Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 8
8
í DAG er föstudagur 9. des-
ember, sem er 344. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.14 og síð-
degisflóð kl. 18.29. sólar-
upprás í Rvík kl. 11.06 og
sólarlag kl. 15.35. Myrkur
kl. 16.50. Sólin er i hádegis-
stað í Rvík kl. 13.20 og
tunglið í suðri kl. 13.37.
Nýtt tungl — jólatungl.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ég hneigi eyra mitt að spakmæli, ræð gátu mína við gfgjuhljóm (Sálm. 47,5.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■
13 14 ■ r
■ 15 ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 mer, 5 tveir eins, 6
andiit, 9 lána, 10 eldatœði, 11 fjjót,
12 sár, 13 fuglar, 15 á litinn, 17'
atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: — 1 aðstoðaði, 2 sakka
á neti, 3 nögl, se&ndi, 7 haf, 8
eyktamark, 12 ýlfra, 14 beita, 16
hvflt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 frek, 5 ryks, 6 tein,
7 ei, 8 valdi, 11 il, 12 áma, 14 sigð,
16 treina.
LÓÐRÉTT: - 1 fótavist, 2 erfll, 3
kyn, 4 asni, 7 eim, 9 alir, 10 dáði,
13 aka, 15 ge.
ÁRNAÐ HEILLA
n p' ára afinæli. í dag,
I O föstudag 9. desember,
er 75 ára Guðmann Einar
Magnússon, bóndi á Vind-
hæli á Skagaströnd. Kona
hans er María Ólafsdóttir frá
Stekkadal á Rauðasandi.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun horfúr á held-
ur hlýnandi veðri á landinu.
Næturfrost hafði verið á
landinu í fyrrinótt en
hvergi teljandi, var t.d. 4
stig hér í bænum. Mest
hafði úrkoman um nóttina
verið á Nautabúi, en var
ekki teljandi.
YFIRSAKADOMARA-
EMBÆTTIÐ. í nýlegu Lög-
birtingablaði tilk. dóms- og
kirkjumálaráðuneytið að Jón-
as Jóhannsson, lögfræðing-
ur, hafi verið skipaður fulltrúi
við embætti yfírsakadómar-
ans í Reykjavík.
KVENNADEILD Breiðfirð-
ingafélagsins heldur jólafund
sinn í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju á sunnudaginn
kemur kl. 19 og verður þá
borinn fram matur, en síðan
verður snúið sér að jólapökk-
um sem félagsmenn koma
með.
VESTFIRÐIN G AFÉL. í
Reykjavík heldur aðalfund
sinn nk. sunnudag á
Fríkirkjuvegi 11 kl. 14. Að
loknum fundarstörfum verður
borið fram kaffi og meðlæti.
KVENFÉL. Aldan heldur
jólafund sinn í kvöld, föstu-
dag, í Borgartúni 18, kl.
19.30. Verður þá borðhald.
Gestur jólafundarins verður
Gunnlaugur Guðmundsson,
stjömufræðingur.
JC-NES og JC-Borg halda
sameiginlegan jólafund á
morgun, laugardag 10. þ.m.,
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra á Laugavegi 178 kl.
20.30. Gestir klúbbanna
verða Barbara Wdowiak,
landforseti og Þorsteinn Fr.
Sigurðsson, viðtakandi land-
forseti. Veitingar og opið hús.
Fundurinn er öllum opinn.
'Wc@®öíífö3ö)if),<¥ö^ft),ól^t3fe íMMMiSt ri'988
Lögreglan í Reykjavík:
28 afleysingamenn
hætta um áramót
Lögreglumenn segja liðið jafnQ ölmennt og 1944 og ótt-
I ast að ekki verði hægt að sinna öllum hjálparbeiðnum
Nú fer góðærið að koma til okkar, félagi. .
/a jBfG-HÚAJP
JC-Kópavogur heldur jóla-
fund í kvöld, föstudag, í
Hamraborg 1 kl. 20.30.
