Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 53

Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 53 Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak BRUNAMALASTOFNUN RÍKISINS. Eldvama±)únaður fyrir heimili og vinnustaði M Grandagarði 2, Rvík. ; . i < - IPPI c fStykkis- hólmur m — í= I Reykvisk ■■■■i Endurtrygging hf. ER í DAG UNNIÐ AF FÉLAGI SLÖKKVILIÐSMANNA, AKUREYRI Nr.8 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN --------------í Tálknafjarðarhreppur *} — ^ Kópavogur i { I | f | Bifreiðarog landbúnaðarvélar hf. Ármúla 13, > Suðurlandsbraut 14. M Sími681200. |. 4 4 ! LSS er til húsa ó Fosshólsi 27, 110 Reykjavík, sími 672988. Veitir ráðgjöf, þjónustu og nám- skeið varðandi brunavarnir. Út- vegor eldvarnabúnað til heimila, fyrirtækja og slökkviliða. I il að auðvelda fólki val á handslökkvitækjum ‘ er eldur flokkaður niður í þrjá megin flokka. Handslökkvitækin eru svo merkt þeim flokki sem við á t.d. handslökkvitæki, merkt með bókstafn- um A, er fyrir eld í föstum efnum svo sem timbri, pappír o.s.frv. Beitið ekki vatni á bensín- og olíuelda ELDVARNARTEPPI Eldvarnarteppi er teppi, sem ofið er úr glertrefjum og á ekki að geta brunnið, þó það sé lagt yfir eld í potti eða öðrum hlutum. Viö notkun á eldvarnarteppi er mikilvægt aö verja sjálfan sig með því að grípa um hornin á teppinu og brjóta upp á þau yfir hendurnar. Vatnshandslökkvitæki og eldvarnarteppi eru slökkvitæki sem geta unnið vel saman meö því aö nota teppi til að kæfa eldinn en slökkva í glóðinni með vatninu. A er fyrir elda í föstum efnum t.d. timbri, pappír og húsgögnum. B er fyrir elda í fljótandi efnum t.d. bensíni, olíu og fljótandi feiti; C er fyrir elda í gastegundum og einnig rafmagnselda VATNSHANDSLÖKKVITÆKI Ódýrasta slökkviefnið er að sjálfsögöu vatnið. Vatnið hent- ar mjög vel til að slökkva elda í A-flokki; vatnið er kæl- andi og það er einmitt það sem við þurfum til að slökkva eld. Þegar viö sprautum vatni á eld í A-flokki náum við niöur hitanum og gufan sem myndast við það, hefur kæfandi áhrif með því að hindra aðgang súrefnis að eldinum. Vatn skal aldrei nota á fljótandi eldsneyti eða feiti. Ef það er gert, mun eldsneytið eða feitin slettast í allar áttir og auka útbreiðslu elds, auk þess að skaða þann sem að slökkvistarf- mmmm inu stendur. Vatn skal aldrei nota á eld í raf- ; magnstækjum, þaö setur þig í lífshættu. Þaö k er gott ráð að tæma ekki tækið í fyrstu at- : rennu, heldur stoppa og aögæta hvort þörf sé 1 á meira vatni. Ef svo er er hægt að byrja aftur ef tækið hefur ekki verið tæmt í upphafi. Þeg- I ar slökkvistarfinu er lokið skal senda vatns- | handslökkvitækið strax í endurhleðslu. Staö- 1 setning slökkvitækja er best við útgönguleiðir og að ekkert hindri aðgang að þeim. BaHsamnHMBmHHHasaWHH Halon er fíjótvirkt slökkviefni þar sem það á við. ÍZ GETRAUIM Tvær tegundir Halon 1211 tækja. HALON HANDSLÖKK VITÆKI Halon 1211 er eitt þeirra slökkviefna, sem er aö ryöja sér til rúms á markaðinum vegna fljótvirkni. Það er aðallega notað á B- og C-elda, það er talið eitt það besta á B-flokk elda (olíur, bensín o.fl.) Á C-flokk elda hefur þaö þá kosti að það leiðir ekki rafmagn og kælir ekki of mikið viðkvæm tæki. Til að þrýsta slökkviefninu út úr tækinu er notað köfnunar- efni, ekki má nota venjulegan loftþrýsting. Tækin ryðga ekki undan slökkviefninu. Við notkun myndast ertandi lofttegund, sem varast ber að anda að sér. Loftræstið vel eftir notkun. il/ hífáBÍð Hvaráaðstaðsetjahand- slökkvitæki? ^ \ l \AX\ W I I I Nafn: .............................................. 1 Heimilisfang: ...................................... | Póstnr.: ................ Staður ................... Sendið svörin til: | Skrifstofa LSS, Fosshálsi 27,110 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.