Morgunblaðið - 21.03.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
3
FLUGLEIDIR
OFAROGOFAR
HBiiBBI
lit
NÝJUSTU FRÉTTIR FYRIR VIÐSKIPTAVINI • MARS 1989
Frakt-
handbók
Frakthand-
bókin sem \
Flugleiðir- \
frakt gaf út fyrir
nokkru hefur mælst \ ■
vel fyrir hjá viðskipta-
vinum. Tilgangur Flugleiða með
útgáfunni er að auðvelda störf
þeirra sem sinna flutningamáium
fyrirtækja.
Frakthandbókin er lausblaða-
mappa, þannig að nýjustu
upplýsingar eiga greiða leið inn í
hana framvegis. Sjö aðgengilegir
kaflar eru í bókinni sem er 73 síður.
Sem sagt, handfyili af upplýsingum
um fraktstarfsemi Flugleiða.
Sá sem hefur frakthandbókina
við höndina verður sjálfkrafa sér-
fræðingurí fraktmálum Flugleiða.
Japanskir
sælkerar í lið með
Flugleiðum
Gleðifréttir fyrir Flugleiða-
farþega sem koma um borð
í London eftir 1. apríl.
Eitt besta flugeldhús á
Heathrow- flugvelli mun taka að sér
matreiðslu fyrir leiðina London-
Keflavík. Það eru vandlátir,
nákvæmir og natnir Japanir sem
reka sælkeraeldhúsið.
Réttimir fyrir Flugieiðafarþega
verða evrópsldr og í hæsta
gæðafiokki. Sælkeraeldhúsið
annast einnig matargerð fyrir
Concorde-flug British Airways,
Japan Air Lines, Varig í Brasih'u og
Finnair.
w J& löngum flugleiðum milli heimsálfa - álfuflugi - m m eiga farþegar skilið bestu þægindi sem vöi er á. Flugleiðir munu því snemma í apríl búa Saga Class farrými í DC 8 þotum félagsins 20 rúmgóðum stórum sætum - sælusætum. DC 8 þotumar þjóna á leiðinni Lúxemborg-Keflavík-New York og Orlando. Nýju sætin verða eins þægileg og hugsast getur. Aðeins fjögur sæti verða í röð þannig að gangvegurinn mun breikka um hvorki meira né minna en 36 cm. Þar að auki verða nýju sætin 6 cm breiðari en þau gömlu og við munum einnig auka sætabiiið úr 89 í 94 cm. Þannig munu farþegar fá aukið og betra vinnurými eða þægilegri hvíldarstað þar sem auðvelt verður að teygja úr sér.
Vor í París
elskan mín!
w
Isumar fjölgum við því ferðum til
Parísar um eina í viku yfir
hásumarið. Þá verður hægt að
velja um fjögur bein Parísarflug
í viku.
Hinir veisluglöðu Parísarbúar
hugsa gott til glóðarínnar í sumar.
Eiffeltuminn verður 100 ára og
minnst verður 200 ára afmælis
frönsku byltingarinnar. Eitthvað
fyrir íslendinga. Megum við líka
stinga upp á Flugi og bíl um
Frakkland og nágrannalönd. Hluti
af aukinni Frakklandsþjón-
ustu Flugleiða em óvenju
hagstæðir hótelsamningar
fyrir okkar farþega.
Fyrsta beina Parísar-
flugið frá íslandi í ár hefst
í maí. í maímánuði er
vorrómantíkin í hámarki
í París - þar sem ástin
blómstrar betur en
annars staðar.
Bienvenus á Paris.
EIÐÞOTUÞÆGINDI
ÁSAGACLASS
Þitt leiðakerfi í Evrópu
Islendingar em hyggnir ferða-
menn. Síðan þeir uppgötvuðu
sveigjanlegasta ferðamáta í
heimi - Flug og bíi - hafa þeir
verið óstöðvandi í lofti og á láði.
Flugleiðir fljúga til 13
áfangastaða í Evrópu í sumar.
Sniðugir ferðamenn geta síðan
sniðið sitt eigið Jeiðakerfi á vegum
Evrópu og fjölgað stöðunum
sínum um tugi eða hundmð.
