meðal annars i því að auka fiskverkun til muna. Efna- hagsstaða kaupfélagsins hefur versnað verulega síðustu ár og lausafjárstaða er óviðunandi. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Frá opnum fundi sem haldinn var í tengslum við afinælishald vegna 70 ára afinælis Kaupfélags Önfirðinga. Rekstur verslunarinnar hefur verið neikvæður undanfarið. Nú hefur öllu starfsfólki hennar verið sagt upp störfum en ráðgert er að FERNIR tónleikar verða haldnir á vegum Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar um næstu helgi. Jólatónleikar forskólans verða laugardaginn 10. desember í sal Fellaskóla kl. 14.00. Þar koma fram nemendur í forskóladeildum undir stjóm kennara sinna. Tónleikar yngri deilda verða sunnudaginn 11. desember. Þeir verða kl. 14.00 í sal Tónskólans í Hraunbergi 2 og kl. 17.00 í Norræna húsinu. A þessum tónleikum koma fram ungir hljóðfæranemendur í ein- leik og samleikshópum. Tónleikar Sæmundar Rúnars Þór- issonar gítarleikara verða mánu- dagskvöldið 12. desember kl. 20.30. Sæmundur þreytir í vetur fullnaðar- próf sitt frá skólanum og eru þessir tónleikar liður í prófinu. Sæmundur Rúnar Þórisson hóf nám við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar haustið 1981 og undir handleiðslu Símonar H. ívarssonar en hafði áður sótt tíma hjá Gunnari H. Jónssyni. Rúnar hefur einnig sótt námskeið hjá Siegfried Kobilza og José Luis Gonzáles. Síðastliðið vor lauk Rúnar gítarkennaraprófi frá kennaradeild skólans. Rúnar hefur verið virkur popptónlistarmaður og m.a. starfað með hljómsveitinni ráða hluta þess aftur. Með þessari og öðmm ráðstöfunum verður kostnaður við verslunina minnkað- ur þar til endar ná saman. Sæmundur Rúnar Þórisson gítar- leikari. Grafík og leikið með henni inn á all- margar hljómplötur. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Ferdinando Sor, Johann Sebastian Bach, Heitor Villa Lobos, Frank Martin og Isaac Albeniz. Fiskverkunin hefur farið fram í hluta af sláturhúsinu en það hefur verið lagt niður og hafði það í för með sér miklar breytingar fyrir kaupfélagið. Nú verður sláturhús- inu breytt alfarið í fiskverkun og frystihús. Afkoma fiskverkunarinnar á síðasta ári var þokkaleg og fyrstu níu mánuði þessa árs, en aðeins hluti afla Sifja ÍS 225, báts dóttur- fyrirtækis kaupfélagsins, var lagð- ur upp í verkuninni. Frá því línuvertíð hófst í haust hefur allur afli bátsins verið verk- aður í fiskverkuninni og að sögn Einars hefur velta hennar allt að þrefaldast síðustu mánuði ársins. Nú hefur hafist samstarf milli Kaupfélags Önfirðinga og nokk- urra fyrirtækja á Vestfjörðum um útflutning á frystum steinbít og ferskum fiski. Fyrirhugað er að þegar steinbítsvertíð lýkur skipti þessi fyrirtæki með sér verkum og miðli hráefni sín á milli og sér- hæfi sig auk steinbítsverkunar hvert á sínu sviði auk þess að þróa samstarf á öðmm sviðum eftir bestu getu. Hjá' Kaupfélagi Önfirðinga starfa um 35 manns. — Magnea Afi, amma, eÖa bara þú! í GJAFAKASSI FÝRIR UIMGABARNIÐ sem inniheldur fatnað úr 100% náttúruefnum - 40 stykki 100% MERINOULL 100% SILKI 4 ytribuxur 2 treyjur 2 gallar án erma 1 galli með ermum 1 tvöfalt teppi 100% BÓMULL 1 flúnellak 1 húfa 1 koddi fylltur með hirsiklíði 5 buxur 10 bleiur 5 flúnelsstykki AÐRIR VALDIR HLUTIR 1 CALENDULA sápa 1 CALENDULA púður 1 LINDOS barnakrem 1 A UFBA UKKALK 1+2 1 mjólkuraukandi te 1 AMYTIS þvottalögur 1 hárbursti * Merinofó er þekkt fyrir fíngeróa og mjúka ull. Á þessari öld gerviefna gleymist það alltof oft að húðin er stærsta líffaeri mannsins. Því þarf að vanda sérstak- lega fatnaö á ungabörn, svo líkamsstarfsemi þeirra truflist ekki fyrir áhrif rangs fatnaðar. Veljið börnum ykkar fatnað úr bómull, ull eða silki og forðist að klæða þau í fatnað úr gerviefnum. R (Q n Sy 1 & Ix I / MERINOFÉ NÁTTÚRULÆKIMINGABÚÐIIM, laugavegi 25, SÍMI 10263. Femir tónleikar á vegnm Tónskóla Sigursveins Kynningareldhúsið okkar er í fullum gangi Við kynnum jólamatinn á hverjum degi til jóla. Kjötmiðstöðin Laugalæk 2 yar, er og verður með jólamatinn fyrir þig. Verö 02 V . O gæðí í fyrirrúmi. Jólasyínakjöt Hamborgarhryggur kr. 878,-kg Læri - reykt m/beini kr. 644.-kg Hnakki - reyktur kr. 1 .072,-kg Bógur - reyktur 620,-kg Læri - nýtt kr. 522,-kg Hryggur - nýtt kr. 973,- kg Bógur - nýr kr. 520,-kg NAUTAKJÖT Nautaroast beef.kr. 990,- kg Nautabógsteik...kr. 390.- kg Nautagrillsteik.kr. 390.- kg Nautahakk aðeins. kr. 350.- kg - 5 kg og meira KJÖTMIÐSTÖÐIN LAUGALÆK 2, SÍMI 686511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.