Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988
í DAG er fimmtudagur 22.
desember, sem er 357.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 5.30 og
síðdegisflóð kl. 17.56. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.22 og
sólarlag kl. 15.31. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.27 og tunglið er í suðri
kl. 0.18 (Aimanak Háskóla
íslands).
Síðan segir hann: Ég mun
aldrei framar minnast
synda þeirra eða lög-
málsbrota. (Hebr. 10,17.)
1 2 H4
¦'
e y
8 11 14 ¦ 9 ¦ , a
15 ¦
16
LÁRÉTT: — 1 sjúkdómur, 5 ncma,
6 se&r, 7 2000,8 halha, 11 þyngd-
areining, 12 slœm, 14 lengdarein-
'mg, 16 brúnir.
LOÐRÉTT: — 1 háðfuglar, 2 tapi,
3 hreinn, 4 hræfugl, 7 poka, 9
fiigl, 10 fjall, 13 kassi, 15 greinir.
tAUSN SÍÐUSTU KKOSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 systír, 5 tó, 6
ómenni, 9 sál, 10 6ð, 11 vl, 12
bar, 13 cmja, 15 6nn, 17 nunnan.
LÖÐRÉTT: — 1 skósvein, 2 stel,
3 tón, 4 reiðri, 7 málm, 8 nóa, 12
bann, 14 J6n, 16 Na.
FRÉTTIR
ÞAÐ snjóaði lítilsháttar á
landinu í fyrrinótt og
hvergi mun hafa verið
frostlaust. Mest mældist
það á láglendi; 6 stig á
Horni. Hér í höfuðstaðnum
var eins stigs frost og úr-
koman 3 mm en mest varð
hún á Eyrabakka 5 mm. f
fyrrinótt var 9 stiga frost
á Grímsstöðum. Sólarlaust
var hér í bænum í fyrra-
dag. í spárinngangi veður-
fréttanna í gærmorgun var
spáð heldur kólnandi veðri
á landinu. Þessa sömu nótt
í fyrra var frostlaust á lág-
lendinu.
NIÐJAMÓT afkomenda
Halldórs Þorsteinssonar og
Kristjönu Krisljánsdóttur,
sem bjuggu í Vörum í Garði,
verður haldið 28. þ.m. í sam-
komuhúsinu í Garði og hefst
kl. 17.
TRYGGINGÆFTIRLITIÐ
tilk. í nýju Lögbirtingablaði
að Sjóvátryggingafel. fs-
lands, hafi tekið við öllum
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Kaupmannahöfn í gær.
Norðmenn hafa ákveðið að
láta reisa geysimikið
líkneski af Ólafí Tryggva-
syni á heimsýningunni í
New York. Er tekið fram
að þetta standi í sambandi
við þá ákvörðun íslendinga
að láta reisa þar líkneski
af Leifi heppna. Verði
Norðmenn að reisa líkneski
af Ólafi Noregskonungi, til
að sýna Ameríkumönnum,
að þegar Leifur fann
Ameríku hafí hann numið
land þar og helgað sér það
í nafni Ólafs Noregskon-
ungs.
*
Hér í Reykjavík tilk. Leik-
fél. Reykjavíkur að jólaleik-
ritið að þessu sinni verði
ísl. leikrit, Fróðá, eftir J6-
hann Frímann á Akureyri.
Er efhisþráðurinn sóttur í
Eyrbyggju og gerist kring-
um árið 1000. Leikritið
hefur verið sýnt á Akureyri
við ágætar viðtökur í leik-
stjórn Ágústar Kvaran.
eignum og skuldbindingum
tryggingafél. Hagtrygging.
Sjóvá mun leysa til sín þau
hlutabréf sem eru í eigu ann-
arra hluthafa, en það á nú
yfír Vio hlutafjár. í tilk.
Tryggingaeftirlitsins segir að
athugasemdir vegna samruna
félaganna verði að berast því
innan 14 daga.
SKIPIN__________________
REYKJAVfKURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Jón
Baldvinsson inn til löndunar.
Stapafell kom af ströndinni
og togarinn Ásbjörn kom inn
tii löndunar. Þá kom Ljósa-
foss af ströndinni og danska
eftirlitsskipið Beskytteren
kom og fór aftur út í gær. í
gær kom svo inn til löndunar
nótaskipið Júpiter af loð-
numiðunum og togarinn Giss-
ur ÁR með rækju. Þá kom
Esja úr strandferð. Þá fór
Hekla í strandferð. Brúar-
foss hinn nýi, systurskip Lax-
foss, var væntanlegur úr
fyrstu ferð sinni yfír hafíð.
