Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 47
[ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 'ii- 47 S VFI selur líf- hamra í bifreiðar Slysavarnafélag íslands hcfur fengið nýja sendingu af svokölluðum lífhömrum. Þeir eru seldir i húsi félagsins á Grandagarði og kosta 1.000 krónur stykkið, að sögn Ragnars Björnssonar í firæðsludeild SVFÍ. „Þótt öryggisbelti hafi bjargað mörgum mannslífum getur lás þeirra bilað í alvarlegum umferðar- slysum ogorðið óvirkur. í lífhamrin- um er hnífur til að skera á öryggis- beltin við slíkar aðstæður. Þá er hamarinn hugsaður til að brjóta rúður sér til undankomu þegar þær sitja fastar eftir umferðarslys. Iifhamrinum fylgir einnig prjónn til að losa um stíflur sem oft vilja setjast í rúðuúðarana," segir í frétt frá Slysavaraafélagi íslands. Morgunblaðið/JúlSus Ragnar Björnsson, í fræðsludeild SVFÍ, með lifhamar. Námsráð- gjafinn kominn út Námsráðgjafinn, féiagsblað Fé- laga fslenskra námsráðgjafa kem- ur nú út f annað siun. Að þessu sinni flytur blaðið fréttir af stðrf- um námsráðgjafá á ðilum skóla- stigum, f grunnskólum, fram- haldsskólum og háskólum. Blað- inu er dreift f alla skóla á landinu. í fréttatilkynningu frá Félagi íslenskra namsráðgjafa, segir að til- gangur útgáfunnar sé að kynna störf námsráðgjafa og vekja athygli á stór- aukinni þörf á ráðgjöf í íslenskum skólum. Félag íslenskra námsráðgjafa var stofnað 1981. Starfsemi félagsiiís felst m.a. f fræðslu- og umræðufund- um sem haldnir eru mánaðarlega og á hverju vori eru haldin endurmennt- unarnámskeið fyrir námsráðgjafa. Síðasta vornámskeið bar yfirskriftina „Sérþekking námsráðgjafans" og var þar rætt um ýmis stefnumarkandi atriði varðandi námsráðgjöf í íslensk- um skólum. Lydía Egilsdóttir og Gunnþórunn Gunnarsdóttír i stórri og endur- bættri Óldu. Aldan í Sandgerði stækkuð Saadgerði. MIKLAR breytingar hafa nýlega verið gerðar á Versluninni Old- unni, Tjarnargötu 6, Sandgerði. Þá var verslunin stækkuð um 50 fin og er það til mikils hagræðis fyrir viðskiptavini. Hljómplata með harmón- ikkulögum ÚT ER komin hljómplata með átta harmonikkulögum og sex sungnum dægurlögum. Aðstandendur útgáfunnar eru Haukur Sveinbjarnarson, sem jafnframt leikur á harmónikku á plötunni, og Axel Einarsson. Söngvarar eru Ari Jónsson, Barði Ólafsson og Hjördis Geirs- dðttir ásamt Wilmu Young, sem leikuur á fiðlu. Verslunin Aldan er opin alla daga vikunnar til kl. 23 á kvöldin og nýt- ur sá opnunartfmi mikilla vinsælda meðal fólks, sem stundar vinnu á hefðbundnum opnunartíma verslana. Aldan er eina verslunin f Sand- Nýja íslenska lyfja- bókin er komin út gerði sem selur fatnað, leikföng og gjafavörur. Eigendur eru þau Óli B. Bjarna- son, Gunnþórunn Gunnarsdóttir, Björn Maronssori og Lydía Egils- dóttir og hafa þau átt þessa verslun í 17 ár. Auk þess reka þau sælgætis- verslun og bensínstöð á Strandgötu 11 í Sandgerði. - B.B. Fékkþynni í andlitíð VINNUSLYS varð i Emaverk- smiðjunni Sjöfn á Akureyri f fyrra- dag. Maður á miðjum aldri var fluttur f sjukrahus með brunasár f andliti. Áverkana fékk maðurinn þegar lciðsla með þynni, sem framleiddur er í verksmiðjunni, sprakk og vökvinn skvettist á andlit mannsins. ÚT er komin á vcgum Lýfjabók- aútgáfunnar Nýja