í HÁSKÓLAKAPELL-
UNNI verður í kvöld, föstu-
dag, kl. 20.30, sameiginleg
kvöldvaka Kristilegs stúd-
entafélags og Félags guð-
fræðinema. Ræðumaður
verður sr. Sigurður Pálsson,
sóknarprestur í Hallgríms-
söfnuði. Jafnframt verður
tónlist leikin og sungin. Veit-
ingar verða bomar fram.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGÐINNI
AKRANESKIRKJA. Á
morgun, laugardag, er bama-
samkoma í kirkjunni kl. 13
og kirkjuskóli yngstu bam-
anna í safnaðarheimilinu
Vinaminni kl. 13. Sr. Bjöm
Jónsson.
KIRKJUH V OLSPRE-
STAKALL. Þykkvabæjar-
kirkja: Sunnudagaskóli á
morgun, laugardag, kl. 15.30.
Aðventuguðsþjónusta sunnu-
dag kl. 14. I dvalarheimilinu
Lundi verður guðsþjónusta
kl. 10.30 með kirlgukór
Þykkvabæjarkirkju. Kálf-
holtskirkja: Aðventuguðs-
þjónusta nk. mánudagskvöld
12. þ.m. ki. 21.30. Kaffi á
eftir. Sr. Auður Eir Viihjálms-
dóttir.
KIRKJA________________
AÐVENTKIRKJAN. Á
morgun, laugardag kl. 9.45,
biblíurannsókn. Kl. 11.00
guðsþjónusta. Jón Hj. Jóns-
son prédikar. Æskulýðskór
kirkjunnar syngur.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Á morgun, laugar-
dag, verður samverustund
aldraðra í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 15. Gestir
verða Borgþór Kjæmested og
böm úr Grandaskóla.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN.
í fyrradag fór togarinn Keilir
til veiða og leiguskipið Tinto
kom að utan. Það fór út aftur
í gær. Þá kom Reykjafoss
að utan, Esja kom úr strand-
ferð og Helgafell lagði af
stað til útlanda I gærkvöldi
og leiguskipið Alcione fór út
aftur og leiguskipið Carola
R. var væntanlegt af strönd.
Nýtt 18.000 tonna olíuskip
rússneskt kom með olíu og
bensínfarm. Það hóf siglingar
í októbermánuði og hefur
ekki komið hingað áður.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 2. desember til 8. desember, aö báðum
dögum meötöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess
er Breiöholts Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýslngar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliliðalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari
tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam-
taka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — sím8vari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiðnum í s. 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamee: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
QarAabær. Heilsugæslustöð: Læknavakt 8. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
RauAakrosshúsiA, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260,
mánudaga og föstudaga 15—18.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
LögfrasAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra. Símaþjónusta miövikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, 8.21260.
SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengiavandamálið, Síöu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundlr I Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þu við áfengisvandamál að stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fráttasendlngar rfklaútvarpslns á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17658 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttlr liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerlku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz
Islenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. öldrunartaekningadelld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotæpftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fseðlngarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshœllö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaðaaprtali: Heimsókn-
artlmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarhelmill i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtœknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofuaimi frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
vehu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur oplnn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml-
óna) mónud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnun-
artfma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
ÞjóAminjasafnlA: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
AmtabókasafnlA Akureyii og HéraAsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. BorgarbókasafnlA í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270.
Sólhaimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: ménud. — flmmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Oplnn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiA. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaöastræti: OpiÖ sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. 13.30— 16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonan Lokaö í desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 —17.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Uatasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11
og 14-15.
Mynt&afn SeAlabanka/ÞjóAminja&afns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
NáttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjasafn ísiands HafnarfirAi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí s. 96-21840. Slglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundvtaðir I Raykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
16.00. Laugardatelaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Brelðholtslaug: Ménud. — föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Vamnártaug f Moafaflaavaft: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhðll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin ménudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudega og miðviku-
daga kl. 20—21. Slminn er 41299.
Sundteug Hafnarfjarðar er opin ménud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundteug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260.
Sundteug Sahjamamaa*: Opin ménud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.