Morgunblaðið - 09.12.1988, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 09.12.1988, Qupperneq 32
pí82 9M)ftSíM§íaSié, 'Pö’sTilDÁGtíR §"6ÉáÉi!íéÉftríiá88 Tékkóslóvakía: Yfirvöld leyfa úti- firnd andófemanna Heimsókn Frakklandsforseta talin ástæðan Pra^. Reuter. STJORNVÖLD í Tékkóslóvakíu leyfðu í gær fjöldafund, sem þarlendar mannréttindahreyfingar fyrirhuga á laugardag. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem tékknesk stjórnvöld heimila slíkan fund. Tékkneska fréttastofan CTK skýrði einnig frá því að sett hefði verið á fót mannréttindanefnd, sem væri óháð kommúnista- fiokknum, en talið er óliklegt að stjórnarandstæðingar fái sæti í henni. Malys hafa yfirvöld nú boðið mann- réttindasinnum að halda fundinn á Skroupov-torgi, um tvo km frá hjarta Prag-borgar, en vildu ekki leyfa fund á hinu fræga Wences- las-torgi. Þar brutu lögreglumenn á bak aftur 5.000 manna mótmæla- fund í ágúst og var beitt kylfum og háþrýstidælum. Akhromejev úr leik? Morgunblaðið A ráðstefiiu sovéskra stjórnarerindreka í Moskvu síðastliðið sumar sagði Edouard Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, að á áttunda áratugnum, er Leoníd Brezhnev lét herinn fara sínu fram, hefði verið hlaðið upp allt of miklum vopnabúnaði. Óánægja með yfírlýsingar Míkaíls Gor- batsjovs Sovétforseta í New York um einhliða fækkun í sovéska hernum eru taldar orsök þess að forseti sovéska herráðsins, Sergei Akhromejev, sagði af sér embætti á miðvikudag, þótt lélegri heilsu sé borið við opinberlega og talsmaður Sovétstjómarinnar segði að Akhromejev yrði sérstak- ur raðgjafi Gorbatsjovs í hermálum. Á næturfiindi í Höfða 1986 var Akhromejev formaður sov- ésku samninganefndarinnar á leiðtogafundi risaveldanna er gerð var úrslitatilraun til að ná sam- komulagi um 50% fækkun langdrægra kjarnaflauga. Hann hefúr áður látið í ljós óánægju með stefiiu Gorbatsjovs en var þó oftast talinn hliðhollur forsetanum.Á myndinni sést Akhromejev (lengst t.h.) á blaðamannafúndi Gorbatsjovs í Háskólabíói að loknum leiðtogafiindinum. Francois Mitterrand Frakklands- forseti kom í gær í opinbera heim- sókn til Tékkóslóvakíu og gagn- rýndi hann einræðiskerfið í Aust- ur-Evrópu í samtali við fréttamenn tékkneska ríkissjónvarpsins skömmu fyrir brottförina frá Frakklandi. Vaclav Maly, einn af leiðtogum tékknesku mannréttinda- samtakanna Carta 77, sagði heim- sókn franska forsetans hafa valdið umburðarlyndi Prag-stjómarinnar. 3aTðöforstíannðogViþðaðæhefði íií Fundur utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins: ið mjög illa út að leyfa ekki útifúnd- inn á laugardag. Ákvörðunin er tvímælalaust tekin til að bæta ímynd stjómarinnar á Vesturlönd- um,“ sagði hann. Cartá 77 og fjórar aðrar hreyf- ingar boðuðu til fjöldafundarins á Wenceslas-torgi í miðborg Prag á laugardag til að minnast þess að 40 ár verða þá liðin síðan Alþjóða mannréttindayfirlýsingin var undir- rituð. Talsmenn innanríkisráðu- neytisins höfðu áður sagt skipu- leggjendum fundarins að hann væri ólöglegur þar sem fjöldasamkomur væm bannaðar í miðborginni. Stjómvöld féllust þó á að ræða hvort mögulegt væri að fundurinn yrði haldinn á öðmm stað. Að sögn Róttækar tillögiir um takmark- anir hefðbundinna vopna Brussel. Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRAR aðild- arríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) kynntu í gær tillögu um fyrirkomulag viðræðna um jafii- vægi og niðurskurð hefðbundins vigbúnaðar jafiiframt því sem hvatt var til þess að skriðdrekum og öðrum árásarvopnum í Evrópu yrði fækkað um því sem næst helming. Fundi ráðherranna, sem fram fer í Brussel í Belgíu lýkur í dag, föstudag. Embættismenn í höfúðstöðvum Atlantshafsbanda- lagsins í borginni hafa tekið þeirri ákvörðun Sovétstjórnarinnar að skera herafla Sóvétmanna niður mjM Bamafatnaðurinn frá Fínuil er íslensk hágæðavara úr100% angóruull, Hann er: • mjúkuroghlýr • stingurekki • einangrar frábærlega vel, jafnvel þótt hann blotni • létturísér. 100% angóruull er einn besti hitagjafi sem völ er á. FRAMLEIÐSLA - HEILDSALA - SMÁSALA V/ÁLAFOSSVEG - SÍMI91-666006 ÚTSÓLUSTAÐIR REYKJAVlK: Alafossbúöin, Vesturgötu 2 • Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B • Brelðholtsapótek, Módd • Droplaugarstaðir, verisun • Ellingsen, Grandagarði • Garðsapótek, Sogavegi 10 • Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11 • Holtsapótek, Lang- holtsvegi 84 • Ingólfsapótek, Kringlunni • Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40 • Madam, Glæsibæ • Skátabúöin, Snorrabraut 60 • Sportval, Kringlunni • Veiðivon, Langholtsvegi 111 • KÓPAVOGUR: Bergval, Hamraborg 11 • GARÐABÆR: Apótek Garðabæjar • HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi • Hafnarfjarðarapótek, Strandgötu 34 • KEFLAVlK: Vinnufatabúðin, Hafnargötu 32 • MOSFELLSBÆR: Apótek Mosfellsbæjar • Finull hf. v/Álafossveg • AKRANES: Sjúkra- húsbúðin • STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör • BÚÐARDALUR: Kaupfélag Hvammsfjarðar • ISAFJÖRÐUR: Sporthlaðan • BOLUNGARVlK: Elnar Guðfinnsson hf. • FLATEYRI: Brauðgerðin • PATREKSFJÓRÐUR: Verslun Ara Jónssonar • TÁLKNAFJÖRÐUR: Bjamabúö' • HÓLMAVlK: Kaupfólag Steirigrimsfjarðar • VARMAHLlÐ: Kaupfélag Skagfirðinga • SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfirðingabúð • SIGLUFJÓRÐUR: Veiðafæraversl. Sig. Fanndal • AKUREYRI: Paris, Hafnarstræti • DALVlK: Dalvikurapótek • Verslunin Kotra • ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberg • HÚSAVlK: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar • MÝVATN: Verslunin Sel, Skútustöðum • EGILSSTAÐIR: Kaupfélag Hóraðsbúa • SEYÐISFJÖRÐUR: Verslun E.J. Waage • HÖFN: Kaupfélag A-Skaftfellinga • HELLA: Rangárapótek • SELFOSS: Vöruhús KÁ • HVERAGERÐI: Heilsubúðin, Heilsuhæli NLFf • Olfusapótek • VESTMANNAEYJAR: Mozart. um hálfa milljón manna með var- úð og kváðust þeir í gær líta svo á að þrátt fyrir fækkun hefð- bundinna vopna í Austur-Evrópu yrðu aðildarríki Varsjárbanda- lagsins áfram þess megnug að geta gert stórfellda skyndiárás á Vestur-Evrópu. Viðbrögð við yfir- lýsingu Gorbatsjovs hafa almennt verið jákvæð um heim allan. í tillögufn utanríkisráðherrarnna er gert ráð fyrir því að tvennar við- ræður fari fram í Vínarborg. Annars vegar fari fram viðræður allra 23 aðildarríkja Varsjárbandalagsins og NATO um jafnvægi og