Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Kínversk stjörnuspeki Ég er oft spurður að þvl hversu útbreidd stjömuspeki sé og þá hvort einhver munur sé á hinum ýmsu afbrigðum hennar. Því er til að svara að stjömuspekiáhugi teygir sig víða um heiminn. Við þekkjum hina vestrænu stjömuspeki en einnig eru til arabísk, indversk og kínversk afbrigði. f dag ætla ég að fjalla lítillega um kínverska stjömuspeki. Árdýrsins í kínverskri stjömuspeki er talað um ár ákveðinna dýra- tegunda. Við höfum heyrt talað um ár hestsins, tígris- dýrsins og kanínunnar o.s.frv. Hins vegar nær þekk- ing flestra okkar ekki lengra. Líkt og í okkar stjömuspeki hafa aðrir þættir einnig áhrif auk ársins, eru undirflokkar sem eiga vð hvem einstakl- ing. Kinversku merkin Kínversku merkin eru tólf líkt og okkar merki. Fyrst er Rotta, síðan Uxi, Tígris- dýr, Kanína, Dreki, Snákur, Hestur, Sauðkind, Api, Hani, Hundur og Göltur. Kínverska árið hefst í byijun febrúar. Sagt er að dýr árs okkar leynist í fylgsnum hjartans. Fimm frumþcettir Líkt og í vestrænni stjömu- speki er talað um ákveðna frumþætti en í stað fjögurra eru þeir fímm í kínverskri stjömuspeki. Fyrst er viður sem tengist Júpíter, síðan eldur (Mars), jörð (Satúmus), málmur (Venus) og vatn (Merkúr). Þessum frumþátt- um er síðan skipt f andstæða póla, hinn jákvæða og nei- kvæða. 60 ára hringur Það sem fæstir vita kannski er að á 60 ára hringferii tengjast dýramerkin öllum frumþáttunum. Ár Kanín- unnar eru þvi misjöfn, eitt er ár viðarkanínu, annað eldskanínu, þriðja jarðar, o.s.frv.. Því er talað um 60 ára hringrásir. Timabil dagsins Svipað og i stjömuspeki okk- ar er talað um nokkurs konar risandi merki sem hafa sterk áhrif. Þetta fer eftir fæðing- artímanum. Sólarhringnum er skipt í 12 tveggja stunda tímabil og er hveiju stjómað af ákveðnu merki. Klukkan 23—1 ertimi Rottunnar, 1—3 tími Uxans, 3—5 Tígrisdýrs- ins, 6—7 Kanínunnar, 7—9 Drekans, 9—11 Snáksins, 11—13 Hestsins, 13—15 Sauðkindarinnar, 15—17 Ap- ans, 17—19 Hanans, 19—21 Hundsins og 21—23 Galtar- ins. Mörg merki Þú getur því verið fæddur á ári Kanínunnar, haft eðli þess dýrs í hjarta þínu, en fæðing Id. 4 gefur þér framkomu Tigrisdýrs. Einstökár Hér fylgir tafla með árum hverrar dýrategundar svo lesendur geti séð á hvaða ári þeir eru fæddir. Rotta er 1948, 1960, 1972. Uxi er 1949, 1961, 1973. Tígrisdýr 1950, 1962, 1974. Kanína 1951, 1963, 1975. Dreki 1952, 1964, 1976. Snákur 1953, 1965, 1977. Hestur 1954, 1966, 1978. Sauðkind 1955, 1967, 1979. Api 1956, 1968, 1980. Hani 1957, 1969, 1981. Hundur 1958, 1970, 1982. Göltur 1959, 1971, 1983. Þeir sem fæddir eru á öðrum árum en hér eru nefnd ættu að geta fundið sitt merki. Sama merki kem- ur alltaf aftur á 12 ára fresti. í ár, 1989, er ár snáksins. GARPUR ÚT! P/R/R- STOf&nueryjKi fíei&r»& HnGt-ÉL. - -Á sT£ee ujO SS/JÖ80LXA : þETTH LE66- OK. BOR&MA TRÚST— liii 1 j ::::::: ::::::: ::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::: :::::::::::: 1 ::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: rlllllllflli ::::::::: ::::::: :::::::::::: :::::::::::: GRETTIR Ke? E-ITT V/lg> JÓLAUMDIR- INSIMN SEM áS ÞOLI EKJCl. Þ4ÐE-R AÐ SKRlFA OLL pESSI JÓtA KOftfJ !lilliliilli:lP::ii iiiiiiiiiiiii :::::::::::::::::::: BRENDA STARR XKLL.