Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.03.1989, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1989 VOLKSWAGEN 1989 M. AJFLSTÝKI BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG IhIHEKIAHF vtiu> nt f'* " Laugavegi 170-172 S.mi 695500 |{J|_ 865.000.- Skurðgröfuvinnu- brögð duga skammt bæjarstjóri góður Lokasvar vegna athugasemda Kristjáns Guðmundssonar bæjarstjóra Kópavogs FERDAHÁ TÍD nTCCKVTKC v gleðidagskrá með ri léttúð og lausung!! Gleði- og gáskadrottníngin EJsa Lund riður á vaöið og laetur gamminn geysa ásamt flokki valinkunnra gleðimanna í skammdegissprengju ársins. Sérstakjr gestir okkar heittelskufkr^Elsu eru m.a. galsa- bræðurnir Halll og Laddi; raltæknirinn og stuögjafinn Skúli Amper OhmárssorttSmari „sjarmör" Sjutt, skóari; Magnús. jjöndi; Valgeröur Meller og Leifur óheppni. . Undir og yfir og allt lim kring er svo stórsöngvarinn og feröagrínarinn Egill Ófafsson ásamt hinni tón- og söngelsku hljómSVeit Magnúsar Kjartanssonar. Og síðast en ekki sist: gleðigjafinn Nadia Banine. Stjórnandi og sperinygjafi: Eglll Eðvarösson. v' Þríréttuö veislumáltíó að haetti Elsu Lund. Húsiö Opnat kl. 19.00. .. V Boröapantanir daglega í simum 23333 og 23335...—r Elsat iíöetra er aö gripa s/ma 1 - Enginn býður betur en Þórscafé í vetur. eftirSigurð Helgason Þann 7. mars sl. birtist í Morgun- blaðinu furðuleg grein eftir bæjar- stjórann, þar sem hann forðast málefnalegar umræður, en reynir þess í stað á gróflegan hátt að sverta mannorð undirritaðs. Er greinilegt að bæjarstjórinn gerir sér ekki grein fyrir að hann á að koma fram sem virðulegur embættismað- ur, en þess í stað svarar hann með dylgjum og skætingi líkt og lélegur stjómmálamaður með gjörtapaðan málstað. Um hvað er deilt? í stuttu máli þá kærðum við feðg- ar málsmeðferð bæjaryfirvalda Kópavogs til Félagsmálaráðuneytis. En byggingamefnd Kópavogs hafði samþykkt stórhýsi við Sunnubraut 54 sem var í engu samræmi við skipulag hverfisins og nær allir íbú- ar þar höfðu mótmælt, svo og út- hlutaði bæjarráð einhliða viðbótar- Ióð úr grænu útivistarsvæði, en mótmælum okkar var ekki svarað. Kröfur okkar í kærunni vom: 1) Að framangreind samþykkt bygg- ingamefndar verði felld úr gildi og allar framkvæmdir stöðvaðar. 2) Að lagt verði fyrir bæjarstjóm Kópavogs að leggja erindi um stækkun lóðarinnar Sunnubraut 54 um 5 metra í vestur fyrir skipulags- stjóm ríkisins. Félagsmálaráðuneytið leitaði umsagnar skipulagsstjómar ríkis- ins og byggingamefndar. Var síðan kveðinn upp af félagsmálaráðherra og ráðuneytisstjóra svofellt ÚR- SKURÐARORÐ: „Byggingarleyfi á lóðinni nr. 54 við Sunnubraut, sem samþykkt var í byggingamefnd þann 13. okt. sl. er fellt úr gildi." Jafnframt var lagt fyrir bæjarstjóm Kópavogs að leggja fram deiliskipu- lag fyrir umrætt svæði, eins og skipulagslög gera ráð fyrir. Kröfur okkar voru því að öllu leyti teknar til greina. Dylgjum bæjarstjóra svarað 1. Sýnd er í umræddri grein af- stöðumynd af deiliskipulaginu, en hann setur sjálfur inn nýtingartölur og segir hana o.4—0.5 fyrir Sunnu- braut 54. En í umsögn skipulags- stjómar ríkisins segir orðrétt. „Það verður að teljast vafasamt að byggja 655 fm einbýlishús á 936 fm lóð. Nýting verður 0.7, en með- Tjöld Létt og meðfærileg göngutjöld, 1-3 manna, á verði frá kr. 7.990,- Einnig vinsælu íslensku fjölskyldu- tjöldin, 3-5 manna, í miklu úrvali. Við hjálpum við val á réttu tjaldi. Mundu að ráðleggingar okkar eru byggðar á reynslu. -SMRAK FRAMmR SNORRABRAUT 60 SÍM112045 Sigurður Helgason „En ég tek undir að ég tel þennan úrskurð marka tímamót o g hafí aukið hróður félags- málaráðherra og ráðu- neytis hans.“ an eðlileg nýting einbýlishúss er 0.2—0.4.“ Bæjarstjóri á því að mót- mæla þessari niðurstöðu þeirra, ef hann telur að um rangar tölur sé að ræða, en það þorir hann ekki. 2. Þá segir hann okkur feðga hafa nýtingarhlutfall 0.49, en við eigum hvor sitt parhúsið við Þing- hólsbraut 53A og B. Ég festi kaup á umræddri eign 1969, en þá er aðeins helmingur hússins reistur, en fyrir lá samþykkt teikning fyrir öllu húsinu. Um lengri tlma gat ég byggt viðbótarbygginguna án greiðslu gatnagerðargjalda en mér fannst það ekki viðeigandi. Það var svo árið 1982, sem sonur minn Stef- án og fjölskylda hans byggja sjálf- stætt parhús svipað að stærð og leyfð stækkun, en hann greiddi að sjálfsögðu full gatnagerðargjöld. Skipulagsyfírvöld Kópavogs fögn- uðu þessari ákvörðun enda þéttist byggðin. Hefðum við ásælst græna útivistarsvæðið, þá tel ég sennilegt að við hefðum fengið lóðina stækk- aða. 3. Bæjarstjóri birtir lítinn hluta úr bréfi mínu til byggingamefndar sem hann síðan rangtúlkar gróf- lega. Tekið skal fram að bæjar- stjóm ber nú að láta kanna af hlut- lausum aðila, hvort ennþá sé hægt að hagnýta græna útivistarsvæðið meðfram Kársnesinu. Komi i ljós við þessa könnun að vegna m.a. rangra lóðaúthlutana sé þessi möguleiki ekki fyrir hendi og skipu- lagsstjóm ríkisins fellst á þetta sjónarmið einnig. Þá leyfi ég mér sem Kópavogsbúi í yfir 20 ár að sækja um þessa lóð fyrir lítið ein- býlishús á einni hæð, en mér hefur aldrei veirð úthlutuð lóð, enda þótt lóðaumsókn hafi legið inni i 8 ár. Hún var dregin til baka þegar ég festi kaup á Þinghólsbrautinni. 4. Kristján gerir mikið úr því að ég hafí ekki komið tvívegis á boðaðan sáttafund. Ég man eftir að við reyndum að hittast einu sinni, en ljóst var að ég væri mjög vant við látinn, en ég bjó þá á Seyð- isfirði. Enginn tími var tiltekinn, en reynt að stefna að fundi, sem vegna anna minna gat ekki orðið. Við höfðum samband skömmu síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.