Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22, DESEMBER 1988 Réttur stuðningur við höfuð og hnakka Heilsukoddi Bay Jacobsen veitir höfði og hnakka réttan stuðning á meðan svefns nýtur. Þegar svefni léttir gætir bess hve þægilegt er að höfuðið hefur legið rétt. Enginn hálsrígur eða eymsli sem geta leitt til spennu og vöðvabólgu þegar til lengdar lætur. Með koddanum fylgir koddaver úr 100% bómull, sem bægir óhreinindum frá sér. Reyndu heilsukodda Bay Jacobsen. 30 daga. skilafrestur. Útsölustaðir: Hrciðríð, Faxafeni 12, Rvk., Útskélar, Rauðarárstig 14, Rvk., Bústoð, Keflavlk, Málingaþjónustan, Akranesl, Húsgagnaloftið, Isafirðl, Hátún, Sauðárkróki, Vörurbær,Akureyrl, Aldan, Seyðlsflrðl, Höskuldur Stefánsson, Reyðarfirði, KASK, Hðfn, Reynlsstaðlr, Vestmannaeyjum, Sportbær, Selfossi. m BAyJACOBSEN" Fjaðurmagnaður eldvarinn sva/npur. Loftrásakerfi sem tryggir loftslreymi um koddann. bfother. TÖLVUPRENTARAR Prentari fyrir bókhaldstölvuna. Laserprentari Allir Brother prentararnir eru með serial og paralleltengi. VISA vildarkjör - Engin útborgun. Eitt mesta úrval af tölvuprenturum á landinu. wDí&ital SKIPHOLTI 9, ® 622455 & 24255 Við Leifsstyttuna 1938 ca. 10 þús. manns, eða fjórði hver Reykvíkingur. ' Reykvíkingar f ögnuðu þeim degi Siglingasaga Sjómannadagsráðs komin út NÝÚTKOMIN bók Ásgeirs Jak- obssonar, Siglingarsaga Sjó- mannadagsráðs, er saga sjó- mannasamtakanna, Sjómanna- dagsins og almenn sjómanna- saga. Þar er birtur kafli úr for- ystugrein Morgunblaðsins fyrsta Sjómannadaginn, þar sem ítarlega voru rakin öll væntanleg stefnumál Sjó- mannasamtakanna, sem þá voru hin sígildu: öryggismál, end- urnýjun skipaflotans, skólamál °t> hyggiig minnisvarða á leiði „óþekkta íslenzka sjómanns- ins". (Ðvalarheimilisbygging varð ekki aðalmál fyrr en 1941-42.) Forystugrein blaðsins ásamt mynd, sem hér fylgir af mann- fjöldanum við Leifsstyttu vottar einnig afstöðu manna til sjó- mannastéttarinnar á þessum árum. Þar segir svo eftir að Iýst hefur verið að mannfall sjó- mannastéttarinnar sé hlutfalls- lega álíka og gerist á striðstimum með hernaðarþjóð- um: „Ástæðan er sú að höfuðatvinnu- vegur þjóðarinnar er svo áhættu- samur, að sjómennirnir, sem þenn- an atvinnuveg stunda, leggja líf sitt í hættu á svipaðan hátt og her- menn annarra þjóða í hernaði. Veðráttan við íslandsstrendur er svo duttlungafull, að hún getur á svipstundu breytt spegilsléttum haffletinum í ólgandi hafrót. Þá er Lárus Salomonsson að ræsa keppendur í stakkasundi. Keppt var fram á höfn f þennan tfma. Bifreiðaeftirlitið lagt niður um áramót; Bílprófum um allt land verð ur miðstýrt frá Reykjavík Bifreiðaeftirlitsntenn óttast að veigamikilum hluta verkefha þeirra verði ekkí sinnt sem skyldi frá áramótum. Frá þeim tfma hefur þorra bifreiðaeftirlitsmanna verið sagt upp stttrfhm enda mun Bifreiðaskoðun íslands h/f þá taka við ökutækjaskoðun. Prófdeild Bifreiðaeftirlitsuis mun starfa eftir sem áður og verða star&menn á landinu öllu átta tals- ins, að sögn Erlings Gunnlaugfssonar formanns Félags bifreiðaeftirlits- manna, finun með aðsetur í Reykjavfk en þrír i öðrum landshlutum. Þeir, sem aðsetur hafa f Reykjavfk, munu sjá um próf f Keflavík, Sel- fossi og Vestmannaeyjum. Einn ðtarfsmaður mun hafa aðset- ur á Akranesi og prófa á Vesturlandi og á Vestfjörðum; annar mun hafa aðsetur á Akureyri og prófa á Norð- urlandi vestra og eystra. Þá er ráð- gert að ráða mann í hlutastarf sem hafi aðsetur á Eskifirði og prófi á Austurlandi. Skipuiagningogákvörð- un prófdaga verður á hendi yfir- manns í Reykjavík. Við núgildandi fyrirkomulag eru bifreiðaeftirlits- menn í fullu starfi á þessum prófstöð- um. Erling kveðst telja h'óst að ferða- kostnaður vegna þessara manna muni jafngilda launum fyrir nokkra starfsmenn á fámennisstöðum, auk þess sem hætt sé við mismunun eftir búsetu, þannig að ungmenni í dreif- býli geti þurft að biða jafnvel vikum saman eftir því að fá að taka bílpróf. Þá sagði Erling Gunnlaugsson að engin svör hefðu fengist um hverjir muni í stað bifreiðaeftirlitsmanna annast aflestur ökumæla díselbif- reiða, frá þeim tíma sem Bifreiða- skoðun íslands h/f tekur til starfa, en á þeim aflestri byggist innheimta þungaskatts. Eins sé ljóst að hvorki lögregla né aðrir geti annast könnun á ástandi bifreiða á vettvangi um- ferðarslysa. Erling Gunrilaugsson kvaðst óttast að frá áramótum muni það heyra sögunni til að bifreiðaeftirlitsmenn taki bfla til skyndiskoðunar og að sú breyting hafi það f för með sér að bílar muni skila sér verr til skyldu- skoðunar en áður. Bifreiðaeftirlitsmenn á landinu eru nú um 50 talsins. Erling segir að vilyrði hafi verið gefin um að þeim þeirra, sem hafi réttindi bifvélavirkja, verði útveguð vinna við hið nýja fyrir- tækiog sé nú unnið að þeim málum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.