niðurskurð hefðbundins herafla allt frá Atlants- hafi til Úralíjalla og hins vegar verði einnig haldin í borginni 35 ríkja ráð- stefna um aðgerðir til eflingar ör- yggis og trausts í Evrópu. I lokaá- lyktun Reykjavíkurfundar utanríkis- ráðherranna, sem fram fór í júní á síðasta ári, er lagt til að viðræðunum verði hagað með þessum hætti og hefor sú samþykkt nú verið staðfest. í tillögum ráðherranna, sem þeir hyggjast leggja fram í 23 ríkja við- ræðunum, segir að stefna beri að róttækum niðurskurði skriðdreka í Evrópu og er lagt til að þeim verði fækkað um helming þannig að hám- arksfjöldi þeirra verði 40.000. Jafn- framt er lagt til að ekkert eitt ríki megi eiga fleiri skriðdreka en nemur 30% af heildarfjöldanum. Þetta þýð- ir að að hámarksfjöldi skriðdreka í hverju landi má ekki verða meiri en 12.000. Talið er að Sovétmenn ráði yfir 37.000 skriðdrekum á þessu Niðurskurður á herafla Sovétmanna í Evrópu Míkhall Gorbatsjov sovétleiötogi sagöi í rœöu á allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna á miövikudag aö fœkkaö yröi f sovóska heraflanum um hálfa milljón manm og 50.000 sovóskir hermenn yröu fluttir frá Austur-Evrópurlkjunum. Um 5.000 skriödrekar veröa fluttir frá Austur-Þýskalandi, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi. svæði en ríki Atlantshafsbandalags- ins rúmlega 16.000. í yfirlýsingu ráðherranna segir að þeir hyggist jafnframt leggja fram tillögur um leyfilegan hámarksfjölda í hetjum tiltekinna ríkja auk þess sem kynnt- ar verði hugmyndir um lejrfílega samsetningu þess herafla sem eftir muni standa. Ráðherrar aðildarríkjanna 16 kváðust fagnatilkynningu Míkhaíkls S. Gorbatsjovs Sovétleiðtoga frá því á miðvikudag en í ræðu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna boðaði hann að Sovétmenn myndu skera niður herafla sinn um 500.000 menn á næstu tveimur árum. Gorbatsjov skýrði ennfremur frá því að sex skriðdrekadeildir í Austur-Evrópu jtrðu leystar upp og 50.000 hermenn þar kallaðir til síns heima. Embættismenn í höfoðstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Brussel kváðust telja að þessi ákvörðun Sov- étstjómarinnar myndi vissulega verða til þess að draga úr slagkrafti heija Varsjárbandalagsins en bættu því við að eftir sem áður yrði unnt að beita herafla bandalagsríkjanna til stórfelldrar skyndiárásar á land- svæði í Vestur-Evrópu. Sögðust þeir hinir sömu telja að fækkun sú sem Sovétleiðtoginn boðaði í Rauða hem- um skipti litlu þegar tekið væri tillit til þess gríðarlega §ölda manna sem Sovétmenn hefðu undir vopnum. Sú tala er raunar á reiki en sérfræðing- ar segja að fyöldi hermanna Rauða hersins sé á bilinu 5,2 til 5,7 milljón- ir manna. Varsjárbandalagsrlkl / / Pelr fœkka 10,000 8,500 50,000 800 Varsjárband.,alls 51,500 43,400 3,000,000- 8,250 NATO, alls 16,424 14,458 2,213,593 3,977 Árásarsveltir Ýmsar árásarsveitir veröa fluttar á brott frá Austur-Evrópu. Þær gegna aöeins því hlutverki aö ráöast á NATO-ríki í hugsanlegri styrjöld. ‘ Þ.e aovóskir hermenn 1 Austur-Evrópu ofl vestan Úral-fjalla Helmildir: AP, raefia Gorbatsjovs _ Knlflht-Ridder Trftwne Newa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.