Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 15
„ MORGUNBLAÐIE), FIMMTUDAGUR 22- DESEMBER 1988 15 Lesarar og stjórnandi með fyrstu eintök hljómsnældanna í höndum. F.v. Pétur Sigurgeirsson biskup, Helga Þ. Stephensen leikkona, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Sigurbjörn Einarsson biskup. Hið íslenska Biblíufélag: Lúkasarguðspjall og Postulasagan á hljómsnældum Markúsarguðspjall væntanlegt HEÐ íslenska biblíufélag hefur gefið út á hljómsnældum upplcst- ur á Lúkasarguðspjalli og Post- ulasðgunni og væntanlegar eru á næstu dögum hljómsnældur með Markúsarguðspjalli. Þetta er fyrsta hljóðútgáfa á bibliunni hérlendis. Það er Sigurbjörn Ein- arsson, biskup sem les Lúkasar- guðspjall, Helga Þ. Stephensen, leikkona les Postulasöguna og Pétur Sigurgeirsson, biskup Markúsarguðspjall. Guðrún Ás- mundsdóttir, leikkona stjómaði flutningnum. Að sögn Ástráðar Sigursteind- órssonar, starfsmanns Hins íslenska Biblíufélag, er ætlunin að framhald verði á þessari útgáfu þar Bóksölu- listi Ey- mundssonar MORGUNBLAÐINU hefur bor- ist eftirfarandi frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Samkvæmt sölulistum síðustu viku, 11.—16. desember, voru eft- irfarandi bækur söluhæstar í bóka- flóðinu hjá Eymundssyni. Endurminningar og fróðleikur. 1. Ein á forsetavakt, 2. íslands- ævintýri Himmlers, 3. íslenskir nasistar, 4. Úr eldinum til íslands, 5. Sigurbjörn biskup, 6. Býr íslend- ingur hér, 7. Við byggðum n£jan bæ, 8. Bryndís, 9. A miðjum vegi í mannsaldur, 10. Þjóð í hafti. Barna- og unglingabækur: 1. Fallin spýta, 2. Fimm í Dimmu- dröngum, 3. Fimm — Ráðgátan á Rofabæ, 4. Nonni, 5. Anna í Grænuhlíð, 6. Víst er ég fullorðin, 7. Hesturinn og drengurinn hans, 8. Ég veit hvað ég vil, 9. Alveg milljón, 10. Meiriháttar stefnumót. Fagurbókmenntir: 1. Markaðs- torg guðanna, 2. Leitin að dýra- garðinum, 3. Mín káta angist, 4. Dagur af degi, 5. Káinn, 6. Að lokum, 7. Börn og bænir, 8. Fer- skeytlan, 9. Reimleikar í birtunni, 10. Ljóðaárbók 1988. - Aðrar bækur: 1. Öldin okkar, 2. Mamma! Hvað á ég að gera?, 3. Gengið f guðshús, 4. Reykjavík — Sögustaður við Sund, 5. Kær- leikur, lækningar, kraftaverk, 6. íslensk orðsnilld, 7. Fegurð ís- lands, 8. Tónlistarsaga, 9. Nú er kominn tími til, 10. Víkingslækjar ætt. sem forráðamenn félagsins telja að með henni sé mætt brýnni þörf. Hljómsnældurnar eru ekki ein- göngu aítlaðar blindum og sjón- skertum heldur hverjum sem er, sem vill njóta Guðsorðs. Hvert rit er á fjórum snældum, sem seldar eru saman í öskju sem lítur út eins og bók. Þær fást í bókaverslunum en einnig er hægt að kaupa þær beint á skrifstofu Hins íslenska Biblíufélags í Guð- brandsstofu í Hallgrimskirkju. Hlutverk Hins íslenska Biblíufé- lags er að vinna að útgáfu og dreif- ingu Biblíunnar og skyldra rita. Biskup íslands á hverjum tíma er sjálfkjörinn forseti félagsins en skráðir félagsmenn eru nú um 1.500. Nú er í undirbúningi útgáfa Biblíunnar með stækkuðu letri fyrir sjónskerta og er ætlunin að hún komi út á næsta ári. '-andsbanki felands EG HEITITRAUSTI BAUKASTJÓRI Ég er á leið í Landsbankann þinn með nýjan bauk og kort. Ég er baukastjóri og hjálpa þér að spara. Baukurinn er nokkurs konar bankahólf. Þegar það er orðið fullt er hægt að opna það með sérstöku baukakorti sem er merkt þér. Og þá er kominn tími til að fara í Landsbankann og leggja peningana inn á Kjörbók. Efþú sparar og passar þig vel að eyða ekki of miklu, líður ekki á löngu áður en þú getur eignast eitthvað verulega skemmtilégt. Landsbankinn borgarþér svo vexti en það eru peningar sem þú færð fyrir að geyma peningana þfna í bankanum. Byrjaðu strax að spara með mér, ég kosta aðeins 270 krónur. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna MÁTTH.ÍAS JOHANNK DAGUR AF DEGI Umsagnir um bækur eftir Matthías Johannessen ... góðskáld sem andar öðru og meira endumærandi lofti. Breska skáldið og gagn- rýnandinn, Adant Thorpe, um The Naked Machine í Literary Review, London. ... þótti mikið til um kvæðin sem vöktu hjá okkur endurminningar um fslands- ferðina 1979. Siegfried Lenz um Ultima Thule. Sól á heimsenda er tiltölulega stutt saga, en eftirminnileg. Ef það sem stendur á milli línanna, pg þau hugrenningatengsl sem bókin gefur tilefni til, eru líka reiknuð með, þá er hún sennilega mesta bókin, sem hefur komið núna fyrir jól. Danski sendikennarinn og bókmenntafrœðingurinn Kjeld Gall Jergensen. iYWlUMDSSOK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.