Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 21 og skýrði ég frá því að ekki hefði mér tekist að hitta hann vegna anna, en spurðist fyrir um hvort bæjaiyfirvöld hyggðust breyta fyrri ákvörðunum, en hann þvertók fyrir það. En nú við lestur greinar hans er mér kannski ljóst, hvað til stóð að ræða, en sem ekki var hægt að skýra frá í síma. Tel ég sennilegt að hann hafí ætlað að bjóða lóðina fyrir neðan hús okkar, ef horfið yrði frá öllum kröfum í málinu. Nei, það samkomulag hefði ekki tekist því að það hefur alla tíð síðan lóðin var keypt verið von okkar að bæjaryfirvöld bæru gæfu til þess að gera_ þarna framtíðar útivistar- svæði. Ég tel ekki ástæðu til þess að svara bæjarstjóra frekar. Lokaorð Bæjarstjóri segir að lokum í grein n—n HALOGEN O-i BORÐLAMPI 50 ER TILVALIN FERMINGARGJÖF Lamparnir eru skemmtilegir útlits og fást í svörtu og hvítu. Verð kr. 60 5.690,- REGLULEG SKOÐUN Á ÞJÓNUSTU- VERKSTÆÐINU EYKUR VERÐGILDIÐ. Einstakur bill fyrir kröfuharða. sinni að úrskurður félagsmálaráð- herra marki tímamót, því að nú verði sveitarstjómir að leggja lóðar- stækkanir fyrir skipulagsstjóm ríkisins, sem hingað til sé óþekkt. Hér fer hann vitaskuld með rangt mál, því að mál þetta er einstakt og á sér varla hliðstæðu. En ég tek undir að ég tel þennan úrskurð marka tímamót og hafí aukið hróð- ur félagsmálaráðherra og ráðuneyt- is hans. Það er tilgangur skipulags- laganna að sveitarfélögin virði þau og leggi niður skurðgröfuvinnu- brögðin. Ef bæjarstjóm Kópavogs ætlar að leyfa að byggja mann- virkið svo til óbreytt, þá mun það minnismerki seint gleymast og þeim til lítils sóma. Höfundur er viðskipta- oglög- fræðingur. Metsölubkid á hverjum degi! CD Oi Þessu geturðu áreiðanlega svarað játandi. Langi þig að koma einhverjum upp í skýin þá er Gjafaflugbréf Flugleiða skemmtileg jólanýjung! Þú getur haft það eins og þú vilt; gefið heila ferð, hluta ferðar eða verið með fleirum um gjöfina. Gjafaflugbréf Flugleiða er upplyftandi jólagjöf! FLUGLEIDIR GEFÐU FUÚGANDI FERMINGARGJÖF!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.