Leiguskipið Alcione var
væntanlegt að utan. í dag er
Skógarfoss væntanlegur að
utan. Fjöldi fískiskipa hefur
komið til hafnar vegna jóla-
leyfís sjómanna sfðasta sólar-
hringinn.
Þessir krakkar færðu Hjálparstofnun kirkjunnar fyrir
skömmu 1.500 krónur, sem þau höfðu safhað til hjálpar-
starfsins. Krakkarnir heita Þórður, Þórólfur, Berglind,
Guðný, Ásta og Jóna Dóra.
Utanríkisráðherra i opinberri heimsókn i Póllandi:
Samskipti þjóðanna og
alþjóðamál til umræðu
Líkur á að J6n Baldvin eigi funcl með Lech Walesa
miifHiiJi'iii
Váá, maður bara alveg eins og við erum með heima
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apötekanna í
Reykjavík dagana 16. desember til 22. desember, að
báðum dögum meðtöldum, er < Laugarnesapótekl. Auk
þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Arbssjarapótek: Virka, daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Soltjarnarnas og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Mánari uppl. I s. 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæmissðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara f ram
i Heilsuvemdarstöð Reykjavfltur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.
Tannlæknafel. Sfmsvari 18888 gefur upplýalngar.
ÓnæmisUaring: Uppfýsingar veittar varðandi ónaamis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari
tengdur við númerið. Upplýsings- og ráðgjafasími Sam-
taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöfd kl. 21—23. S.
91—28539 — sfmsvari á öðrum tímum.
Krabbameln. Uppl. og réðgjöf. Krabbamoinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjðstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skögarhlfð 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum I s. 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeftJamama*: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótok Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Haf narfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Nor&urbatjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apötekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f 8. 51600.
Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes s. 51100.
Koflavfk: Apútekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10—12. HeilsugæslustÖð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oþið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
AkranoK Uppl. um læknavakt 2358. — Apotekið opið vfrka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30.
RauðakrosshúsiA, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum f vanda t.d. vegna vfmuafnaneyslu, erfiðra heimiiis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða person-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfrsaðioðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrír
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 i s. 11012.
Foroldrasamtokln Vímulaus sraka Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem boittor hafa veríð ofbeldi
f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opín virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra. SfmaþJónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lffsvon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvonnaráogjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. SjáHshJálparhopar þeirra
sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sáifræðistö&ln: Sálfræðileg raðgjöf s. 623075.
Frattasendlngar riklsútvarpsins a stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Botlands og moginlands Evrópu daglega
M. 12.15 til 12.45 á' 15659 og 13790 kHz. Doglega M.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Dagloga kl. 19.35 til 20.10
og M. 23.00 til 23.35 é 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerfku kl.
16.00 á 17658 og 15659 kHz.
íslenskur tfmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Hoirnsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og M. 19 til kl.
20.00. kvannadelldin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsoknsrtfmi fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftaii Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlasknlngadeitd Landspftalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftsli: Alla daga kl. 15 tíl M. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartimi ennarra en foreidra er
tí. 16—17. — Borgarspftalinn f Foaavogi: Mánudaga til
föstudaga M. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæolngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — KópavogshæliS: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidogum. — Vhilsstaðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflevfkuriæknlshér-
aðs og heilsugæslustöðvár: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Koflavík — sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sJúkrahúslS: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.O0.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hito-
veitu, s. 27311, kl. 17 til ki. 8. Sami sfmi á helgidögum.
Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föatuöaga M. 9—19. Uppfýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
ÞJóSmlnJasafniS: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrarog Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akurayrar: Opið sunnudaga kl.
13—15.-
Borgarbokasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókaaafniA í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimaaafn, Sólheimuni 27, s. 36814. Ofangrelnd
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lostrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. M. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vio-
komustaðirvfðsvegarum borgina. Sögustundirfyrírböm:
Aðalsafn þrfðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafnið f Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10—11. Sóiheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Llstasafn fslands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaðastræti: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. 13.30— 16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jðnssonar: Lokað f desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11 — 17.
KJarvalsstaSir: Opið alla daga vikunnar M. 14—22.
Listasafn Slgurjóns Ólaffsonar, Laugarnesl: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3—5: Opið mén.—föst.
kl.9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvlku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 ¦
og 14^15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
NáttúrugrlpasafnlS, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kðpavogs: Opið é miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16. '
SJóminJasafn fslands Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn-
ar nema ménudaga kl. 14—18. Hópar gata pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöilin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið f þöð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá M. 7.30—17.30. Sunnudaga frá M.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6:30-20.30. Laugar-
daga M. 10-18. Sunnudsga kl. 10—16.
Sundhöll Koflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9,1?-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12—1SJ Laugardaga
8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlðvlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá M. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga k|.
7—21, laugardage kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260.
Sundlaug Setljamamess: Opin manud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.