Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 9 \k um glebilega hátíb og heillaríkt komandi ár. Skammtímabréf Kaupþings eru hagkvæm lausn fyrir þá sem vilja ávaxta fé sitt á hagkvœman hátt án þess að binda það um langan tíma. Innlausn Skammtímabréfa erfljótleg og einföld ogþeim fylgir ekkert innlausnargjald. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 22. DES. 1988 EININGABRÉF 1 3.403,- EININGABRÉF 2 1.931,- EININGABRÉF 3 2.219,- LlFEYRISBRÉF 1.711,- SKAMMTlMABRÉF 1.186,- Framtíðaröryggi í fjármálum KAUPÞING HF Húsi verslunarittnar, sími 91-686988 og Ráðhústorgi5 á Akureyri, sími96-24700 Versnandi af- koma iðnaðar í nýtútkomnu frétta- bréfí Félags isl. iðnrek- enda fjallar Ólafiir Dav- íðsson um versnandi stöðu iðnaðar og segir ma.: „Að undanfömu hefur afkoma iðnaðar versnað verulega. Til- tækar tölur benda til þess að iðnaðurinn sé nú rek- inn með tapi, eftir nokk- um hagnað á siðasta ári. í sumuin greinum út- flutningsiðnaðar er um verulegt tap að ræða og það gildir einnig um ýmsar greinar sem starfii á heimamarkaði. Eina umtalsverða undan- tekningin er stóriðjan þar sem afkoma er nú góð vegna þess að verð- Iag á áli og kisiljámi á heimsmarkaði er óvenju hátt Ástæður versnandi af- komu iðnaðar má fyrst og fremst rekja til mik- illa kostnaðarhækkana á árinu 1987 og framan af þessu ári, einkum hækk- unar launakostnaðar auk þess sem Qármagns- kostnaður er hár. Mikil hækkun launakostnaðar er afleiðing mikillar þenslu á vinnumarkaði á siðasta ári en hún olli þvi að laun hækkuðu langt umfram það sem kveðið var á um i kjarasamning- um. Samkeppni um vinnuafl leiddi óhjá- kvæmilega tíl launa- skriðs. Þessar miklu kostnað- arhækkanir koma með fullum þunga fram i versnandi afkomu fyrir- tækja á árinu 1988 þar sem framleiðsla dregst nú yfírleitt saman eftir aukningu á síðasta ári. Lækkun gengis fyrr á árinu hefur ekki gert miklu meira en mæta kostnaðarhækkun á þessu ári og hin mikla Ólafur Davíðsson Versnandi ástand — tveir kostir Ólafur Davíðsson, framkvæmdastjóri Félags ísl. iðnrekenda, ritar forystugrein í nýútkomið fréttabréf félagsins og fjallar þar m.a. um afkomu iðnaðarins og efna- hagsmál almennt. Hann telur, að þjóðin eigi um tvo kosti að velja: Atvinnuleysi eða hagvöxt. í Staksteinum í dag er vitn- að til þessarar greinar Ólafs Davíðsson- ar. raungengi krónunnar þvi nú um 25% hærra en það var 1986. Samkeppnis- staða íslenskra fyrir- tækja gagnvart erlend- um keppinautum hefur versnað sem þessu nem- ur. Slika hækkun raun- gengis á svo skömmum tima stenst engin at- vinnugrein, sem á í er- lendri samkeppni." hækkun raungengis á árinu 1987 hefur þvi að- eins að litlu leytí gengið tíl baka. Þetta þýðir að Iaunakostnaður á íslandi hefur að meðaltali hækk- að um nálægt 25% um- fram það sem hann hefur hækkað i helstu sam- keppnislöndum og er þá mælt í sömu mynt. Á þennan mælikvarða er Lækkuná raungengi krónunnar Siðan segir Ólafúr Daviðsson: „Lækkun á raungengi krónunnar fieli í sér almenna minnk- un kaupmáttar. Með þessu yrði efiiahags- vanda þjóðarinnar mætt þannig að það kæmi mun jafhar niður en ef aðlög- un að breyttum aðstæð- um lentí fyrst og fremst á þeim sem missa vinnu. Þetta er einnig sú leið sem íslendingar hafii jafhan farið þegar mæta þarf ytri áfollum eða ná jafnvægi eftir mikil þensluskeið. Þessi leið gefur einnig öllum fyrir- tækjum jafiit tækifieri til að nýta þá möguleika sem fyrir hendi eru f hin- um ýmsu greinum at- vinnulifsins. Þetta skiptir verulegu máli fyrir framtfðina. Gengishækkun skilar því einungis tílætluðum árangri i afkomu útflutn- ings- og samkeppnis- greina að launakostnað- ur hækki ekki i kjölfarið. Þar skiptir eftirspum á vinnumarkaði miklu máli þvi hún mótar þær að- stæður sem kjarasamn- ingur eru gerðar við og hefiir þvi mikil áhrif á launaþróunina á næsta ári. Þetta verður að hafii í huga við stjóm efiia- hagsmála. 1 núverandi efiiahags- ástandi riður á miklu hveraig leiðin á næsta ári verður vörðuð. Annað hvort liggur leiðin inn i atvinnuleysi með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum, auknum hömlum og skömmtunarkerfi, eða samkeppnisstaðan verð- ur bætt, fijálsræði aukið og grunnur lagður að hagvextí á næstu árum. Starfsfólk Útvegsbankans óskar þér gleðilegrar jólahátíðar Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum góð samskipti viljum við minna á að einkunnarorð okkar eru „Þar sem þekking og þjónusta fara saman“ - þessi einkunnarorð lýsa betur en allt annað hve okkur er annt um að veita viðskiptavinum okkarfaglega þjónustu, sem kemur þér að notum. ÚD . Utvegsbanki íslands hf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.