Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16, MARZ 1989 19 Guðmundur Magnússon Guðmundur Magnússon píanóleikari. Haukur Eggertsson „Ef Jón Baldvinsson væri nú uppi og ætti um tvo kosti að velja: varnir eða ekki varnir, veit þá nokkur nema að hann væri að fullusam- mála nafina sínum Hannibalssyni? Jón Baldvin er ekki eini kratinn, sem stendur ógn af kommúnisman- um og metur friðinn líklegri með vörnum en án. Vonandi eiga þeir tímar þó efitir að koma, að veröldin þurfí ekki að búa við ógn yfír- gangsins, og þá þyrfiti ekki að spyrja um varn- ir eða ekki varnir.“ ann og skil satt að segja ekki í því að nokkur Islendingur skuli enn vera fylgjandi þeirri stefnu. Kúgun- in og fátæktin hefur alltaf verið hans „fylgjukona", hvar sem hann hefur náð áhrifum? En gæti grunur minn verið réttur með „friðar- sinnana"? Pólska þjóðin, ásamt mörgum öðrum, þjáist undir þessu oki. Örvæntingarfull tilraun Pól- veija til að lyfta því af sér hófst í byijun vetrar 1981, og stendur enn. Hún var að sjálfsögðu barin niður, þótt fólkið haldi enn í veika von. I Dagblaðinu og Vísi frá 15. des. 1981 er viðtal við einn „friðarsinna" á íslandi, Jón Múla Amason, um málefni Póllands. Sá liggur ekki á skoðun sinni: „Hef lengi undrast langlundargeð pólskra kommún- ista, að vera ekki fyrir lifandi löngu búnir að taka í lurginn á kaþólskum gagnbyltingarsveit- um, auðvaldsagentum og fasisk- um ruslaralýð." Er það óskin um svona þjóðfélag og aðstöðu til að taka í lurginn á óæskilegum mönn- um, sem gerir jafnvel hina spökustu íslendinga að þeim „þrælslund"- armönnum, sem skrif Péturs Pét- urssonar bera vitni? Jon Baldvin Hannibalsson hlýtur að vera einn af þeim, sem „friðarsinnar" þurfa að tyfta. Það gæti því verið nokkur von um tækifærið, ef nægar veilur væru í vamarkerfí landsins, eða það með öllu óvarið, svo að „Bjargvætt- urinn" gæti smeygt sér þar inn til stuðnings við hinn þráða málstað. „Drög að kvöldi“ ÚT ER komið ljóðakveríð „Drög að kvöldi“ eftir Guðbrand Sig- laugsson. Kveríð hefúr tuttugu og eitt kvæði að geyma og er fyrsti hluti fjórleiksins „Ljóða- handrit númer 5 & 6“. Höfundurinn hefur áður sent frá sér bækumar „Eitraður orðum" (1977), „Tækifærisvísur" (1979), „Kvæði" (1982) og „Þvert á renni- brautina" (1985). Ténlist Jón Ásgeirsson Guðmundur Magnússon, píanó- leikari, hélt tónleika í íslensku ópemnni sl. mánudagskvöld og flutti tónverk eftir Beethoven, Chopin, Debussy og Ravel. Tón- leikar þessir era aðrir tónleikamir sem haldnir era á vegum Islands- deildarinnar í Evrópusambandi píanókennara. Fyrsta verkið var B-dúr sónata op. 22 eftir Beethoven. Guðmund- ur hefur góða tækni, fallegan áslátt og er músíkalskur. Þrátt fyrir að margt væri vel gert í sónö- tunni vantaði herslumuninn og t.d. var fyrsti kaflinn og reyndar öll sónatan óþarflega ógætilega leikinn. Menúettinn t.d. hefði mátt vera ögn settlegri, i andstöðu við tríóið, sem á að vera tilþrifam- ikið. Þá vantaði syngjandi gleðina í A-stefíð í rondó-kaflanum og sterk kaflaskiiin í þessum glæsi- lega þætti vora ekki nógu vel út- færð. í heild varð sónatan of jöfn í áferð, svo að þær sterku and- stæður, sem einkenna tónlist Be- ethovens, nutu sín ekki til fulls. í tveimur verkum eftir Chopin var leikur Guðmundar víða fal- legur. Bestur var leikur Guðmundar í verkum Debussy og sérstaklega í síðasta viðfangsefni tónleikanna, „Alborado del Gracioso", úr flokki tónverka, sem einu nafni heita „Miroirs", eftir Ravel. Þetta glæsilega verk var mjög vel leikið en þar gat að heyra vel útfærð tæknileg atriði eins og hraðar endurtekningar á sama tóninum og mótoriska hrynuskerpu, er Guðmundur skilaði með glæsi- brag. Guðmundur Magnússón er mjög efnilegur píanóleikari er Jief- ur þegar náð frábæram árangri og þótt eitt og annað mætti fínna að leik hans að þessu sinni, er ljóst að hann á í smiðju sinni þá hluti er munu endast houm með tíð og tíma til að verða frábær píanóleik- ari. Til þess að ná þessum ár- angri, hefur honum verið gefín góð tilfínning fyrir innviðum tón- listarinnar og hann hefur náð valdi á ágætri tækni en vantar enn þá leikreynslu, sem aðeins fæst á hljómleikapallinum og á löngum tíma. . Á tímamótum, eins og fermingar eru i lífi flestra unglinga, er rétl að huga að framtíðinni. Þekking er ein af undirstöðum framfara og Ufsfyllingar. Hjá Eymundsson fcerðu fermingargjafir sem efla hug og hönd. Komið og skoðið úrval af fermingargjöfum í öllum deildum. Hjá Eymundsson hefur þú leitina — og lýkur henni með réttu fermingargjöfinni. á> [kSmundssoi*~ yj Austurstroeti og Eiöistorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.