Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐEÐ ÍÞRÓTFIR FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 77 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Morgunblaðið/Einar Falur Elnar ÞorvarAarson hefur fengið flest M í einkunngjöf Morgunblaðsins eftir fyrri umferðina. Hans og Alfreð markahæstir Islandsmótið í handknattleik er nú hálfnað og keppnin á öllum sviðum þess í algleymingi, ekki síst keppnin um markakóngstign- ina, hvort sem menn keppa um hana meðvitað eða ómeðvitað. Það eru nokkrir leikmenn kaliaðir en varla nema einn eða tveir út- valdir þegar upp verður staðið. Við skulum líta á lista yfir mark- hæstu leikmenn á þessu stigi mótsins, en þar gæti verið vís- bendingu að finna um hver eða hveijir verða í efstu sætununum í mótslok. Markhæstir eru: Hans Guðmundsson, UBK.............62/11 Alfreð Gíslason, KR...............62/13 Valdimar Grímsson, Val.............56/8 SigurðurGunnarsson, ÍBV............52/6 Sigurður Sveinsson, Vtil...........62/8 Árni Friðleifsson, Vfltingi.......62/11 Halldór Ingólfsson, Gróttu........62/80 Birgir Sigurðsson, Fram............51/1 Bjarki Sigurðsson, Vfkingi.........48/2 Guðjón Amason, FH..................47/3 Héðinn Gilsson, FH...................46 Gylfi Birgisson, Stjömunni........44/10 Óskar Ármansson, FH...............44/26 Páll Ólafsson, KR....................42 SigurðurBjamason, Stjömunni.........42/2 Erlingur Kristjánsson, KA.........42/16 Stefán Kristjánsson, KR............40/5 Júlíus Jónasson, Val...............39/7 Hafsteinn Bragason, Stjömunni........38 Jón Kristjánsson, Val...............88/2 Hermann Bjömsson, Fram............87/15 Sigurpáll Á. Aðalsteinsson, KA....86/17 Jón Þ. Jónsson, UBK................36/26 Sigurður V. Fríðriksson, ÍBV.......85/4 Július Gunnarsson, Fram............86/7 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni.......34 Þorgils Óttar Matthiesen, FH.........38 Konráð Olavsson, KR..................82 Sverrir Sverrisson, Gróttu...........82 Jakob Jónsson, KA....................81 Siggeir Magnússon, Vikingi.........31/8 Karl Þráinsson, Vikingi...........81/10 HANDKNATTLEIKUR / LIÐ FYRRI UMFERÐARINNAR Jakob Sigurðsson Val(2) Valdimar Grfmsson Val (5) Alfreð Gíslason KR (5) Páll Ólafsson KR (3) N Sigurður Sveinsson Val (3) Það eru aðeins tvö lið sem eiga fulltrúa í liði fyrri umferðarinnar í 1. deild. Þar enl fímm leikmenn Vals og tveir KR-ingar. Reyndar kemur það ekki svo mikið á óvart því Valsmenn eru efstir og KR-ingar í 2. sæti. Allir hafa þessir leikmenn haft einhver kynni af liði vikunnar og verið valdir nokkrum sinnum. Það vekur þó iíklega athygli að þrátt. fyrir að Einar Þorvarðarson sé hæstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins hefur hann aðeins einu sinni verið valinn í lið vikunnar. Hann hefur þó átt jafna og góða leiki í vetur. Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Einar efstur Hefur hlotið 13 /Weftirfyrri umferðina. Valsmenn og KR-inga íefstueætunum NÚ þegar íslandsmótið í hand- knattleik er hálfnað, hefur Ein- ar Þorvarðarson forystu f ein- kunnagjöf Morgunblaðsins. Hann hefur hlotið 13 Men nœstir koma Alfreð Gíslason, með 11 og Leifur Dagfinnsson og Valdimar Grímsson með 11 M. Valsmenn hafa fengið langflest M-in í deildinni eða alls 59. Næstir koma FH-inga með 38 M. Þijú lið eru neðst með 11 M. Það eru Fram, Breiðablik og ÍBV. Leifur Dagfínnsson, markvörður KR, er eini leikmaður deildarinnar sem hlotið hefur þijú M. Þau fékk hann fyrir frammistöðu sína í leik KR og Vals. Öliu algengara hefur verið að menn fái 2 M en sú einkunn hefur verið gefin 40 sinnum. Einar Þor- varðarson, Alfreð Gíslason og Berg- sveinn Bergsveinsson hafa fjórum sinnum fengið tvö M. Páll ólafsson og Valdimar Grímsson hafa þrisvar sinnum tvö M. Þegar fyrri umferðinni er lokið hafa 61 leikmaður fengið M. Þess má geta að 116 leikmenn hafa skor- að mark eða varið skot í deildinni. Eftirtaldir leikmenn hafa fengið M í einkunnagjöf Morgunblaðsins í vetur: 13: Einar Þorvarðarson Val. 12: Alfreð Gíslason KR. 11: Leifur Dagfinnsson KR og Valdimar Grimasson Val. 9: Bergsveinn Bergsveinsson FH. 8: Sigurður Sveinsson Val og Páll Ólafs- son KR. 7: Júlíus Jónasson og Jakob Sigurðsson Val og Guðjón Ámason FH. 6: Geir Sveinsson og Jón Kristjánsson Val, Brynjar Kvaran og Hafsteinn Bragason Sljörnunni. Bjarki Sigurðs- son Víkingi og Axel Stefánsson KA. 6: Héðinn Gilsson FH og Sigtryggur Albertsson Gróttu. Stefán Kristjánsson KR, Hermann Bjömsson Fram, Hans Guðmundsson UBK, Gunnar Beinteinsson FH, Sig- urður Bjamason Stjömunni, Ámi Friðleifsson, Guðmundur Guðmunds- son og Sigurður Jensson Vikingi, Sig- urður Gunnarsson ÍBV og Sigurpáll Ami Aðalsteinsson KA. 3: Birgir Sigurðsson Fram, Óskar Ár- mannsson og Þorgils Óttar Mathiesen FH, Skúli Gunnsteinsson Stjömunni, Sverrir Sverrisson Gróttu, Sigurður V. Friðriksson og Sigmar Þröstur Óskarsson ÍBV og Erlingur Kristjáns- son KA. 2: Júlíus Gunnarsson Fram, Þórður Dav- íðsson og Guðmundur Hrafnkelsson UBK, Gylfi Birgisson Stjömunni, Siggeir Magnússon Vikingi, Davíð B. Gíslason og Stefán Amarson Gróttu og Jakob Jónsson og Guð- mundur Guðmundsson KA. Þorbjöm Jensson Val, Þorsteinn Guð- jónsson, Sigurður Sveinsson og Guð- mundur Albertsson KR, Þór Björnsson og Jens Einarsson Fram, Jón Þórir Jónsson, Andrés Magnússon og Þórir Sigurgeirsson UBK, Axel Bjömsson KA, Karl Þráinsson og Kristján Sig- mundasson Vfldngi, Halldór Ingólfs- son og Páll Bjömsson Gróttu, Sigur- bjöm Óskarsson ÍBV og Friðjón Jóns- son og Haraldur Haraldsson KA. .ekkl hepPni Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 51. LEIKVIKA - 26. DES. 1988 1 X 2 leikur 1. Aston Villa - Q.P.R. leikur 2. Derby - Liverpool leikur 3. Everton - Middlesbro leikur 4. Manch.Utd. - Nott.For. leikur 5. South.ton - Coventry leikur 6. Hull - Bradford leikur 7. Leeds - Blackburn leikur 8. Stoke - Manch.City leikur 9. Sunderland - Barnsley leikur 10. Swindon - Plymouth leikur 11. Walsall - Oxford leikur 12. Notts C. - Sheff.Utd. Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:15 á laugardögum er 91-84590 og -84464. Ath. leikið á 2.dag jóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.