Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAEZ 1989 Ríkissjónvarpið: Huga að tilraunaútsend- ingum á skjáupplýsingum HJÁ Rikissjónvarpinu er nú verið að huga að útsendingum á skjáupplýsingum og sagði Eyjólf- ur Valdimarsson framkvæmda- stjóri tæknisviðs sjónvarpsins, að hugsanlega verði hafnar tilrauna- útsendingar á næsta ári. Hér er um að ræða skrifaðar upp- Stapavík: 100 tonn af stórþorski Siglufírði. TOGARINN Stapavík SI landaði hér nýlega rúmlega 100 tonnum af stórþorski sem hann fékk á Vestfjarðamiðum á einni viku. Stapavík fékk þennan afla meðal annars í Víkurál. Hins vegar er al- veg steindautt hjá netabátum sem gerðir eru út frá Siglufírði. — Matthias lýsingar sem viðkomandi sjónvarp- seigandi getur kallað fram á skjáinn sinn. Yfírleitt er um að ræða fréttir, veður, upplýsingar um íþróttavið- burði og aðra. Til þess að hægt sé að gera þetta þarf sjónvarpstækið að vera með sérstökum búnaði sem getur breytt útsendingunni. Þannig kemur fyrét fram á skjáinn valmynd þar sem gefnir eru kostir á mismun- andi upplýsingum. Með tækjabúnað- inum er síðan hægt að fletta upp í valmyndinni eftir því hvaða upplýs- ingum er óskað eftir. Eyjólfur segir að farið sé að selja sjónvarpstæki með þessum útbúnaði í nokkrum mæli hérlendis og er hann yfírleitt til staðar í fjarstýringu þess- ara tækja. Hann telur að hægt sé að kaupa þennan búnað sér á ný sjónvarpstæki en slíkt hafí nokkum kostnað í fðr með sér. „Málið hjá okkur er hinsvegar enn skammt á veg komið og við erum rétt að byija að huga að þessu. Til- raunútsendingar munu ekki heíjast hjá okkur fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári,“ segir Eyjólfur. Morgunblaðið/Bjarni Fyrsti fundur um samninga íbönkunum Farið var yfír kröfúgerð Sambands bankamanna á fyrsta fúndi með viðsemjendum vegna væntan- legra kjarasamninga i gær. Kröfúgerðin er í 29 töluliðum og er helsta krafan að endurheimta kaupmátt eins og hann var í kjölfar samninga í júní á síðasta ári. Auk þess má nefíia kröfúr um kaupmáttatryggingu, hækkun orlofs og yfírvinnugreiðslna, auknar greiðslur í fæðingarorlofi og fæðingarorlof fyrir feður. Akveðið var að skipta samninganefndum aðila upp í tvær undimefíidir og gert ráð fyrir að þær geti hittst í næstu viku. Félagsmenn í Sambandi bankamanna eru um 3.800. Atvinnuleysisbætur voru um 100 milljónir í februar AÐEINS hefúr dregið úr at- vinnuleysi á landinu öllu í febrú- ar miðað við janúar. Þetta er VEÐUR VEÐURHORFUR / DAG, 16. MARS YFIRUT f GÆR: Milli íslands og Noregs er 978 mb lægð á hreyf- ingu austur, en hæðarhryggur yfir austanveröu Grænlandi þokast austur. Nálgt Hvarfi er 998 mb lægð á leið norðaustur. Frost verð- ur á bilinu 2 til 10 stig. SPÁ: Hæg austan og suðaustanátt. Él við suðvesturströndina en annars þurrt. Frost um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FÖSTUDAG: Suðaustanátt um land allt. Shjókoma víða um sunnan- og vestanvert landið, en úrkomulítið á Norðaustur- landi. Frost 0 til 5 stig. HORFUR Á LAUGARDAG: Breytileg átt. Él á víð og dreif um mest allt land. Hití um eða rétt yfir frostmarki við suður- og vesturströnd- ina, annars frost 0 tíl 4 stig. x Norðan, 4 vindstig: v Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * / * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * 1Q° Hrtastig: 10 gráður á Celsíus \J Skúrir * V E' = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur [~^ Þrumuveður %n VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma httl v«éur Akureyrl +4 skýjað Reykjavfk +3 léttskýjað Bargen 5 rigning Helainkl 4 skýjað Kaupmannah. s rignlng Narssarasuaq +2 snjóél Nuuk +6 snjókoma Osló S hilfskýjað Stokkhólmur 6 iéttskýjað Þórshöfn 2 snjóél Algarve 17 léttskýjað Amsterdam 9 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Beriín 8 rlgnlng Chieago +1 alskýjað Feneyjar 12 skýjað Frankfurt vantar Glasgow vantar Hamborg vantar Las Palmas 20 léttskýjað London 11 skýjað Los Angeles 11 Þokumóða Lúxamborg 7 súld Madríd 16 mlstur Malaga 17 téttskýjað Mallorca 17 skýjað Montreel 7 alskýjað New York 9 þokumóða Orlando 14 þokumóða Parfs 12 skýjað Róm 13 skýjað Vfn 11 skýjað Washington 9 þokumóða Winnipeg +23 skýjað misjafíit eftir iandshlutum, at- vinnuleysi eykst í höfúðborg- inni en minnkar á landsbyggð- inni. Samt sem áður voru at- vinnuleysisbætur