íslenska lyfja- bókin, eftir læknana Helga Krist- bjarnarson og Magnús Jóhanns- son og Bessa Gfslason lyfjafræð- ing. í fréttatilkynningu frá Lyfjabók- aútgáfunni segir að bókin sé hand- bók fyrir almenning um lyf. Þar sé að finna nakvæmar upplýsingar um öll lyf á markaðnum, settar fram á aðgengilegu formi. Lyfjum er raðað í stafrófsröð og ýtarlega greint frá verkún þeirra, aukaverkunum, inni- haldsefrium, skammtastærðum og fleiru. ------ ----- - í bokinni er fjailað sérstaklega um það hvernig lyf eru flokkuð éftir verkun þeirra á líkamann og það útskýrt á myndrænan hátt. Þá eru í bókinni kaflar um lyf við tilteknum sjókdómaflokkum, náttúrumeðul, lyf og alkóhólisma og fleira. Einnig er ÍSLENSKA LYFJA Lokað Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar GUÐMUNDAR BJÖRNSSONAR verkfræðings. Verkf ræðist. Guðmundar og Kristjáns hf. Laufásvegi 12. þar að finna ráðleggingar til þeirra sem ferðast til útlanda og fróðleik um bólusetningar. t Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR JÚLfÖNU JÓNATANSDÓTTUR fráHrófð. Margrét Sigurðardóttir, .__.......Ingvar Guðmundsaon, Bjöm Sigurðsson, ' Helgi Sigurðsson, Benedikt Sigurðsson, Sigrfður Sigurðardóttir, Jónatan Sigurðsson, Maggl S. Sigurftsson, Haukur H. Sigurðsson, barnabörn og barnabamaböm. Birgir Kristjánsson, Adda V. Þorsteinsdóttir, Unnur Hafliðadóttir, smáaugíýsingar Nýkomnar jólaplötur m.a. mjög fjölbreytt unglinga- plata frá Sparrow. Steve Taylor, Deniece, Winans o.,fl. flytja. Auk þess nýjar plötur með Rez Band, Stryper, Petra o.fl. Kassettan „Jata kynnir" á 100 kr! Gott úr- val bóka og gjafavöru. Næg bíla- staeði, heitt á könnunni. l/erslunin W Hjálpræðishertnn Samkoman fellur niður I kvöld. Hittumst aftur á hátiðarsam- komu jóladag kl. 14.00. FERÐAFÉLAG ÍSUNDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Frá Feröaf élagi íslands Uppselt í áramótaferð Ferðafé- lagsins til Pórsmerkur. Ferðafé- lagið notar allt gistirými í Skag- fjörðsskála frá 30. des. til 2. jan. Skrifstofa F.í. verður lokuð frá hádegi á Þorlaksmessu og föstudaginn 30. des. - Ferðafélag fslands. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkoma i kvöld kl. 20.30. Jódís Konráðsdóttir predikar. Allir velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Vitnisburðir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræðumaöur er Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Hótíðarsamkoma verður f Þríbúðum á aðfangadag kl. 16.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Gleðilega jólahátíð. Samhjálp. Þú svalar lestrarþörf c_, ásíðum Mrjggans! Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Nf NllflSH Á KYNNINBARVERDI KVNNINBARVERD TIL JÓLA . ¦ ¦¦ . ...... NUMEONYJUM JUJJ jJL MOTUR Mótor með 2000 tíma kolaendingu =20 ára notkun Þreföld rykstun =mengunarlaus úlbláslur lOlítraþappírspoki =íá steersti (og er ðdýr) Kónísk slanga *=stíflast siöur, eykur sogajlib stálrór, q/bragðs sogstykki, áhaldageymsla loftknúið teppasogstykki méb snúningsbursta fæst aukalega Nilfisk ernúmeð nýrri enn betri útblásturssiu "MikroStatic-Filter". Hreinni útblásturen áður hefurþekkst. Þetta ergóð fréttfyrirasma ogofheemissfúka. /FOnix HÁTÚNI6ASÍMI (91)24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.