Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 63 iviorgwioiauio/ auu Guðrún Gerður Eyjólfsdóttir hefiir opnað billjardstofii á Húsavik. Húsavík: Billjardstofa opnuð Húsavik. BILLJARDSTOFA hefur verið opnuð á Húsavík i góðum og vistlegum húsakynnum á Garð- arsbraut 54. Þar er hægt að leika á fjórum nýjum borðum, 10 og 12 feta, við góðar aðstæður. í einu hominu er komið fyrir smá veitingasölu og setkrók, sem eigandinn, Guðrún Gerður Eyjólfsdóttir frá Stóru- Laugum, segist hafa útbúið sér- staklega með eiginkonumar í huga, þar geti þær setið og fengið sér hressingu á meðan mennimir þeirra em að leika, ef þær taki ekki sjálfar þátt i leiknum. — Fréttaritari Snjóbíllinn á Suðureyri í flöruferð Suðureyri. SNJÓBÍLL Suðureyrarhrepps rann niður í Qöru þegar hann var áleið út í Staðardal til að sækja mjólk sem fara átti sama dag með póstbátnum. Snjóbíllinn var á leið yfír snjóflóð á Spillisvegi, þegar hann rann til og staðnæmdist á stómm steini í ijörunni. Kjartan Þór Kjartansson öku- maður bílsins sagði að mjög erfitt hefði verið að átta sig á snjónum þama, en hann var talsvert laus ofan á en harður undir. Þá gaf kanturinn sig og það hafði þau áhrif sem urðu. Brimið var búið að grafa undan honum og því holt undir. Bíllinn hefði getað skemmst á beltunum ef hann hefði rannið lengra niður í fjörana, sagði Kjartan að lokum. Starfsmenn hreppsins drógu snjóbílinn upp með gröfu og var hann óskemmdur eftir þessa stuttu fjöruferð. Miklar snjóhengjur voru á SpillisQalli og því veraleg hætta á þessum stað. En Kjartan snéri bílnum við og fór aftur inn á Suður- eyri þar sem ófært var út í dalinn. - R. Schmidt. STÓLGÓÐ ■ ■ Morgunblaðið/Róbert Schmidt Snjóbíllinn var á leið yfir sqjóflóð, þegar hann rann til og staðnæmd- ist á stórum steini i Qörunni. Vönduð heildarútgáfa AB á Ijóðum Tómasar Guð- mundssonar — óskaskálds Reykjavíkur. Glœsilega innbundið með kápuskreytingu eftir listamanninn Torfa Jónsson. Kristján Karlsson skrifar afar glöggan og skarpsýnan formála sem gefur okkur ómetanlega innsýn í hugar- heim skáldsins. Kvæði Tómasar skipa veglegan sess í hugum fslend- inga og ættu að vera sjálfsögð á hverju heimili. Fermingargjöf sem njóta má um aldur og ævi. FERMINGARGJOF! - ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar - hægt að velja um mjúk eða hörð hjól -alullaráklæði í mörgum litum -5áraábyrgð STEINAR HF j STÁLHÚSGAGNAGERÐ j SMIÐJUVEGI2 ■ KÓPAVOGI ■ SÍMI46600 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.