***, 1 • 11 — n r s/ciLve&i Fyern Þot HÞ Ve/SA , LBSfiTHE£> É1TT~ HVAP AtElRA Ehl I VATNSMYRINNI FERDINAND 'éfk . 'ÍS31 • IftBð Unlfd F—tuf Syndlcaf. Inc. :::::::::::::::::: SMÁFÓLK VOU RE LUCKY YOU CAN FLY.. IF I U)ERE YOU, l'P FLY CLEAR AR0UNP TME LUORLP! Þú ert heppinn að geta flogið. í þinum sporum myndi ég fljúga um allan heiminn__ Jæja, þá það, ekki ef þér er illa við að ferðast... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Sex spaðar hefðu verið ein- faldir", heyrðist í hneyksluðum áhorfenda, um leið og hann gekk frá borðinu, þar sem suður var í þann mund að heQa spila- mennsku í „vonlausum" sex gröndum: Suður gefur; NS á hættu. Rúbertubrids. Norður ♦ AK9876 ♦ 92 ♦ K43 + K7 Vestur Austur + 54 ♦ D32 + D1084 llllll + G765 ♦ G986 ♦ D102 + D1° Suður + G862 ♦ G10 + ÁK3 ♦ Á75 ♦ Á9543 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Utspil: tígulátta. Eftir þessa athugasemd var sagnhafí ekki bjartsýnn þegar hann svínaði spaðagosanum í öðrum slag. Enda drap austur á drottninguna og skipti yfir í hjarta. Ellefu gráupplagðir slagir, en hvar er sá tólfti? Kastþröng virð- ist ekki líkleg til að ganga upp, þar eð báðir mótheijamir geta valdað rauðu litina. En sagnhafí hafði einhvem tíma heyrt talað um varðþröng og ákvað að láta reyna á kunnáttuna. Hann tók á spaðana og þegar einn var eftir var staðan þessi: Norður + 6 + 9 ♦ K4 + K7 Vestur Austur ♦ - ♦ - + D10 llllll ▼ G7 ♦ G9 ♦ d + D10 Suður ♦ - + K3 ♦ 7 ♦ Á95 ♦ G86 Austur fleygði tfgii i spaða— sexuna og suður einnig. Vestur verður augljóslega að halda í tígulinn, en hjarta má hann held- ur ekki missa. Þá lendir austur í klemmu þegar tígulkóng er spilað. Vestur lét því lauftíuna ajf hendi. En þá féll drottningin undir kónginn og 12. slagurinn kom með svíningu fyrir lauf— gosann. SKÁK Umsjón Margeir Pótursson Á opna mótinu i Lugano i Sviss, sem lauk um helgina, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Tony Miles, sem nú teflir fyrir Bandaríkin, og hollenska al- þjóðlega meistarans Kick Langeweg. 38. Bxg5! — fxg5, 39. Dxg5+ — Dg7, 40. Dd8+ - Kf7 41. Hh7 og svartur gafst upp. Miles lenti i mikilli lægð um svipað leyti og hann skipti um ríkisfang, seinni hluta ársins 1987 og í fyrra. Hann virðist nú hins vegar vera að ná sér aftur á strik, i síðustu umferð Lunganomótsins vann hann hinn stigaháa Júgóslavneska stór- meistara Predrag Nikolic og varð í 3—15. sæti með 6V2 vinning af 9 mögulegum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.