Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 63 KNATTSPYRNA / LANDSLEIKUR Morgunblaöið/Bjami Gunnar Gíslason sést hér í landsleik gegn Svíum á Laugardalsvellinum. Verða Engiendingar næstu mótherjar íslendinga þar? Ísland og England gerðu jafntefli, 1:1, i Laugardalnum 1982. Englendingar í Laugardalinn? ALLAR likur eru á því að ís- land og England leiki vináttu- landsleik í knattspyrnu á Laugardalsvelli 19. eða 21. maí. ins og fram kom hér i blaðinu í fyrradag hefur KSÍ unnið að því að fá landsleiki fyrir viður- eignina gegn Sovétmönnum í und- ankeppni HM, sem verður í Moskvu 31. maí. Meðal annars var leitað til enska knattspymu- sambandsins og eru Engiendingar tilbúnir að leika hér á landi föstu- daginn 19. maí eða daginn eftir. 20. maí verður reyndar úrslitaleik- urinn í ensku bikarkeppninni og þess vegna kemur sá dagur vart til greina, en einnig hefúr verið rætt um sunnudaginn, sem hugs- anlegan valkost fyrir landsleikinn. Eftír þvi sem Morgunblaðið kemst næst leika Englendingar vináttuiandsleik í Sviss 16. maí og hafa þeir áhuga á að leika gegn íslenska landsliðinu í sömu ferð. „Það er ómögulegt að segja tfl um hvemig völlurinn verður, en þetta er mikil lyftistöng fyrir knattspymuna ef af verður og ánægjulegt að hefja „vertíðina” á Laugardalsvelli með slikum leik," sagði Jóhannes Óli Garðarsson, vallarstjóri, við Morgunblaðið í gær. Fjallað verður um málið á stjómarfundi KSÍ í dag og skýrist þá væntanlega hvort af leíknum verður og þá hvenær. Englendingar hafa leQdð tvo ieiki ! undankeppni HM og eru efstir í 2. riðli. Þeir leika gegn Pólveijum á Wembley 3. júni og ætla ekki að Iáta söguna frá þvi í júní í fyrra endurtaka sig. Þá áttu leikmenn að koma endur- nærðir í úrslitakeppni Evrópu- mótsins eftír gott frí frá því keppnistítnabilinu í Engiandi lauk, en undirbúningurinn var ekki sem skyldi og því fór sem fór. KNATTSPYRNA / EVRÓPUMÓTIN Tyrkimir áfram Gerðu jafntefli við Mónakó á heimavelli í Þýskalandi! töm FOLK ■ í UMFJÖLLUN um íslands- meistaramótið í fímleikum á þriðju- daginn var sagt að Guðjón Guð- mundsson væri núverandi Islands- meistari í karlaflokki. Það er ekki rétt því Axel Örn Bragason varð Islandsmeistari í fyrra. Hann tekur ekki þátt í mótinu að þessu sinni vegna meiðsla. ■ HAUKAR sigruðu Víkinga í 1. deild kvenna í gær, 17:18, í Laugardalshöllinni. í fyrrakvöld sigruðu Framstúlkur stöllur sínar úr Val, 20:19. Þá var einn leikur í 2. deild karla í gær. Haukar sigr- uðu ÍH 37:20. ■ GARY Lineker hjá Barcelona, var tekinn af leikvelli í Qórtánda sinn í vetur, þegar Barcelona vann Real Sociedad, 4:1, um sl. helgi. 90 þús. áhorfend- ur, sem sáu leikinn - sem hófst kl. 21.15, klöppuðu Lineker lof í lófa, þegar Johann Cruyff tók hann af leikvelli. Lineker lék vel og skoraði fyrsta mark Barcelona. „Eg þarf að fá mér nýtt númer. Það er eins og Cruyff sé aðeins með eitt númeraspjald í leik - með mínu númeri (nr. 7) á,“ sagði Line- ker eftir leikinn. ENGLAND Jafntefli hjá Forest Kevin Brock tryggði Newcastle jafntefli, 1:1, gegn Notting- ham Forest í ensku 1. deildarkeppn- inni í gærkvöldi. Áður hafði Nigel Clough skorað fyrir Forest úr víta- spymu, eftir að Lee Chapman hafði fellt Andy Thom, sem lék sinn fyrsta leik með Newcastle í tíu vik- ur. Fjórir leikir fóru fram í 2. deild: Bradford - Oxford...................0:0 Brighton - Chelsea.................0:1 „ Leicester- Shrewsbury................1:1 W.B.A. - Blackbum...................2:0 Sigtryggur Albertsson, Gróttu. Hans Guðmundsson, UBK. mm Halldór Ingólfsson og Sverrir Sverris- son Gróttu. Gunnar Beinteinsson, FH. Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV. Stef- án Kristjánsson, Alfreð Gislason, KR. Páll Bjömsson, Willum Þór Þórsson og Stefán Arnarson Gróttu. Júlíus Jónas- son Val. Guðmundur Hrafnkelsson, UBK. Þorgils Óttar Mathiesen, FH. Þorsteinn Viktorsson, ÍBV, Siguröur Friðriksson, ÍBV. Jóhann Samúelsson, Ámi Friðleifsson, Víkingur. GALATASARY frá Tyrklandi gerði 1:1 jafntefli við Mónakó í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópukeppni meist- araliða í gærkvöldi og tryggði sér þar með sæti í undanúrslit- um — fyrst tyrkneskra liða — en Galatasary vann fyrri leikinn 1:0. Leikurinn fór fram í Köln í Vest- ur-Þýskalandi, þar sem tyrk- neska liðið hafði verið dæmt í heimaleikjabann, en 60.000 áhorf- endur voru engu að síður nær ein- göngu Tyrkir búsettir í Köln og hvöttu þeir sína menn óspart. Steaua Búkarest, sem hefur ekki Evrópukeppnin SÍÐARI leikirnir í 8-liða úrslitum i Evrópukeppninni í knatt- spyrnu fóru fram i gær og fyrradag. Úrslit fyrri leikja eru í sviga, síðan úrslit í seinni leikjunum og loks samanlögð úrslit. Liðin sem eru feitletruð leika í undanúrslitum. Steaua Búkarest (Rúm.) — Gautaborg (Svíþjóð)-------------(0:1) 5:1 5:2 Iæatus (7., 16. og 65 min.), Duuritrescu (39.), Balint (90.) — Zetterlund (53.). Áhorfendur: 30.000. Real Madrid (Spáni) — PSV Eindhoven (Hollandi)...........(1:1) 2:1 3:2 Hugo Sanchez (72. vítasp.), Martin Vastpiez (105.) — Romario (83.). Áhorfendur: 90.000. AC Mílanó (Ítalíu) — Werder Bremen (V-Þýskal.)...........(0:0) 1:0 1K) Marco van Basten (32. viti) — Áhoriendur: 71.000. Galatasary (Tyrklandi) — Mónakó (Frakklandi).............(1:0) 1:1 2:1 Cevad Prekazi (51.) — Georges Weah (65.) Áhorfendun 60.000. Keppni bikarhafa Sampdoria (Ítalíu) — Dinamo Búkarest (Rúmeníu).......(1:1) 0:0 1:1 Áhorfendun 40.000. Roda JC Kerkrade (Hollandi) — CSKA Sofia (Búlgaríu)..(1:2) 2:1 3a Michel Haan (38. mín.), Eric van de Luer (54. mtn.) - Khristo Stoichov (77.) Áhorfendur: 17.500. Mechelen (Belgiu) — Frankfurt (V-Þýskalandi).........(0:0) 1:0 1K) Marc Wilmots (66.) — Áhorfendur: 20.000. Barcelona (Spáni) — Árhus (Danmörku)..............(1:0) 0:0 1:0 Áhorfendur: 5.000. UEFA-keppnin Real Sociedad (Spáni) — Stuttgart (V-Þýskalandi).........(0:1) Leikurinn fer fi-am f kvöld. Bayern Miinchcn (V-Þýskal.) — Hearts (Skotlandi).........(0:1) 2:0 2:1 Klaus Augenthaler og Erland Johnsen. — Áhorfendur: 25.000. Dynamo Dresden (A-Þýskal.) — Vietoria Búkarest (Rúm.).(l:l) 4:0 5:1 Italf Minge (47., 77.), Torsten Guetschow (87.,90.) Áhorfendur: 38.000. Napólí (Ítalíu) — Juventus (ítalfu)......................(0:2) 3:0 3:2 Diego Maradona (9. vítasp.), Andrea Carnevale (46.), Alessandro Renica (120.) — Áhorfendur: 70.000. < tapað á heimavelli siðan í maí 1986, tók Gautaborg í kennslustund og vann 5:1. „Við reyndum, en við áttum aldrei möguleika. Ef, þeir leika svona áfram sigra þeir í keppninni," sagði Kjell Pettersson, þjálfari Gautaborgar. Vítakeppni í Evrópukeppni bikarhafa bar það helst til tíðinda að CSKA Sofía frá Búlgaríu sigraði Roda JC Kerkrade frá Hollandi í vítakeppni og var eina liðið, er lék á útivelli f mótunum þremur, sem komst áfram. Sampdoria gerði markalaust jafntefli heima við Dinamo Búkar- est og komst áfram, því fyrri leikn- um lauk 1:1. Reuter 60.000 áhorfendur fógnuðu gifurlega, þegar flautað var til leiksloka hjá Galatasary frá Tyrklandi og Mónakó. Leiknum lauk með 1:1 jafntefli og það nægði Tyrkjunum til að komast áfram ( undanúrslit. Á myndinni bægir Bue- lent Kormas hættunni frá, en Georges Weah, sem jafnaði fyrir Mónakó, er til vinstri. V-ÞÝSKALAND Frontzeck til Stuttgart Stuttgart, lið Ásgeirs Sigur- vinssonar, keypti í gær bak- vörðinn Michael Frontzeck frá Mönchengladbach fyrir 1,5 milljónir marka (um 40 milljónir ísl. kr). Frontzek lék lengi í vestur- þýska landsliðinu og hefur verið einn besti maður Gladbach í vet- ur. Samningur Frontzek við Glad- bach rennur út í vor en félagið hafði ekki boðið honum framleng- ingu þegar tilboð Stuttgart kom.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.