Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 53 Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak BRUNAMALASTOFNUN RÍKISINS. Eldvama±)únaður fyrir heimili og vinnustaði M Grandagarði 2, Rvík. ; . i < - IPPI c fStykkis- hólmur m — í= I Reykvisk ■■■■i Endurtrygging hf. ER í DAG UNNIÐ AF FÉLAGI SLÖKKVILIÐSMANNA, AKUREYRI Nr.8 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN --------------í Tálknafjarðarhreppur *} — ^ Kópavogur i { I | f | Bifreiðarog landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, > Suðurlandsbraut 14. M Sími681200. |. 4 4 ! LSS er til húsa ó Fosshólsi 27, 110 Reykjavík, sími 672988. Veitir ráðgjöf, þjónustu og nám- skeið varðandi brunavarnir. Út- vegor eldvarnabúnað til heimila, fyrirtækja og slökkviliða. I il að auðvelda fólki val á handslökkvitækjum ‘ er eldur flokkaður niður í þrjá megin flokka. Handslökkvitækin eru svo merkt þeim flokki sem við á t.d. handslökkvitæki, merkt með bókstafn- um A, er fyrir eld í föstum efnum svo sem timbri, pappír o.s.frv. Beitið ekki vatni á bensín- og olíuelda ELDVARNARTEPPI Eldvarnarteppi er teppi, sem ofið er úr glertrefjum og á ekki að geta brunnið, þó það sé lagt yfir eld í potti eða öðrum hlutum. Viö notkun á eldvarnarteppi er mikilvægt aö verja sjálfan sig með því að grípa um hornin á teppinu og brjóta upp á þau yfir hendurnar. Vatnshandslökkvitæki og eldvarnarteppi eru slökkvitæki sem geta unnið vel saman meö því aö nota teppi til að kæfa eldinn en slökkva í glóðinni með vatninu. A er fyrir elda í föstum efnum t.d. timbri, pappír og húsgögnum. B er fyrir elda í fljótandi efnum t.d. bensíni, olíu og fljótandi feiti; C er fyrir elda í gastegundum og einnig rafmagnselda VATNSHANDSLÖKKVITÆKI Ódýrasta slökkviefnið er að sjálfsögöu vatnið. Vatnið hent- ar mjög vel til að slökkva elda í A-flokki; vatnið er kæl- andi og það er einmitt það sem við þurfum til að slökkva eld. Þegar viö sprautum vatni á eld í A-flokki náum við niöur hitanum og gufan sem myndast við það, hefur kæfandi áhrif með því að hindra aðgang súrefnis að eldinum. Vatn skal aldrei nota á fljótandi eldsneyti eða feiti. Ef það er gert, mun eldsneytið eða feitin slettast í allar áttir og auka útbreiðslu elds, auk þess að skaða þann sem að slökkvistarf- mmmm inu stendur. Vatn skal aldrei nota á eld í raf- ; magnstækjum, þaö setur þig í lífshættu. Þaö k er gott ráð að tæma ekki tækið í fyrstu at- : rennu, heldur stoppa og aögæta hvort þörf sé 1 á meira vatni. Ef svo er er hægt að byrja aftur ef tækið hefur ekki verið tæmt í upphafi. Þeg- I ar slökkvistarfinu er lokið skal senda vatns- | handslökkvitækið strax í endurhleðslu. Staö- 1 setning slökkvitækja er best við útgönguleiðir og að ekkert hindri aðgang að þeim. BaHsamnHMBmHHHasaWHH Halon er fíjótvirkt slökkviefni þar sem það á við. ÍZ GETRAUIM Tvær tegundir Halon 1211 tækja. HALON HANDSLÖKK VITÆKI Halon 1211 er eitt þeirra slökkviefna, sem er aö ryöja sér til rúms á markaðinum vegna fljótvirkni. Það er aðallega notað á B- og C-elda, það er talið eitt það besta á B-flokk elda (olíur, bensín o.fl.) Á C-flokk elda hefur þaö þá kosti að það leiðir ekki rafmagn og kælir ekki of mikið viðkvæm tæki. Til að þrýsta slökkviefninu út úr tækinu er notað köfnunar- efni, ekki má nota venjulegan loftþrýsting. Tækin ryðga ekki undan slökkviefninu. Við notkun myndast ertandi lofttegund, sem varast ber að anda að sér. Loftræstið vel eftir notkun. il/ hífáBÍð Hvaráaðstaðsetjahand- slökkvitæki? ^ \ l \AX\ W I I I Nafn: .............................................. 1 Heimilisfang: ...................................... | Póstnr.: ................ Staður ................... Sendið svörin til: | Skrifstofa LSS, Fosshálsi 27,110 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.