Starfsfólk Flugleiða er klókt í
samningum til að tryggja hagsmuni
farþega sinna. Okkur er ánægja að
Farþegarnir hafa
áhrif
r
Iþrjátíu ár hef ég ferðast með
Flugleiðum og ferðimar yfir
Atlantshafið með félaginu em
orðnar 40 talsins. Ég hef mælt með
Flugleiðum við ma-ga vini mína og
þeir em jafn ánægðir og ég með
frammistöðu Flugleiða og
þjónustuna... Ég hef geymt allar
farseðlasvuntumar til minningar.
Þetta er mat Pauls Weber frá New
York-fylki á gæðum farþega-
þjónustu Flugieiða, skrífað 15.
febrúar sl.
Bréf eins og þetta lendir á borði
Ólafs Bríem í viðskiptaþjónustudeild
(mynd). Ólafur Briem kemur
hólinu á framfæri við viðkomandi
því að bjóða hagstætt verð á Flugi
og bíl í sumar. Hægt er að fljúga
til einnar borgar og skila bílnum í
annarri, eftir vali ykkar. Dæmi:
Flug til Luxemborgar - akstur um
Evrópu - fiug frá Kaupmannahöfn
frá aðeins kr. 26.270.- á mann.
Herra, frú og börn sjálfstæð í
Evrópu á vegum lofts og láðs
með Flugleiðum.
$
Uppsláttarbækur
flugferdafólks
Eftir 5 daga hefst sumaráætlun
í miliilandaflugi Flugleiða.
Starfsfólki Flugleiða og
ferðaskrifstofanna er sönn ánægja
að því að afhenda okkar ágætu
viðskiptavinum eintak af 60 síðna
flugáætlun sumarsins sem einnig
inniheldur fjölbreyttar upplýsingar
fyrir verðandi farþega.
Fljúgðu á vit sumarsins ’89
með Fiugieiðum er titillinn á
glænýjum 36 síðna litbæklingi um
ferðamöguleika ykkar með okkur í
sumar. Sennilega er ekkert íslenskt
uppsláttarrit sem gefur jafn
fullkomnar almennar
upplýsingar um ferðir, hótel- og
ferðaþjónustu fyrir kröfuharða
viðskiptavini sem vilja stjórna
sinni sumarferð sjálfir.
Tvær ómissandi uppsláttar-
bækur frá Flugleiðum.
284% raunávöxtun
á tveimur árum
Tvö undan-
farin ár r
hafa eig-\
endur Flugleiða .
náð mjög hárri \
raunávöxtun á \
hlutabréfum
sínum í félaginu
Dæmi: í upphafi ársins
1987 kaupireinstaklingurFlugleiða-
hiutabréf að nafnvirði 10.000 kr.
og greiðir fyrir með 23.000 kr.
samkv. sölugengi. Nú, tveimur
árum síðar getur hann selt þennan
hlut sinn fyrir 128.700 kr. Raun-
ávöxtunin er því 284% (ekki tekið
tillit til skattlagningar af söluhagn-
aði). Þetta eru bestu ávöxtunarkjör
á fjármagnsmarkaðinum á
umræddu tímabili.
íslenskur hlutabréfamarkaður
hefur verið að myndast og þróast.
Á si. tveimur árum hefur hlutafé
í Flugleiðum náð bestu
raunávöxtun þeirra verðbréfa-
kosta sem til eru í landinu.
■■■
starfsfólk og á sama hátt reynir
hann að sjá til þess að það sem
miður kann að hafa farið sé lagfært.
Flugleiðafarþegar hafa áhrif
og orð þeirra vega þungt hjá
viðskiptaþjónustudeiid.
Nýr matseðill í hverjum mánuði
Andabringa í bláberjasósu,
lax í sítrónusósu, fylltur
kjúklingur í madeirasósu
og buffsteik í piparsósu. Þetta
eru fjögur dæmi um gæðaréttina
sem munu kitla bragðlauka farþega
Flugleiða frá íslandi eftir 10 daga.
Auk gæða verður fjölbreytni í
hávegum höfð með málsverði um
borð í Flugleiðavélum frá íslandi í
sumar. Við bjóðum 25 matseðla
tímabilið apríl-september og
ennfremur hyggjumst við skipta
um þá mánaðarlega á hinum
ýmsu flugleiðum. Farþegar eiga
einnig í vændum enn betri
þjónustu hvað varðar drykki um
borð.
(tllllttlli
lilttl
AUK/SlA kl 10d98-343