Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 41 Skólastjóri misþyrmir staðreyndum eftir Gunnlaug Þórðarson Frá því að hið gerræðislega sam- komulag í Sturlumálinu var gert, fyrir þrem mánuðum, hafa margir fordæmt það, opinberlega. Ammundur Backmann, hæsta- réttarlögmaður, hefur einn varið samkomulagið. Hann var þar með að veija eigin gerðir, sem leiddi til þess að mér var nauðugur einn kostur að stinga niður penna til leiðréttingar á nokkrum missögn- um hæstaréttarlögmannsins. Nú eftir að þeirri grein var lokið og afhent til birtingar, fékk Am- mundur óvænt liðsmann, er skrif Sverris Pálssonar, skólastjóra á Akureyri, fv. undirmanns fræðslu- sljórans, birtust hér í blaðinu laug- ardaginn 25. f.m. Er óhjákvæmi- legt að vílga sérstaklega örfáum orðum að þeim. Skólastjórinn telur upp í grein sinni nokkra, sem deilt hafa á ráð- herrana Svavar Gestsson og ólaf Ragnar Grímsson í flölmiðlum fyr- ir að koma í veg fyrir að Sturlumál- ið svokallaða fengi endanlega með- ferð fyrir Hæstarétti, en skrif hans em mestmegnis svívirðingar um þessa menn. Sverrir Pálsson er samt ekki djarfari en svo að hann þorir ekki að nefna þann, sem sendi frá Bretlandi snörpustu ádeiluna, er birst hefur í fjölmiðlum, er skáldið Þórarinn Eldjám tætti samkomulag ráðherranna, Svavars og Ólafs, í sundur í háði hér í blað- inu 29. des. sl., „Bjart framundan". Skólastjórinn fellur í þá freistni að misnota staðreyndir málsins blygðunarlaust, slæmum málstað til framdráttar. Það er ótrúlegt að sjá hvemig þessi uppalandi ungs fólks á Akureyri hyggst bæta málstað fræðslustjórans með fá- dæma meinbægni í garð fyrrv. menntamálaráðherra og yfirboð- ara síns, Sverris Hermannssonar, og að uppnefna starfsfólk mennta- málaráðuneytisins fyrir að vilja rælga skyldur sínar. Af því tilefni hefði þurft að rifja upp sérstaklega fyrir skólastjóra örfá atriði úr for- sendum dómsins, en nægja verður að vísa til greinar minnar hér í blaðinu 1. febrúar sl. Þess ber að gæta, að það fær ekki dulist nein- um, að dómendur í héraði fóru mildari höndum um mál fræðslu- stjórans en fær staðist. Það er að snúa staðreyndum við að halda því fram að fræðslustjórinn hafí verið alsaklaus í málinu. Afstaða skólastjórans til Hæsta- réttar ber vott um skilningsleysi hans á þýðingu dóma. Hann áttar sig ekki á því, að það er ekki við hæfi að vitna til dóms, sem beitt hefur verið löglausum bolabrögð- um við að hindra að fengi endan- lega umfíöllun fyrir æðsta dómstól landsins. Skólastjórinn stærir sig af þeirri Gunnlaugur Þórðarson „Þess ber að gæta, að það fær ekki dulist neinum, að dómendur í héraði fóru mildari höndum um mál firæðslustjórans en fiaer staðist.“ fáheyrðu misnotkun á þjóðfánan- um, er hann varð ber að og er óafsakanleg hegðun. Skoðanir Sverris Pálssonar, skólastjóra á Akureyri, á mér, snerta mig ekki. Hitt er ótrúlegt að skólastjórinn, sem skreytir sig með aðdáun á Cicero, skuli hafa löngun til að gera lítið úr menntaframa. Allt eru þetta vandamál Sverris Pálssonar skólastjóra. Höfundur er hsestaréttarlögmað- ur. 00® sá** ^IraÍÍon - MEIRI ORKA . MINNI MENGUN . ÖRUGGUSTU ORKUKAUPIN UCAR hef ur f ramieitt nýjar gerðir af alkaline rafhlöðum, sem eru undir mörkum skandinavískra staðla um eiturefni (þungmólar) og teljast því ekki menga um- hverfið. Metsölublað á hverjum degi! Fæst hjó FOKUS í Lækjorgötu 6b, TÝLI í Austurstræti 6 og TÝLI í Kringlunni 4 og BECO í Borónsstíg 18. Útsölustaðir óskast um allt land. Einkaumboð á íslandi: rU i Kringlunni 4 og Sími 10966 í Austurstræti og 621808 í Kringlunni 4. TÍBNIBREYTAR FRÁ HITACHI FVRIR RIÐSTRAUHSMÓTORA HHZEKNIVAL h.f. Grensásvegi 7-128 Reykjavík Pósthólf 8294 - Sími 91-681665 NÚ SFÖRUMVIÐ PENINGA og smíðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hjá okkur. Við veitum fúslega allar nánari upplýsingar í síma 621566. BJORNINN HF Borgartún 28 — sími 621566 — Reykjavik. Og nú erum við í Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.