Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 FORMALAR ÍSLENSKRA SAGNARITARA Á MIÐÖLDUM Sverrir Tómasson Doktorsritgerð höfundar um áhrif mælskulistar og erlendra mennta á íslensk- arfombókmenntir. MÆLTMÁL . OG FORN FRÆÐI Bjarni Einarsson Afmælisrit höfundar þar sem einkum er fjallað um sögur fomskáldanna Egils Skallagrímssonar, Kor- máks ögmundssonar, Hallfreðar vandræða- skálds og Gunnlaugs orms- tungu. FÆREYINGA SAGA Ólafur Halldórsson bjó til prentunar Vísindaleg útgáfa þessar- ar frægu sögu sem er að bókmenntagildi í fremstu röð íslenskra miðaldarita. STURLUSTEFNA Bókin geymir níu erindi sem f lutt voru á málstef nu í tilefni af sjöhundruðustu ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara, höfundar íslendingasögu Sturlungu og Hákonarsögu Hákonar- sonar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR Bókaútgáfa /VIENNING4RSJÓDS SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK SfMi 621822 GÓÐ BÓK ER GERSEMI Ný lög um leigubif- reiðar í undirbúningi í samgöngiiráðuneytinu hefur undanfarið veríð unnið að heildar- endurskoðun á lögum um ieigubifreiðar, og að sögn Helga Jóhanns- sonar lögfræðings í ráðuneytinu er stemt að því að leggja fram frumvarp að nýjum lögum á Alþingi strax eftir áramót. Hann sagði að þau lög væru mun ítarlegrí en þau sem nú eru í gildi. I dómi Hæstaréttar sem skýrt var frá f Morgunblaðinu s.l. þríðjudag taldi meirihluti réttaríns að brostið hefði heimild í lðgum um leigubifreið- ar til að ákveða með reglugerð að þátttaka í stéttarfélagi skyldi vera skilyrði atvinnuleyfis. „í lagafrumvarpinu verður skýrt kveðið á um þetta sem Hæstiréttur er að fetta fingur út í um að reglu- gerðarákvæði nægi ekki, og í þeim verða tekin af öll tvímæli um þetta. Miðað við niðurstöðu dómsins segir sig sjálft að þessi ákvæði verður að hafa í lögum, en dómurinn virð- ist ekki gera ráð fyrir því að óheim- ilt sé að gera aðild að félaginu að skyldu séu um það ákvæði í lög- um," sagði Helgi Jóhannsson. Ingólfur Ingólfsson formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama sagðist aðspurður ekki vilja tjá sig um dóm Hæstaréttar, en sagði þó að hann kæmi sér mjög á óvart. „Bifreiðastjórafélaginu Frama hefur hingað til verið skylt að halda uppi settum reglum um akstur leigubifreiða samkvæmt reglugerð frá samgönguráðuneytinu, og það getur orðið erfitt að hafa eftirlit með því að farið verði eftir þeim reglum ef mörinum er ekki skylt að vera í félaginu." Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bandsins sagðist telja niðurstöðu Hæstaréttar fullkomlega eðlilega og sérstaklega væri það jákvætt að rétturinn túlkaði mjög ákveðið mannréttindaákvæði stjórnarskrár- innar. „Okkur hefur fundist að á síðustu árum hafi rétturinn um of skotið sér hjá því að taka afstöðu tii ákvæðanna um atvinnufrelsi þegar á það hefur reynt. Þarna er sú kenn- ing lögfræðinnnar formlega fest í dóm og hefur þar með fengið laga- gildi í reynd að sérhver ákvæði sem takmarka mannréttindi þurfi að hafa afar skýra lagastoð og beri að túlka þröngt. A sfðustu árum hefur verið gert allt of mikið af því i þessu þjóðfélagi að setja hömlur á atvinnufrelsi manna og takmarka það þvert á meginboðskap stjórnar- skrárinnar um þetta efni. Hvað okkar samningssvið varðar þá eru sumsstaðar ákvæði um það í kjara- samningum að starfsmenn skulu vera í stéttarfélögum, en eftir þenn- an dóm er það fullkomlega ljóst að þó starfsmaður ákveði að ganga úr stéttarfélagi þá varðar það hann engum réttindamissi," sagði Þórar- inn. Gfsli T. Guðmundsson Skáldsaga eftirGíslaT. Guðmundsson ÚT ER komin bókin Undir stjörnu- björtum himni eftir Gísla T. Guð- mundsson póstfulitrúa. Bókin fjallar um alþýðufólk f sveit á fyrstu tugum þessarar aldar. Höf- undur er fæddur í Reykjavík en ólst upp í norðlenskri sveit í aldarfjórðung og tók m.a. virkan þátt í ungmennafé- lagshreyfingunni. Bókin er fyrsta skáldsaga höfund- ar. Hún er 245 blaðsíður að stærð. Bókaforlagið Letur hf. gefur bókina út. ¦HHÉBHHBHEHHnnHBHHBBBHBBHBHH ÞJOÐ I HAFTI eftir Jakob F. Asgeirsson ítarieg úttekt á þrjátíu ára sögu vcrslunarfjötra á Islandi, 1931-1960. Sláandi bók sem dregur fram í dags- Ijósið atburði og staðreyndir sem margir hefðu kosið að legið hefðu í þagnargildi áfram. Hvað var „stofnauki nr. 13"? Efldist SÍS í skjóli haftanna? Hvað var „bátagjaldeyrir"? Hverjir voru hinir „pólitísku milliliðir"? Hverjir högnuðust á höftunum? Jakob F. Ásgeirsson skrif ar hér æsilega og stórfróðlega bók um árin þegar pólitísk spilling, smygl og svartamarkaður grasseraði og öflug hagsmunasamtök risu upp í öllum áttum. ÞJÓÐ í HAFTI. Er sagan að endurtaka sig? darríí AB &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.