svipaðar í febrúar og I janúar eða um 100 milljónir króna. Að sögn Eyjólfe Jónssonar framkvæmdastjóra Atvinnuleysistryggingarsjóðs kemur þetta til vegna þess að þeir sem fóru á atvinnuleysis- skrá i lok janúar fóru ekki að fá bætur fyrr en i byrjun febrú- ar. í febrúar voru skráðir 57 þús- und atvinnuleysisdagar og er það um 7350 dögum færra en skráðir voru í janúar. Þessi fjöldi atvinnu- leysisdaga jafngildir því að um 2600 manns hafí að meðaltali ver- ið atvinnulausir í mánuðinum eða 2% af áætluðum vinnuafla. í yfírliti frá Vinnumálastofiiun félagsmálaráðuneytisins um at- vinnuástandið segir m.a. að orsak- ir þess að atvinnuleysi nú er a.m.k. helmingi meira en eðlilegt er mið- að við árstíma séu margvíslegar. Bent er á hið efnahagslega um- hverfi sem þjóðin býr við, gæftir hafa verið stirðar og langvarandi snjóalög hafa dregið úr útivinnu. Síðan segir: „Það vekur hinsvegar athygli að þrátt fyrir gæftaleysi hefur skráðum atvinnuleysisdög- um fækkað á öllum svæðum nema höfuðborgarsvæðinu þar sem þeim fjölgaði um 2200 daga. Þetta bendir eindregið til þess að áhrif þeirra uppsagna sem tilkynntar voru fyrir síðustu áramót séu ekki að fullu komnar fram.“ Óskar Hallgrímsson forstöðu- maður Vinnumálastofnunar fé- lagsmálaráðuneytisins segir að al- mennt talað sé það athyglivert að febrúar er fyrsti mánuðurinn um langt skeið þar sem dregur úr at- vinnuleysi. Hann er hinsvegar óhress með að atvinnuleysisdögum fjölgaði aftur í lok þess mánaðar. Það er þó ofsnemmt að segja til um hvort sú uppsveifla verði við- varandi út þennan mánuð. Hið ánægjulega við þessar tölur er að samkvæmt þeim er fískvinnslan úti á landi að vinna sig upp úr þeirri lægð sem hún hefur verið í. Gunnar Helgason forstöðumað- ur Ráðningarskrifstofu Reykjavík- ur segir að frá síðustu mánaðar- mótum hafi heldur dregið úr at- vinnuleysi í borginni. Þannig voru 790 á skrá 1. mars en voru 751 um miðjan mánuðinn. Hann segir að atvinnuieysið sé mest hjá verka- mönnum, verslunarfólki og fólki í þjónustugreinum. Hjón í fangelsi fyr- ir brot gegn bömum HJÓN um fertugt hafa verið dæmd til fangelsisvistar, maðurinn í ellefú mánuði og konan í átta mánuði, fyrir brot gegn tveimur stúlkum. Brotin voru talin varða við lög um vernd barna og ung- menna og brot á almennum hegningarlögum. Eitt þessara brota var fí-amið á sumardvalarheimili fyrir börn í Svefíieyjum á Breiða- fírði, sem hjónin ráku. Þrír mánuðir af fangelsisdómi mannsins eru óskilorðsbundnir, en tveir af dómi konunnar. Afgangur refe- ingar er skilorðsbundinn til þriggja ára. Um var að ræða kynferðisleg stöðumanna eða starfsmanna brot hjónanna, önnur en samræði, gegn tveimur stúlkum, fæddum 1978 og 1973. Brotin, alls sex talsins, voru framin á árunum 1985 til 1987 og flest á heimili hjónanna í Hafnarfirði. Tvö tilvi- kanna áttu hjónin sameiginleg, en að auki var hvort um sig dæmt fyrir tvö brot. Hjónin voru fundin sek um brot gegn 45. grein laga um vemd bama og ungmenna, sem kveður á um að ef maður viðhafí í návist bams eða ungmennis ósiðlegt, ruddalegt eða ósæmilegt orðbragð eða athæfi, erti það eða dragi dár að því eða særi það á ósæmilegan hátt eða beiti það refsingum, ógn- unum eða hótunum og slíkt orð- bragð eða athafnir megi telja því skaðsamlegar andlega eða líkam- lega, þá varði það sektum, varð- haldi eða fangelsi allt að 3 árum. Þá var einnig sakfellt fyrir brot gegn 47. grein sömu laga, sem flallar meðal annars um brot for- barnaheimilis gegn bömum og ungmennum undir 18 ára aldri í þeirra forsjá. Loks taldi dómarinn brot hjónanna í sumum tilvikum varða við 209. grein hegningar- laga, um að hver, sem með lostugu athæfí særi blygðunarsemi manna eða sé til opinbers hneykslis, skuli sæta fangelsi allt að þremur árum, varðhaldi eða sektum. Þá vom þau talin brotleg við ákvæði hegning- arlaga um önnur kynferðismök en samræði. Guðmundur L. Jóhannesson, sakadómari í Hafnarfirði, kvað upp dóminn. Dómurinn var kveð- inn upp þann 16. febrúar sl., en samkvæmt upplýsingum dómar- ans voru ýmsar ástæður fyrir því að hann var ekki birtur hinum dæmdu fyrr en nú. Hjónin hafa tekið sér 15 daga frest til að ákveða hvort þau una dóminum. Ef þau gera það er eftir að sjá hvort ákæruvaldið gerir slíkt hið sama eða áfrýjar til Hæstaréttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.