Morgunblaðið - 16.03.1989, Side 5

Morgunblaðið - 16.03.1989, Side 5
J^Glii}tóÍAjÐiérMifericji5iíS'íj^ - l Járnblendifélagið: Heimildir til flárfestinga rýmkaðar JÓN Sigurðsson iðnaðarráðherra hefiir lagt fram til kynningar í ríkisstjórninni frumvarp sem mið- ar að því að Jámblendifélagið fái heimild til að nota hagnað sinn til að fjárfesta í öðrum atvinnugrein- um. Um umtalsverðar fjárhæðir getur orðið að ræða þar sem hagn- aður Járnblendisins á siðasta ári nam hátt í 500 milljónum króna og búist er við að hagnaðurinn í ár verði ekki minni, að sögn iðnað- arráðherra. Jón Sigurðsson segir að ef hægt sé að beita hinni góðu afkomu Jám- blendifélagsins til þess að byggja upp aðrar atvinnugreinar sé það af hinu góða og skynsamleg ráðstöfun. Eign- arhlutur ríkissjóðs í Jámblendifélag- inu er nú 55% en Jón segir að hann eigi von á því að aðrir hluthafar í félaginu muni taka vel í þessar hug- myndir hans. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur: Suðurnes: Rúmlega 1000 hundar á skrá Stefiit að stofiiun flárfestingarfélags I ÁRSLOK 1988 var búið að skrá 981 hund í Reykjavík en frá ára- mótum hafa verið skráðjr 30 hundar, að sögn Guðnýjar Asólfe- dóttur fulltrúa hjá heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkur. Hingað til hafa hundar verið skráðir frá sex mánaða aldri en nú stendur til að breyta þeirri reglu og skrá þá frá fjögurra mánaða aldri og er það í samræmi við gildandi reglur á Norðurlöndum. Á árinu veitti borgarráð 279 und- anþágur frá banni við hundahaldi. 107 leyfi vom afturkölluð ýmist eftir að hundar höfðu verið aflífaðir eða þeir fluttir úr lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Sex hundaeigendur vom kærðir vegna meintra brota á samþykktinni um hundahald. Kvart- anir sem bámst heilbrigðiseftirlitinu og höfð vom afskipti af vom; 6 vegna áreitni, 44 vegna ónæðis, 49 vegna óþrifa og 130 vegna lausra hunda, þar af vom 46 fluttir í geymslu. Kvartanir til lögreglu sem hún hafði afskipti af samkvæmt aðsendum lög- regluskýrslum og dagbók dýraspítala vom; 3 vegna hundsbits, 1 vegna áreitni, 6 vegna ónæðis, 45 vegna lausra hunda, þar af vom 42 fluttir í geymslu. í skýrslu um hundahald, sem lögð hefur verið fram í borgarráði, segir, að lögreglan hafí upplýst að kvartan- ir, sem þeim hafí borist séu mun fleiri en komið hafí fram í ársskýrsl- um heilbrigðiseftirlitsins, þar sem hún hafí talið að ástæðulaust væri að senda eftirlitinu tilkynningu um allar kvartanir, sem berast. í septem- ber byrjun hóf lögreglan tölvuskrán- ingu á kvörtunum og til áramóta bámst henni 70, sem umreiknast til um 180 á ári. Allir skráðir hundar em ábyrgðar- tryggðir hjá Almennum Tryggingum hf. og greiddi félagið tjón vegna fímm hunda á árinu. Keflavík. STEFNT er að stoftiun öflugs Qárfestingarfélags á Suðurnesj- um með 120 milljóna króna ráð- stöfunarfé. Jón E. Unndórsson framkvæmdastjóri Atvinnuþró- unarfélags Suðurnesja vonast til að erlendir aðilar leggi 30 millj- ónir í fyrirtækið, heimamenn 30 og 60 milljónir verði teknar að láni hjá erlendum Qárfestingar- félögum. Hinu nýja félagi er ætlað að taka við hlutverki At- vinnuþróunarfélags Suðurnesja hf. sem þegar hefiir safiiað 15 milljónum frá 230 einstaklingum og fyrirtækjum. Jón E. Unndórsson sagði að bandarískir aðilar sem rækju fjár- festingarfýrirtæki hefðu sýnt áhuga á að taka þátt í þessu fyrir- tæki og einnig kæmi þátttaka aðila á Norðurlöndum til greina. Jón sagði að nú væri unnið að greinargerð um atvinnulífið á Suð- urnesjum sem send yrði til banda- rískamannanna og einnig væri fyr- irhugað að þeir kæmu hingað til lands til að skoða aðstæður. BB Kópavogur: Dýrara að synda BÆJARRÁÐ Kópavogs hefiir samþykkt hækkun á gjaldskrá Sundlaugar Kópavogs og er hækkun einstakra gjalda um 18,2% til 25%. Gjald fyrir börn hækkar ekki og verður áfiram 40 krónur og kortin með 10 miðum kostar áfram 270 krónur. Samkvæmt nýju gjaldskránni hækkar gjald fyrir fullorðna um 25% úr kr. 80 í kr. 100, aðgang- ur að gufubaði hækkar um 23,5% úr kr. 170 í kr. 210 og leiga á sundfötum hækkar um 18,2% úr kr. 110 í kr. 130. Kort með 10 miðum fyrir fullorðna hækka um 25% úr kr. 720 í kr. 900 og kort með 30 miðum fyr- ir fullorðna hækka um 22,2% úr kr. 1.800 i kr. 2.200. Við hjá SS mælum sérstaklega með rauðvínslegnu eða jurtakrydduðu lambalærií hátíðarmatinn. Rauðvínslegnu og jurtakrydduðu lambalærin frá SS eru eingöngu unnin úr hýju, fyrsta flokks hráefni og eru tilbuin í ofninn. Sannarlega gómsætur hátíðarmatur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.