Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 17
17
stæðismenn haíí haft frumkvæðið
í að hrinda málinu í framkvæmd.
Framsóknarmenn draga lappirnar
'eins og venjulega þegar þeir eru
ekki sérstaklega að hygla einhverj-
um innanbúðarmönnum og þeir
hafa í engu dugað til að koma
málinu fram og eitt af sameiginleg-
um áhuga- og baráttumálum Ólafs
Ragnars og Jóns Baldvins virðist
vera að hundsa vilja Alþingis og
níðast á rétti Vestmannaeyinga.
Talsmenn Framsóknarflokksins og
Alþýðuflokksins, sem teljast áhrifa-
menn á Alþingi, hafa talað á móti
Heijólfi og náð að þvæla málinu inn
í kerfið þar sem það er nú.
Steingrímur Sigfússon samgöngu-
ráðherra hefur hins vegar sagt að
það eina raunhæfa sé að smíða
nýtt skip eins og reynsla og niður-
staða Eyjamanna sjálfra byggist
á, en það er undarlegt ef samgöngu-
ráðherra tekur sér slíkt í munn án
þess að hafa samþykki flokksbróður
síns ijármálaráðherra. Ef það sam-
þykki liggur ekki fyrir hefur
Steingrimur Sigfússon fallið í þá
grýttu gryfju að tala illþyrmilega
tungum tveim. Sakleysingjar innan
þríflokka núverandi ríkisstjómar
hafa látið í ljós þá skoðun að rétt
sé og eðlilegt að smíða nú þegar
nýtt skip í stað Herjólfs, en sjónar-
mið þeirra hafa engu máli skipt
hingað til. Orð þeirra hljóma sem
ódýrt kurteisishjal á meðan þeir
ráða ferðinni sem hundsa vilja Al-
þingis.
Nýsmíði er grund-
vallaratriði
Nýr Herjólfur milli lands og Eyja
er ekki aðeins spuming um öryggi
og eðlilegan aðbúnað í samgöngum
með nútímafarþegaskipi, en ekki
togara. Nýr Herjólfur er ekki síður
spuming um stöðu Vestmannaeyja
sem byggðar í framfarasinnuðu
þjóðfélagi. Nýr Heijólfur sam-
kvæmt þeirri teikningu, sem réttir
aðilar hafa komist að samkomulagi
um, á að vera gott sjóskip og
ömggt, það er miðað við það í hönn-
un að fara vel með farþegana á oft
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
erfiðri sjóieið. Á síðasta ári fóm
50 þúsund farþegar með Heijólfi
og með nýju og stærra skipi, þar
sem það mun aðeins taka 5-10
mínútur að ferma skipið fólki og
bflum í stað einnar og hálfrar
klukkustundar, mun farþegafjöldi
stóraukast, því nýtt skip og nútíma-
legt sem hefur ganghraða til þess
að fara tvær ferðir á dag innan
ákveðinna tímamarka mun virka
eins og nýr og betri vegur sem
kallar á meiri umferð og umsvif.
Akraborgin nýja hefur sýnt að betra
skip eykur umferðina og er þó skot-
ferðin á einni klukkustund með
Akraborginni álíka löng og akst-
urstíminn til Akraness frá
Reykjavík um Hvalflörð. Hvað þá
með Vestmannaeyjar þar sem sjó-
leiðin er sú leið sem best er að
treysta á, en á þeirri leið duga ekki
innfjarðarfeijur. Þar sem ölduhæð-
in getur farið upp í 15 metra þarf
alvöru skip og það er eins ljóst og
Heimaklettur er á sínum stað að
Vestmannaeyingar láta ekki bjóða
sér einhveijar drasllausnir, redding-
ar úr gömiu, eða hví skyldi fólkið
í stærstu verstöð landsins eiga að
sitja á hakanum þegar aðrir lands-
menn fá boðlega þjónustu. Mál er
að þvergirðingshætti ráðherranna
linni, því Vestmannaeyingar og aðr-
ir landsmenn eiga kröfu á því að
nú þegar verði heimilað útboð á
smíði nýs Heijólfs sem þó mun taka
2 til 3 ár að smíða.Nýr Heijólfur
kostar líklega ámóta mikið og göng-
in um Ólafs^arðarmúla eða liðlega
tvöfait verð BreiðaQarðarfeiju og
verðið þarf að greiða á mörgum
árum. Endurbætur á aðstöðu skips-
ins í Þorlákshöfii og Vestmannaeyj-
um eru lítill hluti af smíðaverði og
þarf endurnýjunar við hvort sem
nýtt skip kemur eða ekki. Það er
mál að hætta þvergirðingshættin-
um á móti öllum rökum og hefja
nú þegar smíði.
HYUNDAI „HONDÆ"
tölvur - tölvur
Sú wur -túdvn-
að engin skrifstofa þótti fín, nema hafa kúluritvél.
Nú eru þær fornaldargripir í samanburði við rafeindaritvélar.
Samkeppnin er hörð á þessum markaði, en fagmenn eru sammála um
að BROTHER ritvélar séu þær bestu.
brothec
STÓRKOSTLES VERÐLÆKKUN
Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við AX-25 á kr. 23.130.-
(áður kr. 25.740.-), CE-600 á kr. 28080.-(áður kr.31.230.-)
og CE-700 á kr. 39.150.-(áður kr. 43.560.-)auk ritvinnslu-
vélina WP-1 á kr. 46.800.- og skólaritvélina AX-15 á
kr. 16.110.-.
Bilanir eru nær engar. Staldrið við þegar ritvélakaup verða
á dagskrá og kynnið ykkur BR0THER ritvélar, sem þrátt fyrir
mikil gæði og kosti fram yfir aðrar, eru langódýrastar og
hafa stórlækkað þrátt fyrir gengisfellingar.
B0RGARFELL, Skólavörðustíg 23, sími 11372
Höfimdur er blaðamaður.
Billiardborð
Pot Black, stærðir 2, 3, 4, 4Vz og 7 fef,
á verði frá kr. 2.310 tíl 39.540 og allt
þar á miJii.
Lyítingarbekkir og æfingatæki
frá DP og Kettler.
Lyftingarbekkur DP Avenger,
verð kr. 6.210.
Lóðasett 50 kg. Verð kr. 5.400.
Auk þess mikið úrval af alls konar
æfingabekkjum, lóðum og öðrum
æfingatækjum.
Borðtennisborð
Kettler, frá Þýskalandi.
Verð frá kr. 8.385 tíl 16.915.
Pílukast
Mikið úrval af kastpflum og kastskífum.
Pflur, 3 stk., verð frá kr. 195 tíl 1.545.
Skífur, verð frá kr. 690 tíl 2.200.
Pfluskápar, verð kr. 2.865 tíl 3.695.
Reiðhjól
Mesta úrval landsins af reiðhjólum.
10 gfra keppnishjól, verð frá kr. 16.500.
3 gíra með fótbremsu,
verð frá kr. 15.300.
VERSLUNIN
A14R
Fermingargiafirnar i ar
Fjaliahjól
Fermingarhjólin f ár, án gíra, 3 gíra, 10
gíra, 18 gíra og 21 gírs.
Verð frá kr. 15.100.
ÁRMULA 40, SIMI 35320